fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

matvælaskortur

Skelfileg tíðindi fyrir Norður-Kóreumenn – Efast um að þeir lifi veturinn af

Skelfileg tíðindi fyrir Norður-Kóreumenn – Efast um að þeir lifi veturinn af

Pressan
29.10.2021

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, flutti þjóð sinni nýlega þær skelfilegu fréttir að næstu fjögur árin verði þeir að búa sig undir að mun minni matur verði á borðum þeirra en fram að þessu og hafa þeir nú búið við þröng kjör síðustu árin og áratugina. Radio Free Asia skýrir frá þessu. Ástæðan fyrir þessum matvælaskorti er að Norður-Kórea Lesa meira

Miklar verðhækkanir á áburði geta valdið matvælaskorti

Miklar verðhækkanir á áburði geta valdið matvælaskorti

Pressan
25.10.2021

Tilbúinn áburður hefur hækkað mikið í verði að undanförnu og er verðið orðið svo hátt að margir bændur hika við að kaupa áburð. Þetta getur í versta falli endað með miklum verðhækkunum og jafnvel matvælaskorti. Þetta kemur fram í umfjöllun finans.dk. Fram kemur að verðið hafi næstum því fjórfaldast og það hafi sín áhrif á Lesa meira

Matarskortur yfirvofandi í Afganistan

Matarskortur yfirvofandi í Afganistan

Pressan
26.08.2021

Sameinuðu þjóðirnar telja ástandið í Afganistan vera mjög slæmt og að landsmenn þurfi á matvælaaðstoð að halda sem fyrst. Telja SÞ að matur gæti verið á þrotum í landinu í september. The Guardian skýrir frá þessu. Haft er eftir Andrew Patterson, varaforstjóra matvælaáætlunar SÞ, að SÞ eigi nú 20.000 tonn af mat í Afganistan og 7.000 tonn séu á leiðinni en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af