fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Matvælaráðherra

Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu

Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu

Eyjan
20.06.2024

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar

EyjanFastir pennar
12.10.2023

Áformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum á næstunni. Ljúki fundinum á þann veg að allir, sem til hans Lesa meira

Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september

Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september

Eyjan
08.08.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, lýsir ánægju sinni með það að Hvalur hf. hafi boðið starfsmönnum sínum vinnu í sumar þrátt fyrir að sett hafi verið á „tímabundið“ hvalveiðibann til 1. september. Í færslu á Facebook skrifar Vilhjálmur að með þessu sé Hvalur að sjálfsögðu að tryggja sér mannskap í vinnu þegar „tímabundna“ veiðibannið rennur Lesa meira

Fleiri Íslendingar ánægðir en óánægðir með hvalveiðibann Svandísar

Fleiri Íslendingar ánægðir en óánægðir með hvalveiðibann Svandísar

Eyjan
30.06.2023

Fyrirtækið Prósent gerði í vikunni 22.- 29. júní könnun á viðhorfum Íslendinga til þeirrar ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst. Alls svöruðu 1.147 manns könnuninni. Samtals sögðust 36 prósent vera mjög eða frekar óánægð með ákvörðunina en 48 prósent sögðust mjög eða frekar ánægð en 16 prósent sögðust Lesa meira

Svandís stöðvar hvalveiðar

Svandís stöðvar hvalveiðar

Eyjan
20.06.2023

Samkvæmt tilkynningu matvælaráðuneytisins hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst næstkomandi. Í tilkynningunni segir að eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum hafi borist ráðuneytinu í maí 2023 en niðurstaða skýrslunnar er að aflífun dýranna hafi tekið of langan tíma út frá meginmarkmiðum Lesa meira

Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins

Svandís tók á móti fyrstu Köku ársins

Matur
10.02.2023

Matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins 2023 í gær. Landssamband bakarameistara efndi venju samkvæmt til árlegrar keppni um Köku ársins. Sigurvegari keppninnar var Guðrún Erla Guðjónsdóttir en hún kom, sá og sigraði keppnina um Köku ársins að þessu sinni. Kaka ársins er Doré karamellu-mousse með passion-kremi og heslihnetumarengsbotni. Þegar Guðrún Erla er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af