fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Matvælaöryggi

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Gunnar Þorgeirsson: Elstu menn á Íslandi muna ekki nema þrjár vikur aftur í tímann

Eyjan
14.02.2024

Við vitum ekki hvaða birgðir af matvælum eru til í landinu og enn hefur matvælaöryggi ekki verið skrifað inn í þjóðaröryggisstefnu okkar Íslendinga þrátt fyrir góð áform bæði í bankahruninu og Covid. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, segir gullfiskaminni hrjá Íslendinga þegar kemur að því að gera ráðstafanir varðandi matvælaöryggi þjóðarinnar. Gunnar er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Eyjan
09.02.2024

Það er í lagi að hækka stýrivexti 14 sinnum í röð og banna öðrum að hækka vöruverð – segja þeim bara að framleiða áfram og hlaupa hraðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að himinháir vextir, sem fyrir ekki mörgum árum hefðu talist glæpsamlegir, ógni frumframleiðslu matvæla í landinu og þar með matvælaöryggi. Hann telur Lesa meira

Meirihluti Evrópubúa meðvitaður um matvælaöryggi samkvæmt EFSA

Meirihluti Evrópubúa meðvitaður um matvælaöryggi samkvæmt EFSA

Eyjan
11.06.2019

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur gert könnun á viðhorfi Evrópubúa til matvælaöryggis. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti Evrópubúa er meðvitaður um matvælaöryggi og tveir þriðju neytenda hafa breytt sínum neysluvenjum vegna upplýsinga sem þeir hafa fengið um matvælaöryggi. Tveir af fimm lýsa persónulegum áhuga á matvælaöryggi og einn af fimm segir það vera þeirra helsta forsenda við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af