fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

matvælaframleiðsla

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Pressan
19.07.2022

Vatnsmagn í ám minnkar og víða um Evrópu sýna akrar greinileg merki um vatnsskort. Hætta er á að næstum helmingur alls landsvæðis í ESB glími við þurrka í sumar. Ef þetta gerist þá mun það hafa áhrif á matvælaframleiðsluna í ESB. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Framkvæmdastjórn ESB birti í gær. Vísindamennirnir, sem gerðu skýrsluna, Lesa meira

Miklar verðhækkanir á áburði geta valdið matvælaskorti

Miklar verðhækkanir á áburði geta valdið matvælaskorti

Pressan
25.10.2021

Tilbúinn áburður hefur hækkað mikið í verði að undanförnu og er verðið orðið svo hátt að margir bændur hika við að kaupa áburð. Þetta getur í versta falli endað með miklum verðhækkunum og jafnvel matvælaskorti. Þetta kemur fram í umfjöllun finans.dk. Fram kemur að verðið hafi næstum því fjórfaldast og það hafi sín áhrif á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af