Þeir sem eru siðblindir vilja frekar svart kaffi
FókusKynningEf þú vilt helst af öllu drekka kaffið þitt svart eru líkur á að þú tilheyrir hópi fólks sem vill drekka eitthvað bragðmikið. Þú gætir líka tilheyrt þeim hópi fólks sem hugsar um heilsuna og sleppir þar af leiðandi mjólk,sykri eða kaffirjóma. Svo gætirðu tilheyrt enn öðrum hópi fólks, þeim sem eru siðblindir. Þetta er Lesa meira
Góð ráð við grillið: Ekki klikka á þessum atriðum
FókusKynningGrein birtist fyrst á vef Doktor.is Á þessum árstíma eru væntanlega margir landsmenn búnir að dusta rykið af grillunum sínum sem hafa jafnvel ekki verið notuð síðan síðasta sumar. Ef rétt er að málum staðið getur grillmatur verið mjög hollur en til að tryggja að svo sé þarf að vanda til undirbúnings, meðhöndlunar hráefnis og Lesa meira
Bókmenntafræðingur skrifar matreiðslubók
FókusKynningHeimiliskokkurinn Jón Yngvi komst í vanda þegar dætur hans gerðust grænmetisætur
Hversu mikið á ég að borða og hversu oft?
Hingað til hefurðu borðað eins og vél, sjálfkrafa á ákveðnum tímum dags og nánast sjálfkrafa þegar þér líður illa (og líka þegar þér líður vel). Þessu breytum við og þú lærir að skynja hvenær þú ert svangur og hvenær ekki. Við eigum nefnilega að borða þegar við erum svöng. Við erum að drepa okkur með Lesa meira
Ég vil hafa lífið einfalt
FókusKynningTobba Marinós sendir frá sér matreiðslubók – Önnur bók á leiðinni
Tíu bestu veitingastaðir höfuðborgarsvæðisins
FókusKynningNotendur Tripadvisor dæma – Skiptir miklu máli fyrir veitingastaðina
Heimatilbúið ósætt granóla
Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn. Granóla – ósætt Magn: 1 krukka Tími: 30 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI 1 dl möndlur – saxaðar gróft 1 Lesa meira
Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?
Þegar matvælin eru komin úr upprunalegu ástandi sínu er hvert skref í meðhöndlun skref í burtu frá náttúrunni og þar af leiðandi frá jafnvægi og heilnæmi. Í hvert sinn sem við meðhöndlum matinn með efnum eða hátækniaðferðum þá rýrum við næringargildi fæðunnar og minnkum getu líkamans til að vinna úr henni á heilbrigðan máta. Við Lesa meira
Guðni – „Leggðu blómkál og bjúga hlið við hlið á eldhúsborðið“
Það er margt sem mig langar að segja þér um næringu, reyndar svo margt að það gæti fyllt heila bók. Hér læt ég samt nægja að stikla á stóru. Sumt af því er bratt en öðru muntu eiga auðveldara með að kyngja. Reynslan segir mér að fyrir langflestum séu mataræði trúarbrögð. Hver og einn hefur Lesa meira
Tækifæri í lífinu felst í næringunni
Langstærsta tækifærið til vaxtar í lífinu felst í næringunni sem þú neytir, viðhorfi þínu til næringarinnar og hvort þú neytir í vitund eða ekki. 1) Ertu að borða heilnæman, óunninn mat? 2) Ertu að næra þig í vitund, með kærleika, hægt og rólega? 3) Tyggurðu matinn eins og hann skipti máli? 4) Drekkurðu gosdrykki og Lesa meira