fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Matur

Glæsilegir skór, gómsætt súkkulaði og góðir vinir – Marta kann að bjóða í gott partý

Glæsilegir skór, gómsætt súkkulaði og góðir vinir – Marta kann að bjóða í gott partý

02.10.2017

Skóhönnuðurinn Marta Jónsson býður á hverju ári vinum og viðskiptavinum í partý í verslun sinni á Laugavegi 51. Vinur hennar, Hafliði Ragnarsson, konfektgerðarmeistari, sá að vanda um veitingar, sem voru jafn ljúffengar og þær voru girnilegar á að líta. Fjöldi fallegra kvenna mætti til Mörtu til að sjá nýjustu skóna, gæða sér á ljúffengum veitingum og Lesa meira

Bjarni Ben bakar í miðri baráttu

Bjarni Ben bakar í miðri baráttu

30.09.2017

Forsætisráðherrann Bjarni Ben lætur kosningabaráttuna ekki stoppa sig frá að taka tíma fyrir það sem er mikilvægast í lífinu, fjölskyldan. Dóttir hans, Guðríður Lína, er sex ára í dag og þau feðgin bökuðu afmælisköku í tilefni dagsins. Trolls eða Tröll varð fyrir valinu þetta árið. Með myndbandinu skrifar Bjarni: „Guðríður Lína mín er sex ára Lesa meira

„Því grennri sem konan er, því meira virði er hún“ – Sofie er ítrekað sagt að grenna sig

„Því grennri sem konan er, því meira virði er hún“ – Sofie er ítrekað sagt að grenna sig

27.09.2017

Sofie Hagen er 28 ára gömul, danskur uppistandari, sem búsett er í London. Skemmtileg, vinsæl og virk á samfélagsmiðlum. Nýlega skrifaði hún pistil á Facebook síðu sína, þar sem hún fjallar um stærð sína, fitufordóma fólks og þá eilífu kröfu á hana að grenna sig. Pistilinn sem lesa má hér fyrir neðan, fylgir hér í Lesa meira

Átta glös á dag með nýju twisti

Átta glös á dag með nýju twisti

25.09.2017

Hreinni húð, meiri orka, færri kíló, ef þú vilt ná þessum markmiðum án þess að hafa mikið fyrir þeim má er meiri vatnsdrykkja auðveldasta leiðin. Átta glös af vatni á dag segja fræðingarnir, en þó að það virðist einfalt markmið þá erum við ekki öll að ná því. Þá er hægt að hressa upp á Lesa meira

Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland

Komdu í Kringluna í dag og styrktu Pieta Ísland

21.09.2017

Góðgerðardagurinn AF ÖLLU HJARTA fer fram í Kringlunni í dag Á hverju ári standa rekstraraðilar í Kringlunni fyrir söfnunarátaki undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“ en þá taka verslanir og veitingastaðir hússins sig saman og gefa 5% af veltu dagsins til góðgerðarmálefnis. Í ár er málefnið Pieta samtökin og verður dagurinn helgaður málefninu með uppákomum, glæsilegum tilboðum og kynningum. Lesa meira

Nutella og banana-sushi er ómótstæðilegt: Aðferðin gæti varla verið einfaldari

Nutella og banana-sushi er ómótstæðilegt: Aðferðin gæti varla verið einfaldari

FókusKynning
19.09.2017

Hver elskar ekki bragðgóðan og einfaldan eftirrétt sem öllum finnst góður, meira að segja börnunum? Til er ógrynni allskonar uppskrifta en hér að neðan má sjá bragðgóðan eftirrétt sem öllum ætti að þykja góður. Allt sem þarf er, jú, Nutella, banani og Rice Krispies. Hvernig þessum hráefnum er svo blandað saman má sjá í myndbandinu Lesa meira

Mexíkóskt kjúklinga – og avókadósalat

Mexíkóskt kjúklinga – og avókadósalat

Kynning
23.07.2017

Kjúklingasalat með avókadó og lime er girnilegt á að horfa og hollt og bragðgott. Ekta sumarsalat. Og lime dressingin sem kjúklingurinn er líka látinn marinera í, er svo sannarlega punkturinn yfir i-ið. Undirbúningstími: 15 mínúturEldunartími: 8 mínúturRéttur: AðalrétturMatargerð: MexíkósktSkammtar: 3Kaloríur: 487 kcal *Innihald: Lime dressing/marinering:– 2 matskeiðar lime safi– 1 matskeið hunang– ¼ bolli olífuolía Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af