fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Matur

Fiskfélagið: Bestu ævintýrin gerast undir brúnni í miðbænum

Fiskfélagið: Bestu ævintýrin gerast undir brúnni í miðbænum

Kynning
18.03.2018

Við Vesturgötu 2 er upphafspunktur Reykjavíkur, en þegar götum Reykjavíkur voru fyrst formlega gefin nöfn og húsum við þær númer árið 1848 var ákveðið að miða upphafspunkt við Bryggjuhúsið svokallaða. Það er því vel við hæfi að í næsta húsi byrji ævintýrin undir brúnni á Fiskfélaginu, hlýlegum veitingastað sem opnaði fyrir níu árum síðan í Lesa meira

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

Guðný Júlíana léttist um 63 kíló á einu og hálfu ári: ,,Þetta er hægt og ávinningurinn er svo mikill“

11.03.2018

Guðný Júlíana Jóhannsdóttir eyddi meirihluta ævinnar í ofþyngd. Guðný vissi alltaf að heilsa hennar væri slæm og að mikilvægt væri fyrir hana að gera eitthvað í sínum málum en það var ekki fyrr en hún var orðin 140 kíló og líkamleg og andleg heilsa hennar orðin virkilega slæm sem hún tók ákvörðun um að breyta Lesa meira

Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“

Marta glímir við mikið þunglyndi og kvíða eftir að hún hætti í neyslu: „Mér fannst enginn elska mig né vilja mig“

10.03.2018

Marta Þórudóttir hefur í gegnum tíðina flakkað á milli þess að vera í kjörþyngd og yfirþyngd. Síðan Marta hætti í neyslu hefur hún glímt við mikið þunglyndi og kvíða sem hafa hamlað henni frá því að hugsa vel um heilsuna. Eftir að ég átti Stefán Þór kom í ljós að Örn, unnusti minn, myndi ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af