fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Matur

Eldhústöfrar: Frábær jólagjöf – allt öðruvísi blandari

Eldhústöfrar: Frábær jólagjöf – allt öðruvísi blandari

Kynning
14.12.2018

Tólf notkunarmöguleikar í einu tæki Thermomix er einstakt fjölnota eldhústæki sem án efa mun breyta viðhorfi þínu til eldhússtarfa. Notkunarmöguleikar Thermomix spara þér tíma og fyrirhöfn með notkunarmöguleikum sínum. Þetta er einstakt eldhústæki með tólf ólíka notkunarmöguleika og stafrænu stjórnborði og uppskriftum sem fylgja. Thermomix vigtar, sýður, mixar, þeytir, saxar, blandar, hrærir, hitastýrir, gufusýður, eldar, Lesa meira

Sigríður Elva er ókrýnd mæjónesdrottning Íslands: Fékk eitt og hálft kíló í tækifærisgjöf

Sigríður Elva er ókrýnd mæjónesdrottning Íslands: Fékk eitt og hálft kíló í tækifærisgjöf

Matur
09.11.2018

„Ég bara hreinlega veit ekki hvenær ástin á mæjónesi fæddist,“ segir fjölmiðlakonan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og hlær. Það má með sanni segja að Sigríður Elva sé ókrýnd mæjónesdrottning Íslands en hún tengir þessa ást við þá staðreynd að hún hefur verið grænmetisæta í um 27 ár. „Framan af, og jafnvel enn þann dag í dag, Lesa meira

10 góðar leiðir til að láta matvælin endast lengur

10 góðar leiðir til að láta matvælin endast lengur

Fókus
30.04.2018

Það getur verið kostnaðarsamt fyrir budduna og heimilisbókhaldið að matvæli lendi í ruslinu. Svo ekki sé nú farið út í hversu mikil matarsóun það er. Með réttri meðhöndlum má láta matvælin endast mun lengur. Hér eru 10 ráð sem eru einföld og ættu að nýtast flestum heimilum til að draga úr kostnaði við matarinnkaupin. Geymið engiferrótina Lesa meira

Ekki láta plata þig

Ekki láta plata þig

Kynning
01.04.2018

Safakúrar, glútenlaust mataræði, ofurfæðutegundir og hráfæði. Allt eru þetta hugtök sem heyrast reglulega nú um stundir þegar sífellt fleiri freista þess að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. En getur verið að margt af því sem við heyrum sé ýkt og jafnvel ósatt? Pixie Turner er breskur lífefna- og næringarfræðingur sem skrifaði áhugaverðan pistil fyrir Mail Online Lesa meira

Feitir finna minna bragð

Feitir finna minna bragð

Kynning
31.03.2018

Vitað hefur verið að þyngdaraukning gæti valdið því að bragðskyn dofni og jafn framt að þeirri þróun væri hægt að snúa við. Það er að þegar einstaklingur grennist aukist bragðskynið á nýjan leik. Hingað til hefur ástæðan fyrir þessu ekki verið kunn ný bandarísk rannsókn varpar ljósi á þetta. Vísindavefurinn Plos.org greinir frá. Þann 20. Lesa meira

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil

24.03.2018

Hildur Hilmarsdóttir, bloggari á síðunni Mamiita, deilir uppskrift að hollari útgáfu af pasta í rjómasósu. Fyrir þá sem ekki borða kjöt eða kjötvörur er einfalt mál að sleppa kjúklingi og kjúklingasoði og nota í staðinn sojakjöt eða jafnvel láta pastað duga. Hráefni 2–3 kjúklingabringur 3 hvítlauksrif, söxuð Hálf krukka sólþurrkaðir tómatar Hálfur pakki sveppir, skornir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af