Guðni – „Margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar“
Í skrifum mínum beini ég stundum athyglinni að matvælum og dreg fram í sviðsljósið þá staðreynd að margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar. Oft á tíðum þarf maður að skilja, í þessu samhengi, hvað maður vill ekki, til að skilja hvað það er sem maður vill. Þegar ég spyr fólk hvað það vill þá Lesa meira
„Ekki vera hissa á aukakílóum, sleni og þreytu“ – Hvernig borðar þú?
SKILURÐU MUNINN Á ÞESSU TVENNU? 1) Ég borða í vitund, tek eftir matnum, finn fyrir honum í munninum og tygg hann vandlega áður en ég kyngi. Ég borða mat sem er í samhengi við náttúruna og náttúruleg ferli og er laus við aukefni, ég borða grænmeti sem hefur fengið að vaxa í friði. Ég Lesa meira
Finnur þú sífellt fyrir svengd? Þá skaltu lesa þetta
Flestum þykir gott að fá góðan mat en það er með mat eins og flest annað í lífinu, það er best í hófi. Margir borða of mikið og oft er það alltof mikil matarlyst sem veldur því og það getur leitt til ofþyngdar og aukinnar hættu á að fá lífsstílssjúkdóma.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/finnur-thu-sifellt-fyrir-svengd-tha-skaltu-lesa-thetta[/ref]
Svona er matseðill afreksíþróttamanna
FókusKynningUsain Bolt kann vel að meta kjúklinganagga – Conor McGregor drekkur ekki orkudrykki
Guðni: „Ég vil vera í ástarleik með næringunni – alla daga, alltaf“
Hann Guðni Gunnarsson jógakennari hjá Rope-jóga setrinu skrifar oft skemmtilegar hugvekjur um ýmislegt sem varðar líðan okkar og heilsu. Í þessum pistli fjallar hann um næringu og hvernig við getum valið að eiga í ástríku sambandi við það sem við ákveðum að setja ofan í okkur. Gjörið svo vel hér kemur Guðni! HVAÐ Á ÉG Lesa meira
Geggjuð LAKKRÍS-skyrkaka
Það var að koma nýtt skyr í búðir og var ég ekki lengi að næla mér í nokkrar dollur, ég elska allt með lakkrís! Ég ákvað að prufa að nota það í skyrköku og kom það svona líka vel út. Skyrið minnir mjög á gamla fjólubláa skólajógúrtið. Mæli með þessari fyrir helgina! Lakkrís-skyrkaka Botn 200 Lesa meira
Bananabrauð Olgu Helenu
Ég komst yfir þessa uppskrift fyrir nokkrum árum og frá því að ég bakaði þetta brauð fyrst hefur það verið í miklu uppáhaldi enda bráðhollt og fáránlega gott. Þetta brauð er skothelt, passar einhvern veginn við öll tilefni. Stundum kemur það fyrir að ég baka nokkur brauð í einu, sker þau niður, frysti og tek Lesa meira
Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“
Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira
Pönnukökuferðalag með lækninum í eldhúsinu
Læknirinn í eldhúsinu heldur áfram að töfra fram girnilega rétti í þættinum sínum á ÍNN. Í þessum þætti er áhersla á pönnukökur, og hver elskar þær ekki? Gjörið svo vel – hér er þátturinn í heild sinni:
Gabríela Líf – „Hægt og rólega að komast í eðlileg samskipti við mat“
Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði, “fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án samviskubits“. Flestir Íslendingar, ég þar með talin, eiga í óeðlilegu sambandi við mat. Hver hefur ekki upplifað það að sleppa sér Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði: „fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án Lesa meira