fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Matur og Heimili

Helgarmatseðillinn býður upp á fisléttar og ljúffengar sælkerakræsingar

Helgarmatseðillinn býður upp á fisléttar og ljúffengar sælkerakræsingar

HelgarmatseðillMatur
03.06.2022

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og/eða birst á síðu þáttarins og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Sumarið er komið og þá er upplagt grilla nokkur kvöld og njóta Lesa meira

Helgarmatseðillinn með sumarlegu ívafi

Helgarmatseðillinn með sumarlegu ívafi

Matur
29.04.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Hjördís Dögg Grímarsdóttir sem heldur úti hinni vinsælu heimasíðu mömmur.is og fésbókarsíðunni @mommur.is. Hjördís er þekkt fyrir að vera með veislutengt efni eins og uppskriftir og skreytingar og einnig fyrir einfaldar og ljúffengar uppskriftir sem allir ráða við. Hún er í hópi okkar vinsælu matar- og Lesa meira

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Sítrónukakan franska sem þið eigið eftir að elska

Matur
27.04.2022

Hér er á ferðinni uppskrift úr smiðju minni, Matarást Sjafnar, Sítrónukökunni frönsku. Hún er fullkomin til að bjóða í eftirrétt á fallegum sumardögum og parast til að mynda dásamlega vel með kampavíni eða þeim drykkjum sem hver og einn velur sér. Þessi kaka steinliggur, einföld í bakstri og svo syndsamlega góð. Ég tvista hana stundum Lesa meira

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

HelgarmatseðillMatur
22.04.2022

Heiðurinn af hinum girnilega helgarmatseðli að þessu sinni á engin önnur en hin fjölhæfa Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Ebba Guðný er allt í senn, menntaður kennari, heilsufyrirlesari, sjónvarpskona, leikkona, bókaútgefandi, mamma og húsmóðir. Ebba Guðný er þekkt fyrir bækurnar sínar og þættina Eldað með Ebbu. En þættirnir hennar hafa verið seldir til margra landa, sem er Lesa meira

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á páskunum

Truflað súkku­laði French toast sem enginn stenst á páskunum

Matur
14.04.2022

Anna Björk Eð­varðs­dóttir sæl­kera- og matar­bloggari og formaður Hringsins á heiðurinn af þessari dásemd. Við fengum hana til að ljóstra upp leyndar­málinu bak við hennar upp­á­halds súkku­laði­bröns sem við­eig­andi er nú yfir súkku­laði­há­tíðina miklu. Og staðreyndin var sú að þetta var vinsælasta páska uppskriftin á Hringbrautarvefnum í fyrra. Nú eru páskar og þá styttist óðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af