fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Matur og Heimili

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Fókus
13.09.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins. Sjöfn heimsækir hjónin Hörð Gunnarsson og Jónu Dísu Sævarsdóttur og fjölskyldu þeirra heim í ævafornt býli, Vesturbúðir. Til fróðleiks Lesa meira

Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili

Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili

Fókus
06.09.2022

Lífsstílsþátturinn Matur og heimili í umsjón Sjafnar Þórðardóttur verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn er alltaf með puttann á púlsinum og að þessu sinni skoðar hún meðal annars tvo afar fallega og vel hannaða garða, sem á sérstaklega vel núna í þessari viku sem margir telja líklega síðustu sumarvikuna. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt Lesa meira

Stemningin fönguð í Blómakjóla- og freyðivíns-hlaupinu og smakk á glænýjum hamborgarastað – Beef & Buns

Stemningin fönguð í Blómakjóla- og freyðivíns-hlaupinu og smakk á glænýjum hamborgarastað – Beef & Buns

Fókus
30.08.2022

Þátturinn Matur og heimili verður á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar í Elliðaárdalinn og Mathöll Höfða. Á dögunum fór þar fram sannkallað gleðihlaup, Sumarkjóla- og freyðivíns hlaup, sem var haldið í annað sinn en fyrsta hlaupið fór fram í ágúst 2019. Síðan liggur leiðin í Mathöll Höfða þar sem Sjöfn Lesa meira

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld

Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld

Fókus
16.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut leggur Sjöfn Þórðar leið sína norður í Eyjafjarðarsveit í nánd við Akureyri og heimsækir Heiðdísi Pétursdóttur í Íslandsbæinn Old Fram. Íslandsbærinn er ný uppgerður fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegur og býður upp á lúxusgistingu á einstökum stað í Hrafnagili. Sjöfn heimsækir líka Guðrúnu Höddu Bjarnadóttur Lesa meira

Sjöfn heimsækir mathöllina í Gróðurhúsinu sem býður uppá fjölbreytta og skemmtilega matarupplifun

Sjöfn heimsækir mathöllina í Gróðurhúsinu sem býður uppá fjölbreytta og skemmtilega matarupplifun

Fókus
09.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili leggur Sjöfn Þórðar leið sína í Blómabæinn og heimsækir Mathöllina í Gróðurhúsinu. Þar er að finna fjölbreytt úrval veitingastaða sem bjóða upp á ólíka rétti sem gleðja bragðlaukana. Mikil stemning ríkir í Mathöllinni og matarástin fær svo sannarlega að njóta sín í þessu suðræna og ævintýralega umhverfi. Eins og fram Lesa meira

Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar

Sjöfn heimsækir tvo veitingastaði á Akureyri í kvöld þar sem matarástin blómstrar

Fókus
05.07.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar tvo veitingastaði á Akureyri, annars vegar Aurora sem staðsettur er á Icelandair hótelinu og hins vegar Rub 23 sem er á Kaupvangsstræti 6. Aurora er veitingastaður þar sem bæði er boðið upp á sæti innan og utandyra. Í byrjun sumars leit nýr matseðill Lesa meira

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri

Fókus
28.06.2022

Á sumrin iðar Akureyri mannlífi og veitingahúsaflóran blómstrar. Í byrjun mánaðarins var nýr matseðill kynntur á veitingastaðnum Múlabergi á Hótel KEA á Akureyri sem sló heldur betur í gegn þar sem freyðandi kokteilar og glóðvolgur matseðill eru í forgrunni. Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar eigendur og rekstraraðila Múlabergs, Ingibjörgu Bragadóttur Lesa meira

Sjöfn verður á faraldsfæti í kvöld og heimsækir Hauganes

Sjöfn verður á faraldsfæti í kvöld og heimsækir Hauganes

Fókus
21.06.2022

Sjöfn Þórðar í þættinum Matur og Heimili verður á faraldsfæti í kvöld en þá leggur Sjöfn leið sína norður á Hauganes í Eyjafirði og heimsækir fyrirtækið Ektafisk og veitingastaðinn Baccalá Bar sem er í eigu Elvars Reykjalín sem er réttnefndur saltfiskkóngur Íslands. Elvar er þriðji ættliður saltfiskverkenda á Hauganesi og framleiðir saltfiskinn samkvæmt þeim ströngu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af