fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Matur og Heimili

Mínímalísk jólastemning á Skólavörðustígnum hjá Ingu

Mínímalísk jólastemning á Skólavörðustígnum hjá Ingu

Fókus
29.11.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður byrjað að telja niður í jólin. Sjöfn Ingu Bryndís Jónsdóttir stílista í fallegt þriggja hæða hús hennar á Skólavörðustígnum í nánd við Hallgrímskirkju. Heimili hennar er komið í jólabúninginn og rómantísk jólastemning ríkir á heimili Ingu. Stíllinn hennar er fremur mínímalískur og einfaldanleikinn ræður ríkjum Lesa meira

Hlýlegt og persónulegt innlit á heimili Sævars og Lárusar

Hlýlegt og persónulegt innlit á heimili Sævars og Lárusar

Fókus
22.11.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn Þórðar heimsækir þá Lárus Sigurð Lárusson og Sævar Þór Jónsson lögfræðinga, á heimilið þeirra og sonarins, sem er einstaklega fallegt þar sem hlýleikinn er í forgrunni. Húsið er staðsett í Laugarneshverfi á fallegum og grónum stað þar sem veðursæld ríkir. Húsið er Lesa meira

Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi

Sjöfn á slóðum gamalla húsa og listafólks í Stykkishólmi

Fókus
15.11.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar listakonuna Ingibjörgu Helgu Ágústsdóttur í Stykkishólmi. Ingibjörg er þekkt fyrir Freyjurnar sínar sem hafi vakið mikla athygli og ekki af ástæðulausu. Einnig skoðar Sjöfn gamalt hús sem verið er að endurgera og koma í upprunalegt horf en í þegar kemur að varðveislu gamalla húsa er Lesa meira

Tanja sviptir hulunni af nýja eldhúsinu sem Stella hannaði

Tanja sviptir hulunni af nýja eldhúsinu sem Stella hannaði

Fókus
08.11.2022

Í sjónvarpsþættinum Matur og heimili á Hringbrautar í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar Tönju Maren Kristinsdóttur fagurkera með meiru og eiganda vefverslunarinnar Myrkstore. Tanja fékk til liðs við sig Stellu Birgisdóttur innanhússhönnuð hjá Béton studio til að endurhanna heimili sitt að innan á fallegan og stílhreinan hátt með upprunalegan arkitektúr að leiðarljósi. Húsið hennar Tönju er Lesa meira

Töfrarnir gerast á vinnustofunni hjá Guðbjörgu Kára

Töfrarnir gerast á vinnustofunni hjá Guðbjörgu Kára

Fókus
08.11.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld þar sem Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi heimsækir meðal annars leirlistakonuna og keramikhönnuðinn Guðbjörgu Káradóttur hjá KER á vinnustofu hennar og fær að skyggnast í töfraheim hennar í keramik listinni  sem er ævintýralegur en hlutirnir hennar Guðbjargar hafa vakið mikla athygli fyrir fallega hönnun og Lesa meira

Gói sviptir hulunni af sælureit fjölskyldunnar

Gói sviptir hulunni af sælureit fjölskyldunnar

Fókus
25.10.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður garður Guðjóns D. Karlssonar leikara, sem flestir þekkja sem Góa Karls, og fjölskyldunnar í forgrunni. Flestum dreymir um að eiga garð sem uppfyllir óskir allra fjölskyldumeðlima og þegar Gói Karls og eiginkona hans fjárfestu í nýju húsi fyrir liðlega tveimur árum fylgdi nokkuð stór og Lesa meira

Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi

Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi

Fókus
18.10.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar veiðihúsið Fossgerði við Selá á Austurlandi. Selá er ein þekktasta laxveiðiá landsins, sem kemur upp af hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í firðinum. Aðbúnaður við Selá er allur eins og hann getur best orðið við veiðiá. Fossgerði er nýlegt Lesa meira

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Óhefðbundin matargerð í forgrunni á Brút

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar. Veitingastaðurinn Brút opnaði síðastliðið haust eins og áður sagði í hinu sögufræga Eimskipshúsi við Pósthússtræti 2 og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir sérstöðu sína í matargerðinni. Á bak Lesa meira

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Veitingastaðurinn Ráðagerði á Seltjarnarnesi lyftistöng fyrir bæjarfélagið

Fókus
11.10.2022

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.   Lóðin sem húsið stendur á, á sér langa sögu, allt Lesa meira

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð

Fókus
04.10.2022

Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af