fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Matur og Heimili

Glóðaða parmaskinkubrauðið hans Leifs á La Primavera komið hér

Glóðaða parmaskinkubrauðið hans Leifs á La Primavera komið hér

FókusMatur
11.02.2023

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut á dögunum heimsótti Sjöfn Þórðar listakokkinn og matgæðinginn Leif Kolbeinsson, eiganda að hinum sívinsæla veitingastað La Primavera. Veitingastaðurinn er í Marshallhúsinu út á Granda og á fjórðu hæð í Hörpu þar sem útsýnið skarta sínu fegursta og fjallasýnin fangar augað. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins hefur Lesa meira

Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári

Shakshuka rétturinn frá Ísrael einn vinsælasti dögurðurinn á liðnu ári

Matur
05.01.2023

Ólíka matarmenningu og bragðtegundir sem gleðja bragðlaukana kunna matgæðingar vel að meta. Omry Ahraham er mikill ástríðukokkur og þekkir kryddheiminn vel enda alinn upp við ríka kryddhefð í matarmenningu Miðausturlanda. Omry Abraham er frá Ísrael, á ættir að rekja til Marokkó og Íraks og ólst upp við ríka krydd- og matarmenningu sem hefur fylgt honum Lesa meira

Svona eldar þú hina fullkomnu Wellington steik

Svona eldar þú hina fullkomnu Wellington steik

Matur
31.12.2022

Áramótasteikin í ár er líklegast Wellington steikin. Wellington steikin, er innbökuð nautalund með ljúffengri fyllingu sem bráðnar í munni. Mörgum vefst tunga um tönn þegar kemur að því að útbúa Wellington steikina, elda nautalundina, gera fyllingu og setja hana í smjördeigið og tryggja að eldunin sé fullkomin. Búið er að létta þeim lífið sem treysta Lesa meira

Leifur Welding sviptir hulunni af leyndardómum Pósthússins

Leifur Welding sviptir hulunni af leyndardómum Pósthússins

FókusMatur
27.12.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar nýjustu mathöllina sem ber svo sannarlega nafn með rentu, Pósthúsið Foodhall , sem opnaði með pomp og prakt í nóvember síðastliðnum. Höllin er staðsett í sögufrægu húsi við Pósthússtræti 5 á einu frægasta horni miðborgarinnar og er einstaklega falleg þar sem glæsileikinn og Lesa meira

Lifandi greni og blóm í forgrunni á eitís jólakaffiborðinu

Lifandi greni og blóm í forgrunni á eitís jólakaffiborðinu

Matur
21.12.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í gærkvöldi bauð þáttastjórnandi Sjöfn Þórðar upp á eitís jólakaffi og fékk þær stöllur Hrafnhildi Þorleifsdóttur blómskreyti og eiganda Blómagallerísins við Hagamel og Elvu Ágústsdóttur stílista við dekkað jólakaffiborðið í eítís stíl. Þar var farið alla leið, þar sem fallegu jólalitirnir rauði og græni fengu að njóta sín. Lesa meira

Eitís jólakaffiboð töfrað fram í kvöld

Eitís jólakaffiboð töfrað fram í kvöld

Fókus
20.12.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Jólin nálgast óðum og Sjöfn fær góðan gest í heimsókn í eldhús og býður í eitís jólakaffi í framhaldinu. Guðrún Sigríður Matthíasdóttir, ávallt kölluð Gunna Sigga, sem kom og sá og sigraði á Íslandsmótinu í brauðtertukeppni ársins sem haldin var hjá Ormsson í Lesa meira

Bakaranemarnir fara á kostum við að skreyta piparkökuhús ársins

Bakaranemarnir fara á kostum við að skreyta piparkökuhús ársins

Fókus
13.12.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heldur jólaundirbúningurinn áfram og ilmurinn verður lokkandi. Að þess sinni verður piparkökuhús skreytt af ástríðu og natni tveggja stúlkna. Sjöfn fær til sín góða gesti í heimsókn í eldhúsið sem eiga svo sannarlega eftir að láta að sér kveða í framtíðinni.  Þetta eru bakaranemarnir Karen Guðmundsdóttir, Lesa meira

Landsliðskokkar töfra fram jólakræsingar í jólaboði Sjafnar í kvöld

Landsliðskokkar töfra fram jólakræsingar í jólaboði Sjafnar í kvöld

Matur
06.12.2022

Mikið verður um dýrðir í þættinum Matur og heimili í kvöld þegar þáttastjórnandi þáttarins, Sjöfn Þórðar, býður heim í jólaboð. Landsliðskokkarnir Sigurður Laufdal og Gabríel Kristinn Bjarnason mæta í eldhúsið til Sjafnar og töfra fram dýrindis jólakræsingar og vínþjóninn Jóhann Ólafur Jörgensson sér um að toppa jólahátíðarmáltíðina með vínpörun með hverjum rétti. Gestir kvöldsins í Lesa meira

Töfrar jólanna á fallegu heimili Þórunnar Högna

Töfrar jólanna á fallegu heimili Þórunnar Högna

Fókus
29.11.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður byrjað að telja niður í jólin. Innlit á falleg heimili í jólabúninginn verða í forgrunni þar sem töfrar jólanna gerast. Sjöfn heimsækir Þórunni Högnadóttur stílista og fagurkera með meiru. Þórunn elskar þennan árstíma og er búin að skreyta allt heimilið hátt og lágt, meira segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af