fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Matur og Heimili

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Matur
01.04.2023

Í þættinum Mat og heimilum á dögunum voru hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic, alla jafna kölluð Ceca, heimsótt heim í eldhúsið. Þau eru annálaðir matgæðingar og finnst gaman að matreiða og bjóða í matarboð. Þegar þau matreiða er hugsað fyrir hverju smáatriði, gæði hráefnisins, matreiðslunni og framsetningunni. Ceca er fagurkeri fram í fingurgóma Lesa meira

Sjöfn spreytir sig í gerð súkkulaðikanínu í súkkulaðigerðinni Omnom

Sjöfn spreytir sig í gerð súkkulaðikanínu í súkkulaðigerðinni Omnom

FókusMatur
28.03.2023

Súkkulaði er eitt af undrum náttúrunnar sem gæla við bragðlaukana og gefa lífinu lit en súkkulaði er ekki bara súkkulaði eins og Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi hefur komist í raun um. Sjöfn lítur inn í súkkulaðigerðina Omnom sem staðsett er við Hólmaslóð 2 í Reykjavík í glæsilegum húsakynnum þar sem súkkulaði töfrarnir gerast. Þar hittir Sjöfn, Lesa meira

Saltfiskréttir sem eiga sér sögu

Saltfiskréttir sem eiga sér sögu

FókusMatur
28.03.2023

Í þættinum Mat og heimilum í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic í eldhúsið. Þau eru bæði matgæðingar af Guðs náð og finnst fátt skemmtilegra en að elda og bjóða í matarboð. Sjöfn fær innsýn í matarástríðu þeirra en heyrst hefur af matarboðunum þeirra og sælkeraréttum víða. Í tilefni heimsóknar Lesa meira

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

„Það er aldrei svona fínt hjá mér“

Fókus
07.03.2023

Eins og kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag mun Sjöfn Þórðar heimsækja Hildi Gunnlaugsdóttur arkitekt og fagurkera með meiru í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld. Hildur á einstaklega fallegt og persónulegt heimili og er sniðugri en flestir þegar kemur að skemmtilegum útfærslum. Hildur ótrúlega hæfileikarík á mörgum sviðum og hugmyndarík með Lesa meira

Hugleiðsla og sköpun í Noztru

Hugleiðsla og sköpun í Noztru

Fókus
28.02.2023

Á síðasta ári opnaði listasmiðjan Noztra í Vesturhöfn við Grandagarð og má með sanni segja að listsköpun hafi blómstrað þar síðan. Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi Noztru og hitt þar einn eigenda, Unni Knudsen og fær innsýn í starfsemi Noztru. „Það er í rúmt ár síðan við Lesa meira

Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður

Leyndardómurinn í eldhúsinu á Steikhúsinu afhjúpaður

FókusMatur
28.02.2023

Steikhúsið er veitingastaður mars mánaðar í þættinum Matur og heimili og fagnaði 10 ára afmæli á síðasta ári. Steikhúsið er annálað fyrir ómótsæðilega ljúffengar steikur og framúrskarandi þjónustu. Í þætti kvöldsins hittir Sjöfn Þórðar þáttastjórnandi þá félaga Eyjólf Gest Ingólfsson matreiðslumeistara og Hilmar Hafsteinsson framreiðslumeistara en þeir eiga og reka Steikhúsið ásamt Níels bróður Hilmars Lesa meira

Heimilislegur vinnustaður skiptir sköpun fyrir vellíðan

Heimilislegur vinnustaður skiptir sköpun fyrir vellíðan

Fókus
21.02.2023

Í síðasta þætti Matur og heimili heimsótti Sjöfn, Elínu Maríu Björnsdóttur, sem er alla jafna kölluð Ella, heim. Ella hefur mikla ástríðu fyrir því að hafa hlýlegt og notalegt kringum sig og sína og ljóstraði því upp í þættinum að hún og teymið hennar á vinnustað hennar væru búin að hlúa vel að aðbúnaði starfsmanna Lesa meira

Ég kolféll fyrir þessu veggfóðri

Ég kolféll fyrir þessu veggfóðri

FókusMatur
14.02.2023

Elín María Björnsdóttir framkvæmdastjóri mannauðssviðs Controlant, alla jafna kölluð Ella, er annálaður fagurkeri og er margt til lista lagt. Heimilið hennar ber þess sterk merki og hlýleiki og rómantík er það sem einkennir Ellu. Ella og maðurinn hennar eru nýbúin að taka stóran hluta heimilisins á efri hæðinni  í gegn með glæsilegri útkomu. Framkvæmdina sáu Lesa meira

Einn uppáhalds dagurinn á árinu er bolludagurinn og ég hef haldið mörg bollukaffi

Einn uppáhalds dagurinn á árinu er bolludagurinn og ég hef haldið mörg bollukaffi

FókusMatur
14.02.2023

Bolludagurinn nálgast óðfluga  og eins og kemur fram á vef Fréttablaðsins í dag fær Sjöfn Þórðar góðan gest heim í eldhúsið í tilefni þess sem ætlar að töfra fram gómsætar bollur. Það er Ólöf Ólafsdóttir konditori á Monkeys sem mun heimsækja Sjöfn og svipta hulunni af sínum uppáhalds bollum. Ólöf er annáluð fyrir kunnáttu sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af