fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Matur & Heilsa

„Lykillinn að hugarró, jafnvægi og heilbrigðu sambandi við mat er að strika út bannlistana“

„Lykillinn að hugarró, jafnvægi og heilbrigðu sambandi við mat er að strika út bannlistana“

14.06.2017

Á níunda áratugnum þegar Naglinn sleit barnsskónum tróndi brauð á toppi fæðupýramídans. Það var varla máltíð með mönnum nema að slæsa af hveiti væri annaðhvort í aðalhlutverki eða hvíldi slök á kantinum. Normalbrauð með osti í eldhúsinu hjá ömmu. Rúgbrauð með smjöri með mánudags ýsunni. Samsölubrauð með rækjusmurosti á milli í nesti í leikskólann. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/lykillinn-ad-hugarro-jafnvaegi-og-heilbrigdu-sambandi-vid-mat-er-ad-strika-ut-bannlistana[/ref]

Avókadó list heillar netverja upp úr skónum

Avókadó list heillar netverja upp úr skónum

14.06.2017

Listaverk úr avókadó eru að skjóta upp kollinum á Reddit og netverjar eru að elska það. Það lítur út fyrir að #avoart komi upprunalega frá áströlsku listakonunni Danielle Barresi sem hefur árum saman skorið út listaverk í mat. Avókadó listaverkið gerði hún fyrir veitingahúsið The Avocado Show í Amsterdam. Vonandi verður þetta vaxandi trend og við fáum að Lesa meira

Fyrir tveimur árum var hún 184 kíló og með áunna sykursýki: Í dag er hún íþróttakona og líklega í betra formi en flestir

Fyrir tveimur árum var hún 184 kíló og með áunna sykursýki: Í dag er hún íþróttakona og líklega í betra formi en flestir

13.06.2017

„Árið 2015 fór ég til læknis og þá spurði hann mig hvort ég vissi hvað ég væri þung. Ég sagðist ekki vilja vita það. Ég vissi að ég væri of þung en vildi ekki vigta mig. Þegar ég steig á vigtina stóð: Error.“ Þetta var augnablikið þegar Elena Goodall, 29 ára áströlsk kona frá Queensland, Lesa meira

Gómsætar Mexíkóbulsur: Ein með öllu, nema allt öðruvísi

Gómsætar Mexíkóbulsur: Ein með öllu, nema allt öðruvísi

13.06.2017

„Ein með öllu“ hefur stundum verið kölluð þjóðarréttur Íslendinga og mörgum þykir enginn ferðamaður hafa upplifað Ísland til fulls öðruvísi en að koma við á Bæjarins bestu. Sjálfur gerðist ég grænmetisæta fyrir tæpum áratug og hef ekki litið til baka. Það er þó alltaf einhver stemning í kringum íslensku pylsuna sem ég hef saknað – Lesa meira

Dásemdar súkkulaðikaka með glassúr

Dásemdar súkkulaðikaka með glassúr

13.06.2017

Uppskrift að dásemdar súkkulaðiköku með glassúr sem vekur lukku hjá öllum þeim sem hana bragða. Sumir segja að hér sé á ferðinni allra besta súkkulaðikakan. Hvort sem það er rétt eða ekki látum við liggja á milli hluta, en frábær er hún að minnsta kosti. Njótið vel. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/dasemdar-sukkuladikaka-med-glassur[/ref]

Dagbjört og félagar fengu nóg af sjoppufæði – Opnuðu matarvagn í Mývatnssveit

Dagbjört og félagar fengu nóg af sjoppufæði – Opnuðu matarvagn í Mývatnssveit

12.06.2017

Þessa dagana er Dagbjört að hefja sumarævintýri. Hún er að koma sé vel fyrir í bleika hjólhýsinu sínu í Mývatnssveit og er ásamt því á fullu að selja vefjur, kökur og fleiri matvæli út um lúguna á matarvagninum sínum. Á milli þess slakar hún á í jarðböðunum og knúsar hundinn sinn. Bleikt hafði samband við Lesa meira

Andrea stígur fram og birtir ótrúlegar myndir: „Samfélagsmiðlar spila eitt stærsta hlutverkið í minni átröskun“

Andrea stígur fram og birtir ótrúlegar myndir: „Samfélagsmiðlar spila eitt stærsta hlutverkið í minni átröskun“

12.06.2017

„Ég er ekki að gera þetta núna fyrir athygli heldur til þess að vera fordæmi fyrir stelpur sem eru eru að ganga í gegnum það sama. Þetta er mín hlið á átröskun. Oftast byrjar þetta á einhverju saklausu eins og nammibindindi eða að vilja missa nokkur kíló, komast í aðeins betra form, bara aðeins að Lesa meira

Jarðaberjakaka með vanillurjóma, makkarónum og daimsúkkulaði

Jarðaberjakaka með vanillurjóma, makkarónum og daimsúkkulaði

12.06.2017

Ef við erum ekkert að flækja þetta að þá er þetta klárlega einfaldasti og besti eftirréttur sem ég hef gert og bragðað. Tekur innan við 10 mín í gerð og bragðast dásamlega. Mæli svo mikið með þessari dásemd. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/jardaberjakaka-med-vanillurjoma-makkaronum-og-daimsukkuladi[/ref]

Sólvörn fyrir húð og augu

Sólvörn fyrir húð og augu

11.06.2017

Útfjólubláir geislar sólarinnar fara í gegnum húðina og skemma frumurnar. Við finnum ekki fyrir því þegar það gerist og það getur gerst þó okkur finnist sólin ekkert sérstaklega heit. Þessar skemmdir eiga sér stað bæði í ljósabekkjum og undir berum himni. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/solvorn-fyrir-hud-og-augu[/ref]

Tagliatelle með kjúklingi, beikoni og aspas í löðrandi rjómaostasósu

Tagliatelle með kjúklingi, beikoni og aspas í löðrandi rjómaostasósu

10.06.2017

Sumarið er smátt og smátt að detta inn og mikið sem það er dásamlegt. Góður matur er að mínu mati stór hluti af góðu sumri og svo gaman að hóa góðu fólki saman og gæða sér á góðum mat. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/tagliatelle-med-kjuklingi-beikoni-og-aspas-i-lodrandi-rjomaostasosu[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af