fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Matur & Heilsa

Regnbogaspagettí

Regnbogaspagettí

29.06.2017

Það er eitthvað við þessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mæðgum. Grænmetisspaghetti er einn af þessum réttum sem okkur finnst svo góðir á sumrin. Við gerðum ljúffenga útgáfu um daginn og notuðum allt litríkasta grænmetið sem við fundum. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/regnbogaspagetti[/ref]

Hvað er ofþjálfun – rákvöðvarof?

Hvað er ofþjálfun – rákvöðvarof?

26.06.2017

Ofþjálfun er sjúklegt ástand sem hvaða manneskja, sem stundar einhversskonar íþrótt, getur lent í. Hvort sem um er að ræða byrjanda eða afreksmann. Of mikið álag í langan tíma getur leitt til ofþjálfunar. Við ofþjálfun verður til svokallað rákvöðvarof (rhabdomyolysis), en það verður þegar rákóttir vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður vegna utanaðkomandi skaða eða þegar orkubirgðir Lesa meira

Notalegur thai núðluréttur

Notalegur thai núðluréttur

26.06.2017

Frábær núðluréttur sem er fljótlegur í gerð og mikið elskaður af öllum fjölskyldumeðlimum – sérstaklega þegar ekki gefst mikill tími til eldamennsku. Uppskriftin kemur af uppskriftarvefnum jocooks og vakti þar geysimikla lukku. Vona að þið njótið vel! [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/notalegur-thai-nudlurettur[/ref]

Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins: „Var okkar annað heimili á tímabilum“

Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins: „Var okkar annað heimili á tímabilum“

22.06.2017

Camilla Rut ætlar að hlaupa 10 km fyrir Barnaspítala Hringsins í Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka. Camilla og fjölskylda hennar kannast vel við Barnaspítala Hringsins en hann hefur verið þeirra annað heimili á tímabilum. Þegar litli bróðir Camillu fæddist 2011 var honum vart hugað líf og hefur farið í tvær akút aðgerðir. Í dag er hann fimm ára Lesa meira

Kókosolía ekki eins holl og margir halda

Kókosolía ekki eins holl og margir halda

21.06.2017

Kókosolía hefur undanfarin ár verið álitin ofurfæða eða jafnvel allra meina bót. Hún hefur verið sögð til margs nytsamleg, allt frá eldamennsku til umhirðu húðarinnar. En samkvæmt nýrri skýrslu, sem gefin er út af American Heart Association, er olían ekki eins holl fyrir líkamann og margir halda. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/kokosolia-ekki-eins-holl-og-margir-halda[/ref]

„Zero waste“ blæðingar – Gætir þú hætt að nota túrtappa og dömubindi?

„Zero waste“ blæðingar – Gætir þú hætt að nota túrtappa og dömubindi?

20.06.2017

Ég er ekki góð í tölulegum staðreyndum en ég veit að kona sem notar einnota túrtappa eða dömubindi í hvert skipti sem hún fer á túr framleiðir ansi mikið af rusli yfir ævina. Ókei, við framleiðum flest ansi mikið af rusli en mér hefði aldrei dottið í hug að það gæti verið svona auðvelt að Lesa meira

20 Hollywood stjörnur sem drekka ekki áfengi

20 Hollywood stjörnur sem drekka ekki áfengi

19.06.2017

Þessar frægu Hollywood stjörnur velja að drekka ekki áfengi. Nokkrar þeirra tóku ákvörðun um að hætta á meðan aðrar hafa aldrei smakkað dropa. Ástæður þeirra eru misjafnar en allar eru þær sammála um að lífið þeirra sé betra án áfengis. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/20-hollywood-stjornur-sem-drekka-ekki-afengi[/ref]

Uppskrift: Skúffukaka með karamellukremi

Uppskrift: Skúffukaka með karamellukremi

15.06.2017

Ég vissi af gestum um daginn með stuttum fyrirvara og þá var tilvalið að skella í þessa skúffuköku, hún hreinlega bara klikkar aldrei og svo lék ég mér aðeins með kremið og það var dúndurgott. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/uppskrift-skuffukaka-med-karamellukremi[/ref]

Sara var tvisvar mjög nálægt dauðanum: „Ég þorði ekki að drekka vatn því ég hélt að ég mynda fitna og þyngjast af því“

Sara var tvisvar mjög nálægt dauðanum: „Ég þorði ekki að drekka vatn því ég hélt að ég mynda fitna og þyngjast af því“

15.06.2017

Sara Ósk Vífilsdóttir fékk kjark til þess að segja frá sinni hlið af átröskun eftir að Andrea Pétursdóttir steig fram og sagði sína sögu á mánudaginn. Við hjá Bleikt birtum pistil Andreu um baráttu hennar við átröskun sem er hægt að lesa hér. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk í bæði átröskun Andreu og Söru og segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af