fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Matur & Heilsa

Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini

Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini

17.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Vísindamenn eru önnum kafnir við að þróa nýja meðferð sem örvar ónæmiskerfi líkamans við að útrýma krabbafrumum, án þess að skaða heilbrigðar frumur. Ónæmismeðferð felur í sér nýja von um árangursríka meðferð gegn krabbameini og meðferðin er nærri því Lesa meira

Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi

Súkkulaðikaka með guðdómlegu vanillukremi

11.07.2017

Það eru þrjár hetjur í þessari köku: Brúnka, eða brownie, fáránlegt vanillukrem og svo Costco jarðarberin. Þetta þrennt saman er eiginlega sturlað. Þessi kaka var allavega borðuð upp til agna strax, og meira að segja maðurinn minn sem fílar hvorki kökur né jarðarber hámaði hana í sig. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/costco-kakan-sukkuladikaka-med-guddomlegu-vanillukremi[/ref]

Camilla Rut gisti á Centerhotel Þingholt í kringum brúðkaupið: „Mér leið eins og drottningu“

Camilla Rut gisti á Centerhotel Þingholt í kringum brúðkaupið: „Mér leið eins og drottningu“

11.07.2017

Það getur verið virkilega rómantískt að gista á hóteli nóttina eftir brúðkaupið sitt. Brúðkaupsdagurinn er einstakur og því tilvalið að hafa nóttina líka einstaka. Þegar horft er á heildarkostnaðinn við brúðkaup væri gisting á hóteli aðeins lítill hluti af því og algjörlega þess virði. Það er mjög vinsælt hjá brúðhjónum hér á landi að gista Lesa meira

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

Fyrst var hún hötuð en í dag er hún daglegt brauð

08.07.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þegar getnaðarvarnarpillur voru leyfðar sem getnaðarvörn í Bandaríkjunum árið 1960 var kynlíf á einu augabragði losað undan oki fjölgunarinnar. Kvenréttindakonur fögnuðu því að konur hefðu nú loks yfirráð yfir eigin líkömum en aðrar óttuðust að pillan myndi hafa í Lesa meira

geoSilica og áhrif þess á líkamann: „Hárið byrjaði að vaxa á ógnarhraða!“

geoSilica og áhrif þess á líkamann: „Hárið byrjaði að vaxa á ógnarhraða!“

07.07.2017

geoSilica er sprotafyrirtæki sem vinnur kísil fæðubótarefni úr háhitavökva frá Hellisheiðarvirkjun. Fyrirtækið hefur markaðssett vöru sína á Íslandi og erlendis undanfarin misseri en ýmis jákvæð áhrif kísilsteinefnis hafa verið rannsökuð s.s. í tengslum við mótun beina og kollagens í líkamanum auk þess sem steinefnið virðist hafa hlutverki að gegna varðandi varnir líkamans gegn vírusum í Lesa meira

Ísafold SPA: Æðisleg afslöppun fyrir einstaklinga, pör og hópa

Ísafold SPA: Æðisleg afslöppun fyrir einstaklinga, pör og hópa

06.07.2017

Ísafold SPA á Centerhotel Þingholti er einstaklega fallegt SPA og flott innréttað. Þar er að finna rúmgóðan heitan pott með regnfossi, gufubað og þar er einnig líkamsræktaraðstaða og nuddherbergi.  Á Ísafold SPA er líka boðið upp úrval af afslappandi nuddmeðferðum sem hægt er að bóka með 24 klukkustunda fyrirvara. Ísafold SPA er staðett í mikilli Lesa meira

Heilbrigðar matarvenjur

Heilbrigðar matarvenjur

04.07.2017

Það er vel þekkt að holl og fjölbreytt fæða er mikilvæg fyrir heilsu okkar og vellíðan. Umfjöllun um mataræði hefur að mestu snúið að því hvað við borðum en mun minna hefur verið fjallað um það hvernig við borðum. Rannsóknir hafa sýnt að það ásamt viðhorfum okkar og venjum í sambandi við máltíðir skiptir einnig Lesa meira

Heslihnetu súkkulaðismjör

Heslihnetu súkkulaðismjör

03.07.2017

Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af