fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn

Sumardrykkurinn sem slær alltaf í gegn

31.07.2017

Mikið sem það er gott þegar sólin lætur loksins sjá sig eftir ansi langa bið. Þá er fátt betra en að skella sér í lautarferð í íslenska náttúru í góðum félagsskap. Taka með sér gott nesti og ekki verra að skála í góðan drykk. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/sumardrykkurinn-sem-slaer-alltaf-i-gegn[/ref]

Smoothies: Bráðhollir, fljótgerðir og fallegir

Smoothies: Bráðhollir, fljótgerðir og fallegir

30.07.2017

Matcha er japanskt grænt te, sem er margfalt öflugara en hefðbundin græn te. Það er stútfullt af andoxunarefnum, en virku efnin í þeim eru flavoníð sem ver frumur líkamans og vinnur gegn öldrun og catecin sem talið er hefta útbreiðslu krabbameinsfruma, lækka blóðþrýsting, halda blóðsykurmagni stöðugu og draga úr líkum á blóðtappa og flúor sem Lesa meira

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt

Þú hefur mögulega þrifið blandarann þinn á kolrangan hátt

29.07.2017

Það getur verið ansi erfitt að þvo blandara eftir notkun, sérstaklega í ljósi þess að glerkönnurnar sem fylgja þeim mega í mörgum tilfellum ekki fara í uppvottavélina. Matarleifar eiga það til að festast undir hnífnum, á staði sem uppvottaburstinn nær ekki til. Oft þarf marga lítra af vatni úr krananum til að ná könnunni þokkalega Lesa meira

„Six-pakk gerði mig ekki hamingjusama“ – Ótrúleg breyting á líðan eftir að hún hætti í vaxtarrækt

„Six-pakk gerði mig ekki hamingjusama“ – Ótrúleg breyting á líðan eftir að hún hætti í vaxtarrækt

26.07.2017

Jolene Nicole Jones var í vaxtarrækt. Hún æfði mikið og oft, fylgdi ströngu matarræði og átti lítið félagslíf. Hún áttaði sig á því að hún var ekki hamingjusöm og ákvað að gera eitthvað í því. Hún deildi færslu á Facebook ásamt mynd af sér þar sem hún sýnir þær líkamlegu breytingar sem hafa átt sér Lesa meira

Drekktu þrjá kaffibolla á dag og þú lifir lengur

Drekktu þrjá kaffibolla á dag og þú lifir lengur

26.07.2017

Ef þú drekkur þrjá bolla af kaffi á dag getur það lengt líf þitt. Þetta eru niðurstöður tveggja stórra vísindarannsókna. Þetta á einnig við um þá sem drekka koffínlaust kaffi. Vísindamenn telja að það séu hin mörgu andoxunarefni, sem eru í kaffi, sem gera það svo gott fyrir heilsuna. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/drekktu-thrja-kaffibolla-a-dag-og-thu-lifir-lengur[/ref]

Kona deilir átakanlegum myndum til að vara við hræðilegum áhrifum heróíns

Kona deilir átakanlegum myndum til að vara við hræðilegum áhrifum heróíns

25.07.2017

Melissa Lee Matos hefur verið í bata frá eiturlyfjafíkn síðastliðið eitt og hálft ár. Hún ákvað að deila myndum af sér þegar hún var sem langt leiddust af fíkninni til að hjálpa öðrum í sömu sporum. „Of margir eru að deyja. Ég á vini sem þurfa að sjá þetta,“ skrifar hún í færslu á Facebook. Það hafa yfir Lesa meira

Móðir bakaði brownies úr brjóstamjólk fyrir kökusölu – Viðbrögðin létu ekki á sér standa

Móðir bakaði brownies úr brjóstamjólk fyrir kökusölu – Viðbrögðin létu ekki á sér standa

24.07.2017

Móðir, sem ekki vill láta nafn síns getið, ákvað að nota brjóstamjólk í köku sem hún bakaði fyrir kökusölu skóla barnsins síns. Hún skilur ekki af hverju fólki finnst það ógeðslegt og bregðist svona illa við því. Hún segir að hún hafði ekki nægan tíma til að fara út í búð til að kaupa mjólk Lesa meira

Þessi fimm einföldu atriði hjálpa þér að bæta sjálfstraustið

Þessi fimm einföldu atriði hjálpa þér að bæta sjálfstraustið

19.07.2017

Öll vitum að gott sjálfstraust er lykilatriði þegar kemur að ýmsum þáttum daglegs lífs; hvort sem um er að ræða vinnu, nám, íþróttir eða samskipti við annað fólk. Þeir sem hafa gott sjálfstraust eru síður berskjaldaðir fyrir kvíða og eiga oft og tíðum auðveldara með að mynda tengsl við aðra. Jákvæðir þættir góðs sjálfstrausts eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af