fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Matur & Heilsa

Skiptir máli hvort barnið sefur á maganum eða bakinu?

Skiptir máli hvort barnið sefur á maganum eða bakinu?

01.09.2017

Hin síðari ár hefur verið í gangi umræða um svefnstellingar ungbarna. Læknisfræðirannsóknir getið áreiðanlegar vísbendingar um að samband sé milli svefnstellingar ungbarna og vöggudauða. Menn komust fyrst að þessu á Nýja Sjálandi en síðan hafa svipaðar rannsóknir verið gerðar á svefnvenjum í okkar heimshluta og menn komist að sömu niðurstöðu. Það er samband milli svefnstellingar Lesa meira

Douglas Wilson verður með workshop á Íslandi: Hljóp sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum

Douglas Wilson verður með workshop á Íslandi: Hljóp sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum

25.08.2017

Á laugardaginn 26. ágúst næstkomandi verður opið hús í Heilsumiðstöðinni Ármúla 9, kl. 11.30-16.00. Ókeypis er á alla viðburði og býður Heilsumiðstöðin alla velkomna. Meðal þeirra viðburða sem verða í boði fyrir almenning er fyrirlestur Dr. Panos Vasiloudes um árangur Harklinikken. Harklinikken er danskt fyrirtæki sem er að opna í fyrsta skipti á Íslandi. Harklinikken Lesa meira

Svona ræktarðu þitt eigið avókadó tré skref fyrir skref – Myndband

Svona ræktarðu þitt eigið avókadó tré skref fyrir skref – Myndband

22.08.2017

Avókadó, eða lárpera, nýtur sívaxandi vinsælda hér á landi sem og víðar. Fyrir þá sem ekki þekkja er þetta græni ávöxturinn sem bragðast örlítið eins og kartafla. Inni í lárperu er steinn sem flestir henda en margir hafa prófað að setja steinn í mold eða vatn og sjá hann spíra. En hvað svo? Er hægt Lesa meira

Tilfinningarnar eru skynsamlegar

Tilfinningarnar eru skynsamlegar

16.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Þarftu að taka mikilvæga ákvörðun? Vertu þá ekkert að leiða hugann of mikið að því. Ýmsar taugasjúkdóma- og sálfræðilegar rannsóknir hafa leitt í ljós að tilfinningarnar ná oft yfirhöndinni yfir skynseminni þegar taka þarf flóknar ákvarðanir. Líkamlegar tilfinningar okkar Lesa meira

Hann dýfir brauðinu í edik og afhjúpar um leið magnað húsráð

Hann dýfir brauðinu í edik og afhjúpar um leið magnað húsráð

15.08.2017

Edik er til margra hluta nytsamlegt og nýtist það ekki einungis til matargerðar. Á myndbandinu hér að neðan má sjá að það getur margborgað sig að eiga edik í eldhúsinu. Vissirðu til dæmis að þú getur dýft brauðsneið í edik og látið brauðsneiðina standa yfir nótt í ruslaskápnum til að losna við vonda lykt? Hvernig Lesa meira

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

Er skaðlegt að halda aftur af hnerra?

12.08.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Maður hnerrar til að hreinsa ryk, slím og aðskotahluti úr öndunarveginum, en haldi maður aftur af hnerranum situr þetta kyrrt og heldur áfram að valda óþægindum. Það getur líka verið beinlínis skaðlegt að halda aftur af hnerranum, því hér Lesa meira

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Svafst þú minna en sex tíma í nótt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

10.08.2017

Ef hefðbundinn nætursvefn þinn er minni en sex klukkustundir þá getur það valdið sama skaða og ofneysla áfengis. Of lítill svefn getur aukið hættuna á offitu, þunglyndi, hjartaáföllum og heilablæðingum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna einnig að hugsanlega getur of lítill svefn raskað starfsemi heilans. Það að vera vakandi í 18 klukkustundir getur haft sömu áhrif Lesa meira

Sannleikurinn um typpastærð

Sannleikurinn um typpastærð

07.08.2017

Samkvæmt rannsókn sem náði til rúmlega 15.500 karlmanna víðs vegar um heiminn er meðallengd getnaðarlims í fullri reisn rétt rúmlega 13 sentímetrar. Í sömu rannsókn tókst að kveða í kútinn mýtuna um að samband sé á milli fótastærðar og lengdar getnaðarlims. Til að komast að niðurstöðunni safnaði hópur breskra vísindamanna saman upplýsingum frá heilbrigðisstarfsmönnum sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af