Átta glös á dag með nýju twisti
Hreinni húð, meiri orka, færri kíló, ef þú vilt ná þessum markmiðum án þess að hafa mikið fyrir þeim má er meiri vatnsdrykkja auðveldasta leiðin. Átta glös af vatni á dag segja fræðingarnir, en þó að það virðist einfalt markmið þá erum við ekki öll að ná því. Þá er hægt að hressa upp á Lesa meira
„Fæðubótarefni geta hjálpað við að ná árangri“ – Rannveig setur saman startpakka
Nú er haustið komið og er það löngu orðin óskrifuð regla að þá sé tíminn til að huga að ræktinni. Nú byrjar átakið, námskeiðin að hefjast og allir taka matarræðið í gegn. Rannveig Hildur Guðmundsdóttir æfir allt árið og æfir að jafnaði fimm sinnum í viku. „Ég reyni að vera dugleg að æfa hvenær sem Lesa meira
Erna Kristín: Búlemía er ógeðsleg, en ég er þakklát fyrir að hún bankaði uppá á réttum tíma í lífi mínu
Erna Kristín hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum bæði fyrir listaverkin sem hún teiknar sem og persónulegar færslur sem hún skrifar reglulega og birtir á Króm.is Erna vill opna á umræðu erfiðra viðfangsefna og deilir hún því reynslu sinni á ýmsummálefnum. Nýlega ákvað Erna að ræða opinberlega baráttu sína við búlemíu á miðlinum Snapchat undir Lesa meira
Bananabrauðs granóla
Dana sem heldur úti heimasíðunni Minimalistbaker býr til uppskriftir sem innihalda tíu hráefni eða færri, ein skál dugar til að blanda hráefnum saman og það tekur 30 mínútur eða minna að útbúa réttinn. Bananabrauðs granólað, þar sem þú færð bananabrauð án þess að baka bananabrauð er ein þeirra. Bananabrauðs granólað er gómsætt, vegan og það er glútenlaust. Lesa meira
Byrjaðu daginn á kaffishake
Þessi shake gæti verið lausnin fyrir þá sem vilja hollan shake eða smoothie á morgnana, en þurfa líka á kaffibollanum sínum að halda. Grænn hnetusmjörs mokka prótein shake Innihald 1 banani 1-2 bollar spínat (það má líka blanda saman spínati og grænkáli til helminga) 1 teskeið instant kaffi 1-2 teskeiðar hnetusmjör 1 matskeið súkkulaði próteinduft Lesa meira
Anna Ólöf gefur út bókina Heilsudagbókin mín
Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir fékk blóðtappa í bæði lungu fyrir tveimur árum, í kjölfarið endurskoðaði hún margt í sínu lífi. Eitt af því var að láta hugmynd sem hún hafði gengið lengi með verða að veruleika, heilsudagbók, sem Anna Ólöf nefnir Heilsudagbókin mín. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/9/14/veittu-thvi-athygli-hvernig-thu-talar-og-hugsar-um-thig/[/ref]
Nærumst í núvitund segir Ragga nagli í nýjasta pistli sínum
Í nýjasta pistli sínum á Facebook þá gagnrýnir Ragga nagli þá lensku okkar að vera eilíft að „multitaska“ og gera marga hluti í einu, þar á meðal að borða á meðan við erum að gera eitthvað annað. Því þó að það að „multitaska“ geti verið ágætt, þá fókusar heilinn á eitt í einu og við Lesa meira
Léttist um 68 kíló með því að dansa
Mörgum getur reynst erfitt að losa sig við aukakílóin, þá sérstaklega að þurfa að stunda einhverskonar líkamsrækt sem þeim þykir ekkert endilega skemmtileg. Þessi kona fór hinsvegar alla leið og losaði sig við rúm 68 kíló með því að dansa þau í burtu. Myndbandið hér að neðan er stórskemmtilegt og sýnir breytinguna frá upphafi til Lesa meira
Signa Hrönn hefur barist við matar- og áfengisfíkn í mörg ár: „Ég áttaði mig á því að þetta var vandamál en viðurkenndi það aldrei“
Ef ég keypti eitthvað óhollt þá faldi ég það í körfunni svo fólk myndi ekki dæma mig. Ég fór aldrei í sömu sjoppuna tvo daga í röð og bað alltaf um að sjoppumatnum yrði pakkað vel inn því ég þyrfti að ferðast með hann langt. Ég lét eins og ég væri að kaupa fyrir annan Lesa meira
Kitchen and Wine á 101 hótel
MaturVeitingarstaðinn Kitchen and wine á 101 hótel ættu flestir að þekkja en þeirra nýjasta konsept, Raw bar, hefur farið vel af stað. Um er að ræða ferska smárétti úr sjó ostrur, humar, hörpuskel, laxatarta og fleira spennandi öll fimmtudags til laugardagskvöld í vetur. Þá er kokkur í salnum sem eldar þar smárétti fyrir matargesti sem fara Lesa meira