fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Matur & Heilsa

Karamellukjúklingur

Karamellukjúklingur

02.01.2017

Einfaldur, góður og æðislegur í matarboðin. Ég kýs að hafa matinn afslappaðan og einfaldan en þó hátíðlegan á skemmtilegan hátt. Karamellukjúklingurinn fellur undir þann flokk og svo gaman að hóa góða vini saman og gæða sér á þessum dásamlega rétti. Karamellukjúklingur 4 kjúklingabringur 1 msk olía 8 hvítlauksrif, afhýdd* 120 ml vatn 70 g ljós púðursykur Lesa meira

Kelpnúðlur í hnetusósu

Kelpnúðlur í hnetusósu

02.01.2017

Mæðgurnar Solla og Hildur halda úti dásamlegri uppskriftasíðu með vegan- og grænmetisréttum. Núna eftir hátíðirnar eru eflaust margir með hugann við hollari kosti en reykt kjöt og sætar kartöflur. Hér er ein yndislega girnileg uppskrift sem við á Bleikt erum að spá í að prófa í vikunni: Um daginn fundum við kelpnúðlur í búðinni. Kelpnúðlur Lesa meira

Blautur koss frá ferfætlingum getur haft alvarlegar afleiðingar

Blautur koss frá ferfætlingum getur haft alvarlegar afleiðingar

31.10.2016

Eflaust hafa flestir hundavinir lent í því að fjórfættu vinirnir sleiki þá í framan. Sumir hafa jafnvel ekkert á móti því enda er það í flestum tilvikum skaðlaust. Það er að segja þangað til að það er ekki skaðlaust. Bakteríur í skolti hunda eru allt öðruvísi en þær sem eru í munnum mannfólksins. Sama gildir Lesa meira

12 verstu kvöldbitarnir

12 verstu kvöldbitarnir

08.07.2016

Það er komið kvöld og þú ert að drepast úr þreytu. Þú leggst til svefns og lokar augunum, en allt kemur fyrir ekki, þú getur ekki sofnað. Klukkutími líður, þú prófar allar bestu stellingarnar, sækir annan kodda. Hvað er eiginlega að? Ástæðan gæti verið eitthvað sem þú borðaðir rétt fyrir háttinn. Ef þú vilt draga Lesa meira

Tíðni krabbameins myndi lækka um allt að 40 prósent ef fólk tæki upp heilbrigðari lífshætti

Tíðni krabbameins myndi lækka um allt að 40 prósent ef fólk tæki upp heilbrigðari lífshætti

05.06.2016

Hægt væri að útrýma um helming alls krabbameins ef fólk myndi velja sér heilbrigðari lífsstíl. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna við læknadeild Harvard háskóla í Bandaríkjunum. „Ef fólk myndi hætta að reykja, halda sér hraustu og það fengi sér ekki fleiri en einn eða tvo áfenga drykki á dag myndi tíðni krabbameins snarminnka,“ segir Lesa meira

Lærðu þetta og bjargaðu mannslífi

Lærðu þetta og bjargaðu mannslífi

31.03.2016

Kannt þú að bregðast við ef þú kemur að slysi, ef einhver nálægt þér hnígur niður með hjartaáfall eða barn nær ekki andanum eftir að hafa gleypt smáhlut? Auðvitað er lykilatriði að hringja alltaf í 112 eftir aðstoð, en það er mikilvægt að veita einnig fyrstu hjálp þar til fagfólk mætir á staðinn. Það getur Lesa meira

Hann var lagður í einelti vegna offitu: Léttist um 70 kíló og hjálpar öðrum að komast í form

Hann var lagður í einelti vegna offitu: Léttist um 70 kíló og hjálpar öðrum að komast í form

02.03.2016

Þegar Austin Shifflett var sautján ára vó hann tæp 150 kíló. Þar sem hann var of þungur var hann auðvelt skotmark stríðnispúka sem gerðu lítið úr honum við hvert tilefni. Hann skrópaði í skólann og eyddi frítíma sínum inni í herbergi þar sem hann spilaði tölvuleiki og borðaði óhollan mat. Í dag er staðan hjá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af