Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”
Ég hreinlega dýrka góða hrísgrjónarétti og gæti satt best að sega borðað hrísgrjón í öll mál. Reyndar á mínum yngri árum gerði ég það heilt sumar. Hrísgrjón í hádeginu og hrísgrjón á kvöldin og var alsæl. Ekki flókinn matarsmekkurinn á þeim tíma. Hér kemur réttur sem mætir hrísgrjónaþörfinni vel og er mögulega aðeins hollari en Lesa meira
Ný auglýsingaherferð frá Krafti vekur athygli – Frægir „bera á sér skallann“
Lífið er núna – það þarf kraft til að takast á við krabbamein eru einkennisorð fyrir nýtt átak Krafts og vitundarvakningu um ungt fólk og krabbamein. Myndir í tengslum við átakið eru byrjaðar að fá athygli á samfélagsmiðlum. Átakið hófst í gær og stendur til 4. febrúar, sem er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini. Segir á Lesa meira
Leghálsskoðun – Einföld en mikilvæg rannsókn
Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. Hver er tilgangurinn með leghálsskoðun? Í leghálsslímhúðinni eru frumur sem geta breyst og þróast yfir í krabbamein. Þessar frumubreytingar eru almennt kallaðar forstigsbreytingar og er unnt að greina þær með frumustroki frá leghálsi. Ef Lesa meira
Þorrinn er að koma – Ameríkanar smakka hákarl
Þorrinn nálgast, en samkvæmt hinu gamla íslenska tímatali hefst hann á föstudegi í þrettándu viku vetrar. Eflaust hugsa margir sér gott til glóðarinnar og áforma að gæða sér á þorramat, enda ýmislegt þar sem er ekki á borðum nútímafólks á öðrum árstímum. Eitt af því sem margir bíða spenntir eftir er hákarlinn – aðrir halda Lesa meira
Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina
Geðrækt er þýðing á því sem á ensku er nefnt „mental health promotion“ og er þá átt við allt það sem gert er til að hlúa að geðheilsunni. Þar sem geðrækt er frekar nýtt hugtak getur verið gott að útskýra það með tilvísun í líkamsrækt. Allir vita hvað líkamsrækt er og þekkja mikilvægi þess að Lesa meira
Lakkrískjúlli Röggu – Undarleg en ómótstæðileg samsetning
Kjúklingur í rjómalakkríssósu hljómar eins og eitthvað sem þig dreymdi – já eða mig, því mig dreymir fárálega mikið og flippað. Þessi hugmynd hafði mallað í höfði mínu um skeið – líklega var fyrsta fræinu sáð þegar ég smakkaði lakkríssaltið frá Saltverki í fyrsta sinn. Lakkrís er góður – þar af leiðandi verður vel flest Lesa meira
Kannski er kynþokkafyllsti kokkur heims fundinn
Þessi er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Hann er tyrkneskur og heitir Nusret Gökçe, en núna er hann kallaður #SaltBae. Hann var með ansi marga fylgjendur á Instagram, en um helgina varð allt vitlaust. Það er sérstaklega þessi færsla sem hefur vakið athygli, en í myndbandinu sést #SaltBae skera væna kjötsneið og salta á einstaklega Lesa meira
Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“
„Upphafið á þessri tengingu milli prjónaskapar og sjósunds má rekja til ársins 2013 en þá héldum við prjónahönnunarkeppni með lopasundfötum. “ Svona byrjar spjall mitt og nöfnu minnar Ragnheiðar Valgarðsdóttur, en ég ákvað að hafa samband við hana eftir ábendingu um facebook hópinn Sjávarhiti – hekl og prjón. Það virðist vera einhver dularfullur strengur milli Lesa meira
Svona gerir þú hollt og gott speltbrauð á nokkrum mínútum
Eitt síðdegið í síðustu viku skelltum við mæðgur í þetta fína hollustubrauð. Við útbjuggum síðan safa í safapressunni og þetta varð að hollum og góðum kvöldverði þann daginn. Brauðið var ýmist borðað með smjöri og osti eða kotasælu og papriku/gúrku eftir því hvað hver vildi. Speltbrauð á nokkrum mínútum 300 ml mjólk 4 msk sítrónusafi Lesa meira
Árleg inflúensa: Allt sem þú þarft að vita
Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur síðan yfir á suðurhveli jarðar á tímabilinu júní til október. Í þungum faraldri eykst álag á heilbrigðiskerfið og í samfélaginu verður áberandi aukning á fjarvistum vegna veikinda, frá vinnu og skóla. Lesa meira