fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Matur & Heilsa

Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”

Steikt hrísgrjón Berglindar eru betri en “takeaway”

12.01.2017

Ég hreinlega dýrka góða hrísgrjónarétti og gæti satt best að sega borðað hrísgrjón í öll mál. Reyndar á mínum yngri árum gerði ég það heilt sumar. Hrísgrjón í hádeginu og hrísgrjón á kvöldin og var alsæl. Ekki flókinn matarsmekkurinn á þeim tíma. Hér kemur réttur sem mætir hrísgrjónaþörfinni vel og er mögulega aðeins hollari en Lesa meira

Ný auglýsingaherferð frá Krafti vekur athygli – Frægir „bera á sér skallann“

Ný auglýsingaherferð frá Krafti vekur athygli – Frægir „bera á sér skallann“

12.01.2017

Lífið er núna – það þarf kraft til að takast á við krabbamein eru einkennisorð fyrir nýtt átak Krafts og vitundarvakningu um ungt fólk og krabbamein. Myndir í tengslum við átakið eru byrjaðar að fá athygli á samfélagsmiðlum. Átakið hófst í gær og stendur til 4. febrúar, sem er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini. Segir á Lesa meira

Leghálsskoðun – Einföld en mikilvæg rannsókn

Leghálsskoðun – Einföld en mikilvæg rannsókn

12.01.2017

Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. Hver er tilgangurinn með leghálsskoðun? Í leghálsslímhúðinni eru frumur sem geta breyst og þróast yfir í krabbamein. Þessar frumubreytingar eru almennt kallaðar forstigsbreytingar og er unnt að greina þær með frumustroki frá leghálsi. Ef Lesa meira

Lakkrískjúlli Röggu – Undarleg en ómótstæðileg samsetning

Lakkrískjúlli Röggu – Undarleg en ómótstæðileg samsetning

11.01.2017

Kjúklingur í rjómalakkríssósu hljómar eins og eitthvað sem þig dreymdi – já eða mig, því mig dreymir fárálega mikið og flippað. Þessi hugmynd hafði mallað í höfði mínu um skeið – líklega var fyrsta fræinu sáð þegar ég smakkaði lakkríssaltið frá Saltverki í fyrsta sinn. Lakkrís er góður – þar af leiðandi verður vel flest Lesa meira

Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“

Sjávarhitaprjón í Nauthólsvík – „Sjórinn hefur verið uppstretta margra góðra hugmynda“

10.01.2017

„Upphafið á þessri tengingu milli prjónaskapar og sjósunds má rekja til ársins 2013 en þá héldum við prjónahönnunarkeppni með lopasundfötum. “ Svona byrjar spjall mitt og nöfnu minnar Ragnheiðar Valgarðsdóttur, en ég ákvað að hafa samband við hana eftir ábendingu um facebook hópinn Sjávarhiti – hekl og prjón. Það virðist vera einhver dularfullur strengur milli Lesa meira

Svona gerir þú hollt og gott speltbrauð á nokkrum mínútum

Svona gerir þú hollt og gott speltbrauð á nokkrum mínútum

09.01.2017

Eitt síðdegið í síðustu viku skelltum við mæðgur í þetta fína hollustubrauð. Við útbjuggum síðan safa í safapressunni og þetta varð að hollum og góðum kvöldverði þann daginn. Brauðið var ýmist borðað með smjöri og osti eða kotasælu og papriku/gúrku eftir því hvað hver vildi. Speltbrauð á nokkrum mínútum 300 ml mjólk 4 msk sítrónusafi Lesa meira

Árleg inflúensa: Allt sem þú þarft að vita

Árleg inflúensa: Allt sem þú þarft að vita

09.01.2017

Á vetri hverjum gengur inflúensan yfir norðurhvel jarðar á tímabilinu október til mars og er hún 2–3 mánuði að ganga yfir. Sambærilegur faraldur gengur síðan yfir á suðurhveli jarðar á tímabilinu júní til október. Í þungum faraldri eykst álag á heilbrigðiskerfið og í samfélaginu verður áberandi aukning á fjarvistum vegna veikinda, frá vinnu og skóla. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af