fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Matur & Heilsa

Hvað er lekandi og hver eru einkennin?

Hvað er lekandi og hver eru einkennin?

22.01.2017

Lekandi er kynsjúkdómur sem stafar af bakteríunni Neisseria gonorroheae, en bakterían tekur sér bólfestu í kynfærum, þvagrás, endaþarmi eða hálsi. Hvernig smitast lekandi? Smit á sér stað við samfarir þegar sýkt slímhúð kemst í snertingu við slímhúð bólfélagans. Smitun getur einnig átt sér stað við endaþarms- og munnmök. Hvernig get ég komið í veg fyrir smit? Lesa meira

Gabríela Líf hætti að drekka – „Ég var oftar en ekki bara hundleiðinleg og með vesen“

Gabríela Líf hætti að drekka – „Ég var oftar en ekki bara hundleiðinleg og með vesen“

17.01.2017

Þann 23. ágúst 2014 tók ég án efa erfiðustu en jafnframt bestu ákvörðun sem ég hef tekið í lífinu. Ég ákvað að hætta að drekka áfengi. Ég var þá 23 ára gömul, í miðju háskólanámi og á fullu að njóta lífsins. Ég hafði haft þessa hugmynd í kollinum í einhvern tíma en lét einhvern veginn Lesa meira

Uppskrift: Yankie ostakaka

Uppskrift: Yankie ostakaka

15.01.2017

Hér er á ferðinni mögulega besta ostakaka sem ég hef smakkað og voru vinir og vandamenn sem smökkuðu algjörlega sammála! Hugmyndina fékk ég hjá Best Recipes og útfærði yfir í þessa dásamlegu köku. Yankie ostakaka – Uppskrift Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör 2 tsk vanillusykur Karamellusósa 2 msk púðursykur 40 Lesa meira

Frábær leið til að byrja daginn: Engifer-, túrmerik og sítrónuskot

Frábær leið til að byrja daginn: Engifer-, túrmerik og sítrónuskot

13.01.2017

Það er fátt betra en að byrja daginn á góðu heilsuskoti. Heilsuskotin eru komin á marga veitingastaði en nú er lítið mál að búa till einn slíkan heima. Hér er á ferðinni drykkur með engifer, túrmerikrót og sítrónum sem er einfaldur í gerð. Drykkurinn er meinhollur en túrmerik eykur blóðflæði, dregur úr bólgum, virkar gegn Lesa meira

Fjórar fjölskyldur í Hæðargarðinum elda saman vikulega – „Þetta sparar peninga, tíma og fyrirhöfn“

Fjórar fjölskyldur í Hæðargarðinum elda saman vikulega – „Þetta sparar peninga, tíma og fyrirhöfn“

12.01.2017

Fjórar fjölskyldumæður í Hæðargarðinum í Smáíbúðarhverfinu eru að gera dálítið sniðugt sem vakti athygli okkar á Bleikt. Við heyrðum í einni þeirra, Kristínu Ingu Arnardóttur, og forvitnuðumst um hvað í ósköpunum er í gangi þarna í póstnúmeri 108. „Við erum með börn á svipuðum aldri og þannig þekkjumst við vel og höfum þróað með okkur Lesa meira

Íslenskar húðvörur úr salti – Sjálfbærar og handgerðar

Íslenskar húðvörur úr salti – Sjálfbærar og handgerðar

12.01.2017

Angan er íslenskt, sjálfbært og handgert húðvörumerki, sem er til húsa á Nýbýlaveginum í Kópavogi. Aðstaðan, þar sem allt gerist, er í bakherbergi hjá sölturunum í Saltverki, enda er aðalhráefnið salt sem verður umfram í framleiðslu Saltverks. Eigendur og hugmyndasmiðir Angan eru Theodóra Mjöll Skúladóttir og Íris Ósk Laxdal. „Markmið okkar er að vinna með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Amorim er fluttur út