fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Matur & Heilsa

Hollráð við vöðvabólgu: Hvíld og þjálfun eru jafn mikilvæg

Hollráð við vöðvabólgu: Hvíld og þjálfun eru jafn mikilvæg

28.01.2017

Hvað er vöðvabólga? Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef. Hver er orsökin? Orsakir vöðvabólgu geta verið margvíslegar. Algengustu orsakirnar eru eftirfarandi, en listinn er engan veginn tæmandi: streita og andlegt álag auka á vöðvaspennu og geta því leitt Lesa meira

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

Þessi 10 hráefni áttu alltaf að eiga í eldhúsinu – Og þrír fljótlegir réttir!

27.01.2017

Í öllum almennilegum eldhúsum ætti að vera til ólífuolía, salt og svartur pipar, eitthvað af indverskum kryddum, hveiti og eitthvað af þurrum jurtakryddum, til dæmis minta, oregano og rósmarín, smá sykur og sítrónusafi í formi sítrónu eða bara í flösku. Þessi innihaldsefni eru þess vegna ekki talin með – því þau eru álíka sjálfsögð og Lesa meira

Hálsbólga og streptókokkar

Hálsbólga og streptókokkar

26.01.2017

Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum Lesa meira

Próteinríkur mandarínu- og berjabúst

Próteinríkur mandarínu- og berjabúst

25.01.2017

Eflir ónæmiskerfi, bætir meltingu og minnkar sykurlöngun! Uppskrift: 1 bolli möndlumjólk handfylli af spínati 2 mandarínur (eða 1 appelsína) 1/2 bolli trönuber (frosin eða fersk) ½ bolli frosin berjablanda (hindber/bláber/brómber) 1 banani eða 1/2 avocadó 2 msk chia fræ, lögð í bleyti á móti 1/2 bolla af vatni í 15 mín. eða yfir nóttu 2 Lesa meira

Ráð gegn sykurlöngun og hugmyndir að staðgenglum sykurs

Ráð gegn sykurlöngun og hugmyndir að staðgenglum sykurs

24.01.2017

Sykurlöngun er gjarnan sprottin af ójafnvægi í næringu eða lykilvítamínum.  Til að slá á sykurþörfina er því lykilatriði að vera vel nærð. Bætiefni eins og zink, magnesíum og króm eru lykilvítamín sem getað hjálpað með sykurlöngunina. Rannsóknir hafa einnig sýnt að konur þrá súkkulaði meira en venjulega þegar komið er að þeim tíma mánaðarins. Þetta Lesa meira

Átta leiðir að betra lífi

Átta leiðir að betra lífi

23.01.2017

Allir vilja góða líðan og gott líf. Forsendur okkar eru misjafnar, en öll getum við gert eitt og annað til að bæta líðan okkar. Hér eru nokkur ráð sem hafa gagnast mér og fleirum vel í baráttunni: Þakkir Þakklæti er tilfinning sem getur ekki annað en leitt gott af sér. Þakklæti er heimatilbúið, eina hráefnið Lesa meira

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

Lily Collins sigraðist á átröskun en þurfti að létta sig aftur fyrir nýtt hlutverk

23.01.2017

Leikkonan Lily Collins leikur stúlku sem þjáist af átröskun í kvikmyndinni To The Bone. Lily þurfti að grennast fyrir hlutverkið en það reyndist henni erfitt andlega. Hún skrifaði á dögunum bók en þar kemur fram að hún barðist sjálf við átröskun. https://www.instagram.com/p/BL8sKDnhoIz/ Lily segir að það sé mikill léttir að opna sig um þetta leyndarmál Lesa meira

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

23.01.2017

Anna Victoria er fitness-bloggari sem hefur byggt fyrirtæki í kringum að vera í góðu formi. Hún er þó meira en til í að benda á að líkami hennar er ansi langt frá því sem hann virðst vera á Instagram. https://www.instagram.com/p/BPV9-cUA09D/?taken-by=annavictoria Hún deildi nýlega tveimur myndum af sjálfri sér þar sem munurinn á glansmyndinni og raunveruleikanum Lesa meira

Hinar fullkomnu brauðbollur: „Þessar eru trylltar“

Hinar fullkomnu brauðbollur: „Þessar eru trylltar“

22.01.2017

Það er fátt notalegra um helgar en að gæða sér á nýbökuðum brauðbollum. Ég hef nú prufað þær margar uppskriftirnar og eru kotasælubollurnar enn ofarlega á lista yfir þær bestu, ásamt 30 mín brauðinu sem ég gerði nú stundum brauðbollur úr. En þessari….nei sko þessar eru trylltar!! Þessar brauðbollur eru langhefandi sem þýðir að ef þið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af