fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Matur & Heilsa

Húðkrabbamein og fæðingarblettir: Hver er orsök húðkrabbameina?

Húðkrabbamein og fæðingarblettir: Hver er orsök húðkrabbameina?

04.02.2017

Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum sem sólin skín helst á, eins Lesa meira

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

Helga Gabríela opnar nýjan hollustuvef – „Síðan ég man eftir mér hef ég alltaf haft mikinn áhuga á matagerð“

04.02.2017

Helga Gabríela Sigurðardóttir er kokkanemi á Vox, en þessa dagana nýtur hún þess að vera í fæðingarorlofi með litla stráknum honum Loga sem fæddist 14. ágúst síðastliðinn. Hún á líka yndislegan mann sem hún er ástfanginn af upp fyrir haus og elskar að elda fyrir. Helga útskrifaðist úr listnámi í Fjölbrauðaskólanum í Garðabæ og fór Lesa meira

Græna sólin – Magnaður morgundrykkur sem lætur daginn byrja vel

Græna sólin – Magnaður morgundrykkur sem lætur daginn byrja vel

03.02.2017

Dagarnir byrja að mínu mati vel með góðum og saðsömum morgundrykk og þessi er alveg frábær. Græna sólin er stútfull af góðri næringu eins og Orku Þrennunni, möndlumjólk, döðlum, hampfræjum og hnetusmjöri. Svei mér þá ef við erum ekki að tala um alveg nýtt uppáhald. Þennan verðið þið að prufa. Nýlega kom á markaðinn Orku Lesa meira

Morgunógleði – Ráðin sem virka

Morgunógleði – Ráðin sem virka

02.02.2017

Margar konur kannast við morgunógleði á fyrstu mánuðum meðgöngu – sumar vilja frekar bara tala um ógleði því þessi óskundi plagar konur oft allan liðlangan daginn. Allt að 85% kvenna upplifa ógleði og uppköst á þessu tímabili – og það virðist lítið vera hægt að spá fyrir um hversu slæmt ástandið verður. Talið er að Lesa meira

„Ég verð klökkur núna við að skrifa þetta“ – Árni Björn komst í hann krappan á fjalli í gær

„Ég verð klökkur núna við að skrifa þetta“ – Árni Björn komst í hann krappan á fjalli í gær

01.02.2017

Árni Björn Helgason á það til að þvælast um landið með kvikmyndagerðarfólk frá öllum heimshornum, enda rekur hann fyrirtækið Production Service Iceland. Í gær var hann á ferðinni í Reykjadal með tökulið frá Japan og komst heldur betur í hann krappan. „Það vildi ekki betur til að ég datt á ís og reif vöðva í Lesa meira

Gigt í fótum – Nokkrar reglur

Gigt í fótum – Nokkrar reglur

01.02.2017

Þó svo að gigt geti verið mjög hamlandi fyrir fólk, þá er hægt að bæta líðan allra gigtveikra. Þessar upplýsingar hér eru ætlaðar til þess að sýna fólki hvernig á að lina verki í fótum og halda getunni til göngu og hreyfingar, þrátt fyrir gigt. Að búa við breytingar Fólk sem er með gigt finnur Lesa meira

Markþjálfun – Leið til að bæta heilsuna

Markþjálfun – Leið til að bæta heilsuna

31.01.2017

Hugtakið markþjálfun (e. coaching) hefur uppruna sinn úr íþrottaheiminum í byrjun 19.aldar þar sem það var notað í Amerískum háskólum til að bæta árangur. Með tímanum hefur markþjálfun þróast mjög mikið og í lok 1990 var markþjálfun komin inn í viðskiptaheiminn og orðin mjög vinsæl út um allan heim. Markþjálfun er ferli þar sem marksækjandinn Lesa meira

Baráttan við sófann: Töfraformúlan er til

Baráttan við sófann: Töfraformúlan er til

30.01.2017

Ef þér byðist „töfralyf” sem myndi stórlega auka líkurnar á lengra lífi og betri lífsgæðum og um leið draga úr líkum á hjartasjúkdómum, sykursýki og ristilkrabbameini um nær helming, drægi úr einkennum kvíða og depurðar og lækkaði blóðþrýsting svo eitthvað sé nefnt…myndir þú ekki kaupa það? Þessi blanda er til en tvær hindranir verða til Lesa meira

Frozen afmæli Anítu Estívu áhugabakara: Sjáðu myndirnar, fáðu uppskriftir og hugmyndir

Frozen afmæli Anítu Estívu áhugabakara: Sjáðu myndirnar, fáðu uppskriftir og hugmyndir

29.01.2017

Dóttir mín varð tveggja ára í vikunni og því ber nú að fagna. Afmæli, veisluhöld, skipulag og bakstur er eitt af mínum áhugamálum. Ég hef ótrúlega gaman af því að prófa mig afram í bakstrinum og leika mér með þær hugmyndir sem ég fæ. Eins og flestar stúlkur frá aldrinum nýfæddar til um það bil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af