Þrettán atriði sem fólk með kvíða vill að þú vitir
Öll finnum við fyrir einkennum kvíða enda væri annað í hæsta máti óeðlilegt. Kvíði er í raun eðlilegt viðbragð við aðsteðjandi hættu en stundum verður kvíðinn of mikill á þá leið að hann hefur neikvæð áhrif á lífsgæði okkar. „Sumir sjá kvíða fyrir sér sem einksonar karakter í Woody Allen-mynd,“ segir Jamie Howard, sálfræðingur við Lesa meira
Þeir sem eiga erfitt með að fara á fætur á morgnana eru líklega gáfaðri en hinir
Áttu erfitt með að vakna morgnana? Finnst þér gott – jafnvel nauðsynlegt – að ýta að minnsta kosti einu sinni á „snooze“-takkann á símanum? Ekki hafa áhyggjur, þú ert líklega gáfaðri, hamingjusamari og meira skapandi en sá sem stökk fram úr í morgun. Þetta er að minnsta kosti niðurstaða breskrar rannsóknar sem skoðaði þá sem Lesa meira
Katrín Sylvía léttist um 40 kíló: „Ég var orðin það djúpt sokkin í þunglyndi að vinkonur mínar þekktu mig ekki“
Katrín Sylvía Símonardóttir fór fyrir nákvæmlega ári síðan í magaermisaðgerð til Tékklands. Katrín segir að aðgerðin sé engin töfralausn og að fólk sem fari í hana þurfi virkilega að vinna til þess að viðhalda sér. Það fer engin í svona aðgerð nema að vera komin alveg á botninn. En þegar ég tók ákvörðun um að Lesa meira
Uppskrift: Ómótstæðilegur prótein súkkulaðibúðingur Hönnu Þóru
Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is. Hér útbýr hún prótein súkkulaðibúðing, sem er tilvalinn til að halda sykurpúkanum frá, sérstaklega núna í Lesa meira
Gefum til góðs: Keyptu malt í Smáralind í dag og styrktu Barnaspítala Hringsins
Í dag fimmtudag getur þú mætt í Smáralind, greitt frjálst framlag fyrir Malt flöskuna og styrkt þannig Barnaspítala Hringsins. Maltið hefur sterka tengingu við spítalann, en í verkfallinu mikla árið 1955 var undanþága veitt á framleiðslu þess til að tryggja að spítalar og aðrar heilbrigðisstofnanir fengju maltöl fyrir sjúklinga sína. það eru starfsmenn Ölgerðarinnar sem Lesa meira
Gefðu táknræna jólagjöf – mömmupakki UN Women
Jólagjöf UN Women er mömmupakki fyrir nýbakaða móður í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Mömmupakkinn er táknræn jólagjöf, jólakort sem myndar eins konar tjald og stendur eitt og sér. Um 80 þúsund manns búa nú í Zaatari eftir að hafa flúið stríðsátök og ofbeldi í Sýrlandi. Yfir 64.000 íbúanna eru konur og börn þeirra og á Lesa meira
Að viðhalda góðu ástarsambandi og góðu kynlífi
Langflest stofnum við til langvarandi ástarsambands við annan einstakling einhvern tíma á ævinni. Algengast er hér á landi að til slíkra sambanda sé stofnað nokkuð snemma á meðan víða annars staðar sé algengara að fólk festi ekki ráð sitt fyrr en það tekur að nálgast þrítugt eða síðar. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/ad-vidhalda-godu-astarsambandi-og-godu-kynlifi–[/ref]
Myndband: Maggi Texas mætir til Höllu í Grindavík
Magnús Ingi Magnússon, best þekktur sem Maggi í Texas borgurum, sér ekki bara um að flippa hamborgurum við misjafnar vinsældir. Hann sér líka um netþætti sem kallast Meistaraeldhúsið. Í nýjasta þættinum, í lok september, brá hann undir sig betri fætinum og kíkti til Grindavíkur á staðinn Hjá Höllu. Halla María Sveinsdóttir hefur rekið staðinn Hjá Lesa meira
Þessi „baby shower“ kaka slær öll met
„Baby shower“ (okkur vantar gott íslenskt nafn) er vinsælt í Bandaríkjunum og víðar, en þá hittast vinir og fjölskylda ásamt verðandi móður í kaffi- eða matarboði, fagna barninu sem er á leiðinni í heiminn og gleðja móðurina með gjöfum. Og að sjálfsögðu er alltaf kaka í slíkri veislu. Flestar eru þær girnilegar og góðar á Lesa meira
„Því grennri sem konan er, því meira virði er hún“ – Sofie er ítrekað sagt að grenna sig
Sofie Hagen er 28 ára gömul, danskur uppistandari, sem búsett er í London. Skemmtileg, vinsæl og virk á samfélagsmiðlum. Nýlega skrifaði hún pistil á Facebook síðu sína, þar sem hún fjallar um stærð sína, fitufordóma fólks og þá eilífu kröfu á hana að grenna sig. Pistilinn sem lesa má hér fyrir neðan, fylgir hér í Lesa meira