fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024

Matur & Heilsa

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

Mangókubbar með kókosmjólk – „Í miklu uppáhaldi hjá Loga“

11.02.2017

Hér er gómsæt uppskrift sem hentar vel fyrir 6 mánaða og eldri. Þetta mauk er í miklu uppáháldi hjá Loga þar sem hann elskar mangó. Uppskriftin inniheldur kókósmjólk sem er góð fita og er okkur öllum lífsnauðsynleg og sérstaklega fyrir ungabörnin sem eru nýbyrjuð að fá fasta fæðu. Kókosmjólkin inniheldur góðar fitusýrur sem örvar þroska Lesa meira

Vindgangur

Vindgangur

11.02.2017

LVindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni. Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er mjög mismunandi mikið, allt frá 500 ml til 1500 ml á sólarhring (meðaltal 700 ml). Að meðaltali prumpar einstaklingur um 14 sinnum á dag (+/- 6). Loft frá endaþarmi er Lesa meira

„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu

„Það er ekki hægt að elska þig, því þú elskar þig ekki sjálf“ – Sara María breytti lífi sínu

08.02.2017

Fyrir þremur árum hreinsaði Sara María Júlíudóttir til í lífi sínu. „Ég tók þá ákvörðun að taka út það sem greinilega þjónaði mér ekki á sem bestan hátt eins og sykur, hveiti, kaffi, áfengi og fréttamiðla. Þegar maður býr til pláss fyrir eithvað nýtt myndast tækifæri sem maður vissi ekki af,“ segir Sara María í Lesa meira

Almennt um hnéáverka

Almennt um hnéáverka

08.02.2017

Í hnénu getur margt farið úrskeiðis og skemmst við áverka. Þar má nefna liðbönd, liðþófa, krossbönd og liðbrjósk. Við áverka geta fleiri en einn þáttur í hnénu skemmst samtímis. Sködduð krossbönd Í hnénu eru tvö krossbönd, annað að framanverðu, hitt að aftanverðu. Þau gegna því hlutverki ásamt liðþófum, ytri liðböndum og vöðvum að tryggja stöðugleika Lesa meira

Hugmynd fyrir kvöldið: Karrý kjúklingaréttur með kókosnúðlum

Hugmynd fyrir kvöldið: Karrý kjúklingaréttur með kókosnúðlum

07.02.2017

Erum við ekki alltaf í leit að réttum sem eru einfaldir, fljótlegir, næringarríkir og dásamlega bragðgóðir. Hér er einn sem er í miklu uppáhaldi enda algjörlega frábær. Dömur mínar og herrar leyfið okkur að kynna karrý kjúklingarétt með kókosnúðlum. Karrý kjúklingur með kókosnúðlum 700 g kjúklingalæri eða lundir frá t.d. Rose Poultry 4 msk ólífuolía Lesa meira

Ragga Eiríks fer í ballett – „Ég efast ekki um að glæsileiki yfirborðsins hafi einhvern tíma verið meiri“

Ragga Eiríks fer í ballett – „Ég efast ekki um að glæsileiki yfirborðsins hafi einhvern tíma verið meiri“

06.02.2017

Hvernig dettur 45 ára gamalli þriggja barna ömmu í góðum holdum í hug að draga fram eldgamla útslitna ballettskó og skella sér í balletttíma? Já, nú klórið þið ykkur eflaust í hausnum. En þetta gerði ég um daginn, eftir að gömul og góð vinkona mín, Ylfa Edith Jakobsdóttir, deldi því á facebook að hún væri Lesa meira

Húðkrabbamein og fæðingarblettir: Þessu þarftu að fylgjast með

Húðkrabbamein og fæðingarblettir: Þessu þarftu að fylgjast með

06.02.2017

Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem brennur auðveldlega, á svæðum sem sólin skín helst á, eins Lesa meira

Hmagasín fagnað með skemmtilegri veislu – Myndir

Hmagasín fagnað með skemmtilegri veislu – Myndir

06.02.2017

Vefsíðan HMagasín.is fór í loftið 9.janúar síðastliðinn og á fimmtudaginn var þeim áfanga fagnað í Pedersen svítunni. Herra Hnetusmjör, Hildur og Frikki Dór fóru á kostum á þessum skemmtilega viðburði. Á síðunni HMagasín má finna fjölbreytt efni og pistla frá íþróttamönnum, heilsusérfræðingum og matarunnendum og margt fleira áhugavert. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af