fbpx
Miðvikudagur 01.janúar 2025

Matur & Heilsa

Uppskrift: Banana- og hnetu möffins

Uppskrift: Banana- og hnetu möffins

19.02.2017

Þessar einföldu möffins tekur innan við tuttugu mínútur að baka í ofninum og eru ótrúlega bragðgóðar. Uppskrift:  2 egg 110 gr brætt smjör 2 þroskaðir bananar (stappaðir) 1 tsk vanilludropar 230 gr hveiti 180 gr sykur 1 tsk lyftiduft ¼ tsk matarsódi ¼ tsk salt 1 ½ tsk kanill 75 gr saxaðar brasilíu hnetur Aðferð: Lesa meira

Ale Sif er dugleg í Meistaramánuði: „Það er fátt betra en tilfinningin þegar maður nær markmiðunum sínum“

Ale Sif er dugleg í Meistaramánuði: „Það er fátt betra en tilfinningin þegar maður nær markmiðunum sínum“

18.02.2017

Alexandra Sif Nikulásdóttir og kölluð Ale Sif og er hún ein af þeim fjölmörgu sem taka þátt í Meistaramánuði þessa dagana. Ale Sif er 28 ára og þjálfari hjá FitSuccess ásamt því að vera förðunarfræðingur. Hún elskar hollan og góðan lífsstíl og deilir ýmsum ráðum tengdum honum ásamt öðru skemmtilegu á Snapchatinu sínu alesifnikka og Lesa meira

Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum

Æðislegt avacado kjúklingasalat með eplabitum

17.02.2017

Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta Lesa meira

Hvað veldur augnþurrki?

Hvað veldur augnþurrki?

17.02.2017

Hver kannast ekki við það að fara út í mikið rok og allt í einu fara tár að hrynja niður kinnarnar? Sumir upplifa það að tárfella við að hreyfi smávind.  Þessir sömu einstaklingar vakna oft upp við að það sé eins og sandur í augunum og að þeir séu „lengi í gang á morgnana“, Fréttablaðið Lesa meira

Uppskriftir úr saumaklúbb: Mangó sorbe, Frönsk súkkulaðikaka og Fersk ídýfa

Uppskriftir úr saumaklúbb: Mangó sorbe, Frönsk súkkulaðikaka og Fersk ídýfa

16.02.2017

Við vinkonurnar höldum alltaf saumaklúbb einu sinni í mánuði og skiptumst á að bjóða hvor annari heim. Við reynum alltaf að hafa eitthvað nýtt á boðstólnum ásamt því að halda fast í sumar veitingar sem okkur þykja ómissandi! Það er svo mikilvægt að fá smá stund með vinkonum sínum, spjalla um lífið og tilveruna og Lesa meira

Svona getur þú reynt að forðast að fá hlaupasting!

Svona getur þú reynt að forðast að fá hlaupasting!

14.02.2017

Hlaupastingur er sár, stingandi verkur neðst í brjóstkassa sem kemur fram við áreynslu, helst hlaup og einnig sund.  Verkurinn er oftast hægra megin.  Ástæður hlaupstings eru ekki þekktar en margar kenningar hafa veið settar fram og rannsakaðar án þess að óyggjandi niðurstöður hafi fengist. Helstu kenningarnar eru tengdar matarræði fyrir hlaup og þindinni. Orsök Neysla Lesa meira

Uppskrift: Sykurlausar orkustangir

Uppskrift: Sykurlausar orkustangir

13.02.2017

Meira en 26.000 einstaklingar tóku þátt í fríu sykurlausu áskoruninni hjá Lifðu til fulls. Facebook hópurinn er mjög virkur og deila meðlimir árangurssögum, spurningum og hugmyndum með öðrum í þessu sykurlausa samfélagi. Þessi áskorun var frábær leið til að taka þátt í meistaramánuði og greinilegt að margir vildu taka út sykurinn. Hér er æðisleg uppskrift Lesa meira

Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“

12.02.2017

Læknirinn í eldhúsinu, öðru nafni Ragnar Freyr Ingvarsson, hefur fangað hug og hjörtu íslenskra matgæðingar með dásamlegum uppskriftum undanfarin misseri. Hann gaf líka út vinsælar matreiðslubækur með uppskriftum sínum, og heldur úti skemmtilegu og fróðlegu matarbloggi. Nú er hann að byrja með sjónvarpsþætti á ÍNN og okkur á Bleikt þótti full ástæða til að fá hann Lesa meira

Ofureinföld chilí tómatsúpa sem bræðir hjörtu

Ofureinföld chilí tómatsúpa sem bræðir hjörtu

12.02.2017

Við hreinlega elskum góðar súpur sem tekur örskamma stund að útbúa eftir langan vinnudag. Þessi er sérstaklega einföld og virkilega bragðgóð. Hún er bragðmikil en ekki það sterk að börn geti ekki notið hennar. Í miklu uppáhaldi… Chilí tómatsúpa 2 laukar, skornir gróft 2 hvítlauksrif, smátt skorin 1 msk tómatmauk (puré) 400 g tómatar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af