Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal með 108 sólarhyllingum
Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal í glæsilegu nýju húsnæði í Öskjuhlíðinni með 108 sólarhyllingum. Á Facebook síðu viðburðarins kemur fram að þetta sé örlítið ögrandi æfing á huga og líkama en einnig vel geranleg fyrir alla og ætti að bjóða upp á góða skemmtun. Sólarhyllingarnar verða brotnar niður í fjórar lotur þar sem framkvæmdar Lesa meira
Avókadó súkkulaðimús
Þessi girnilega uppskrift kemur frá Helgu Gabríelu og birtist fyrst á vefnum hennar. Við á Bleikt erum að spá í að skella í holla og góða súkkulaðimús og gæða okkur á yfir Rauða sófanum í kvöld! Avókadó súkkulaðimús 2 avókadó, afhýdd og steinhreinsuð 5 msk kókóduft 1 banani, vel þroskaðir 2 msk dökkt möndlusmjör 3 msk hlynsíróp Lesa meira
Angelina Jolie eldar og borðar köngulær með börnunum sínum í Kambódíu
Angelina Jolie og öll sex börnin hennar – Maddox, 15 ára, Pax, 13 ára, Zahara, 11 ára, Shiloh, 10 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 8 ára – fóru til Kambódíu þar sem þau sýndu þroskaða bragðlauka sína fyrir BBC News. Þau lærðu hvernig ætti að elda köngulær og krybbur fyrir matarneyslu. Þó svo að Lesa meira
Læknirinn í eldhúsinu – Gufusoðinn lax – Myndband
Læknirinn í eldhúsinu er byrjaður með sjónvarpsþætti á ÍNN. Sá fyrsti birtist á dögunum en þar eldaði læknirinn geðþekki dásamlega girnilegan gufusoðinn lax. Hér er þátturinn í heild sinni: https://vimeo.com/203431452 Sjá einnig: Læknirinn í eldhúsinu með nýja sjónvarpsþætti – „Ég ætla að elda íslenskan og skandinavískan mat með mínum hætti“
Fyrsta appið viðurkennt sem getnaðarvörn – Jafnvirkt og pillan
Sænski kjarneðlisfræðingurinn Elina Berglund hefur þróað app sem er það fyrsta í heiminum sem hlýtur viðurkenningu sem getnaðarvörn. „Það er ótrúlega spennandi að nú sé í boði getnaðarvörn sem er viðurkenndur valkostur og að hægt sé að nota tækni í stað lyfja,“ sagði Elina í samtali við sænska miðilinn Veckans affärer, en hún og maður Lesa meira
Partý karíókí á miðvikudögum á Sæta Svíníninu
Diskó dívan og gleðibomban Þórunn Antonía stjórnar partý karíókí í kjallaranum á miðvikudagskvöldum á Sæta svíninu – Gastropub, ásamt heitasta Dj landsins DJ Dóru Júlíu! Þær sameina ást sína á tónlist, gleði og almennu glensi í skemmtilegasta kjallara landsins. Allir sem syngja fá að snúa lukkuhjóli og eiga tækifæri á að vinna glæsilega eða að Lesa meira
Stelpurnar í RVKfit eru róttækar í Meistaramánuði: „Við erum að vinna að markmiðum okkar sem hópur“
Hópurinn RVKfit samanstendur af sjö ungum konum sem hafa ótrúlega mikinn áhuga á heilbrigðum lífstíl en þær deila hvatningu, æfingum, uppskriftum og góðum ráðum með sínum fylgjendum. Þær eru virkar á Snapchat (RVKfit) og svo voru þær einnig að stofna skemmtilega Facebook síðu. Meðlimir RVKfit eru Birgitta Líf Björnsdóttir, Helga Diljá Gunnarsdóttir, Hrönn Gauksdóttir, Ingibjörg Lesa meira
Lína Birgitta eyðir meiri tíma með fjölskyldunni í Meistaramánuði: „Það á til að gleymast þegar það er mikið að gera hjá mér“
Þjálfarinn, bloggarinn og hönnuðurinn Lína Birgitta er ótrúlega hvetjandi á Snapchat og er dugleg að ræða í einlægni um hin ýmsu málefni tengdum líkamlegri og andlegri heilsu. Lína Birgitta hefur staðið við öll sín markmið í Meistaramánuði nema eitt. Af hverju tekur þú þátt í Meistaramánuði? „Mér finnst gaman að setja mér markmið og Lesa meira
Ástæður höfuðverks og góð ráð
Höfuðverkur er almannakvilli sem flestir fá öðru hverju. Venjulegur höfuðverkur krefst ekki læknismeðferðar en einstaka manneskja getur verið svo þjáð af höfuðkvölum, að ástæða er til að láta athuga það. Mígreni-sjúklingar hafa yfirleitt þörf fyrir lyfjameðferð. Hvað getur valdið höfuðverk? Það er alþekkt að margt í umhverfinu okkar getur valdið höfuðverk. Fyrir þann sem þjáist Lesa meira
Ásdís Inga setti markmið tengd andlegri heilsu í Meistaramánuði: „Ég tek einn dag í einu“
Ásdís Inga Haraldsdóttir er þjálfari og móðir en hún er ótrúlega hvetjandi og jákvæð á Snapchat. Ásdís Inga hefur sjálf náð ótrúlega flottum árangri en í Meistaramánuði setur hún sérstaka áherslu á andlega vellíðan. Við fengum að heyra meira um hennar Meistaramánuð. Af hverju tekur þú þátt? „Ég tek þátt í meistaramánuði vegna þess að Lesa meira