Mottumars er runninn upp – Hér er nýja auglýsingin!
Ár hvert kemur mars, og hann er líka Mottumars! Mottumars felst í átaki og vitundarvakningu um krabbamein hjá körlum. Í þessum mánuði mun Krabbameinsfélag Íslands leggja sérstaka áherslu á að gefa út upplýsingar um krabbamein karmanna ásamt því að safna fé til frekari rannsókna. Karlmenn eru hvattir til að sýna samstöðu og safna áheitum með Lesa meira
Heilahristingur – Það sem þú þarft að vita!
Hvað er heilahristingur? Við höfuðhögg getur teygst á taugafrumum heilans og því orðið tímabundin truflun á starfsemi höggsvæðinu. Einkennin eru höfuðverkur, ógleði og jafnvel uppköst. Breyting getur einnig orðið á meðvitund. Höfuðhögg getur alltaf verið hættulegt. Vægur heilahristingur er í raun ekki hættulegur og engin sérstök meðferð nauðsynleg. Það eru hinsvegar aðrir þættir sem ástæða Lesa meira
Hollur og góður pastaréttur frá Röggu – Auðvelt að gera vegan útgáfu
Á veturna birtast girnileg grasker í grænmetisdeildum verslana. Því miður er ræktun graskera ekki algeng á Íslandi, og þó að tilraunir hafi verið gerðar með ræktun í gróðurhúsum hafa afurðirnar ekki skilað sér í verslanir í neinum mæli. Graskerin sem við getum keypt hér á landi eru oftast innflutt frá Spáni eða Bretlandi. Rófur eru hins Lesa meira
„Erfiðasta ár lífs míns“ – Inga Björk tók upp eina sekúndu á dag í heilt ár – Myndband
„Ég lenti í mjög alvarlegu slysi í júlí þar sem ég var á spítala í heilan mánuð og svo var þetta mjög erfitt ár persónulega,“ segir Inga Björk Bjarnadóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvestur kjördæmi, en hún hefur birt myndband með einni sekúndu af hverjum degi í lífi sínu allt síðasta ár. Árið átti að verða Lesa meira
Hálsbólga af völdum veiru eða streptókokka – Þekkir þú muninn?
Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu. Hálsbólga getur komið fram ein og sér en fylgir oft öðrum sýkingum til dæmis flensu og einkirningasótt. Hálsbólga leggst á alla aldurshópa en helstu einkenni hennar eru særindi í hálsi og eymsli við að kyngja. Ef sýkingin er af völdum Lesa meira
Fitufordómar í auglýsingu frá matvöruverslun
Auglýsing frá þýsku matvöruversluninni Edeka hefur vakið upp umræður um fitufordóma. Í auglýsingunni er fjallað um drenginn Eatkarus sem þráir að fljúga en getur það ekki vegna fitu. Hann breytir matarvenjum sínum eftir að átta sig á hvað fuglar borða – og viti konur – fljótlega er hann orðinn grannur og kominn á flug. Talsmenn Lesa meira
Sprengidagsleikur Bleikt – Gjafabréf á Gló – Falafel uppskrift frá Mæðgunum
Gleðilegan sprengidag elsku lesendur! Hugur okkar er í dag hjá grænkerum, svo að við ákváðum að skella í einn laufléttan sprengidagsleik – og vinningurinn er ekki af verri endanum: Uppfært: Vinningshafinn er engin önnur en Marta Kristín Jónsdóttir. Til hamingju Marta! Gjafabréf fyrir mat og eftirrétt fyrir tvo á Gló! Það eina sem þú þarft Lesa meira
Hin fullkomna vatnsdeigsbolla
Ég er ofboðslega lítið fyrir gerbollur, eiginlega bara ekki neitt, en vatnsdeigsbollur get ég borðað eintómar í tonnavís! Það tók mig nokkrar tilraunir að finna út hvernig ég ætti að gera hina fullkomnu vatnsdeigsbollu án þess að hún yrði flöt og asnaleg en fyrir nokkrum árum tókst þetta loksins hjá mér og hef ég bara Lesa meira
Minnkum matarsóun – 9 matvörur sem hægt er að frysta!
Þú gætir minnkað matarsóun heimilisins OG sparað þér slatta af tíma við matargerðina ef þú venur þig á að smella fleiru í frystinn. Kíktu á listann! 1. Kryddjurtir Ferskar kryddjurtir halda alveg bragði sínu þó þær séu settar í frysti. Það er ágætt að venja sig á að skola af þeim, þerra og hafa í Lesa meira
Grænkálssnakk – Næstum því of hollt – Ljúffengt og einfalt
Grænkál er auðvelt að rækta á Íslandi og notkun þess fer vaxandi. Það er náskylt öðrum káltegundum, en einnig mustarði, piparrót og karsa. Grænkál er auðvelt að rækta í íslensku veðurfari en geymslutíminn er frekar stuttur þegar búið er að uppskera, eða um vika í kæli. Það er hitaeiningasnautt og inniheldur ríkulegt magn af A-, Lesa meira