fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Matur & Heilsa

„Hamingja er ekki stærð“ – Var haldin átröskun – Sjáðu myndirnar

„Hamingja er ekki stærð“ – Var haldin átröskun – Sjáðu myndirnar

08.03.2017

Við höfum öll séð þúsund sögur af þyngdartapi á netinu. Fólk segir sögu sína hvernig það létti sig og skipti yfir í heilbrigðan lífstil, en stundum getur þráhyggja samfélagsins um grannt útlit látið okkur gleyma hvað er heilbrigt fyrir hvern og einn einstakling. Breski bloggarinn Megan Jayne Crabbe sagði sögu sína af þyngdaraukningu. Hún deildi Lesa meira

Þakklátar hjartamömmur

Þakklátar hjartamömmur

07.03.2017

Mig langar til að pistill vikunar fjalli um verkefni sem ég tek þátt í þessa dagana ásamt 15 öðrum mömmum. Við köllum okkur Hjartamömmur. Hjartamömmur er hópur mæðra sem eiga það allar sameiginlegt að vera mæður hjartveikra barna. Þegar barnið manns greinist hjartveikt er mjög mikilvægt að eiga félag að eins og Neistann. Neistinn er styrktarfélag hjartveikra barna sem Lesa meira

Góð ráð við tognun og marblettum

Góð ráð við tognun og marblettum

05.03.2017

Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin vegna þess að smáæðar og bandvefsþræðir bresta, og blóðið seytlar út í nærliggjandi vefi. Þetta er það sama og gerist þegar marblettur myndast við áverka, skemmdir verða í húðinni þannig að æðar fara í sundur og það Lesa meira

Uppskrift Helgu Gabríelu að dásamlegu indversku Dal

Uppskrift Helgu Gabríelu að dásamlegu indversku Dal

04.03.2017

Helga Gabríela deildi girnilegri uppskrift að indversku Dal á bloggsíðu sinni, helgagabriela.is. Bleikt fékk góðfúslegt leyfi að deila uppskriftinni með lesendum. Þennan einfalda og bragðgóða Dal rétt er frábært að elda nóg af í byrjun vikunnar og eiga til þar sem hann verður bara betri daginn eftir. Kókosmjólkin gerir réttinn að algjörum lúxus þar sem Lesa meira

Gyllinæð – Allt sem þú þarft að vita!

Gyllinæð – Allt sem þú þarft að vita!

03.03.2017

Hvað er gyllinæð? Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar. Innri gyllinæð: kallast æðahnútar á bláæðum sem liggja inn í endaþarminum. Þeir valda sjaldnast sársauka en sjúklingur hefur það á tilfinningunni að endaþarmurinn sé fullur og hann þurfi losa hægðir. Þessir æðahnútar geta sigið út um endaþarmsopið Lesa meira

Gabríela Líf – „Hægt og rólega að komast í eðlileg samskipti við mat“

Gabríela Líf – „Hægt og rólega að komast í eðlileg samskipti við mat“

02.03.2017

Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði, “fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án samviskubits“. Flestir Íslendingar, ég þar með talin, eiga í óeðlilegu sambandi við mat. Hver hefur ekki upplifað það að sleppa sér Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði: „fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af