„Hamingja er ekki stærð“ – Var haldin átröskun – Sjáðu myndirnar
Við höfum öll séð þúsund sögur af þyngdartapi á netinu. Fólk segir sögu sína hvernig það létti sig og skipti yfir í heilbrigðan lífstil, en stundum getur þráhyggja samfélagsins um grannt útlit látið okkur gleyma hvað er heilbrigt fyrir hvern og einn einstakling. Breski bloggarinn Megan Jayne Crabbe sagði sögu sína af þyngdaraukningu. Hún deildi Lesa meira
Þakklátar hjartamömmur
Mig langar til að pistill vikunar fjalli um verkefni sem ég tek þátt í þessa dagana ásamt 15 öðrum mömmum. Við köllum okkur Hjartamömmur. Hjartamömmur er hópur mæðra sem eiga það allar sameiginlegt að vera mæður hjartveikra barna. Þegar barnið manns greinist hjartveikt er mjög mikilvægt að eiga félag að eins og Neistann. Neistinn er styrktarfélag hjartveikra barna sem Lesa meira
Almennt um matarsýkingar – Einkenni og ráð
Matarsýking er sýking í meltingarfærum af völdum skemmdrar fæðu. Það sem í daglegu tali eru kallaðar matarsýkingar má flokka í tvennt eftir eðli sýkingarinnar. Annars vegar eru það eiturefni sem myndast af völdum baktería í matvælum sem ekki hafa verið rétt meðhöndluð og valda einkennum og hinsvegar eru það bakteríur sem hafa náð að fjölga Lesa meira
Allt sem þú þarft að vita um mismunandi tegundir getnaðarvarna
Samsetta pillan Öryggi Getnaðarvarnatöflur sem teknar eru inn reglubundið í 28 daga lotum. Annaðhvort tekur konan eina pillu á dag í 21 (22) daga og gerir síðan 7 (6) daga hlé þar til byrjað er á næsta skammti eða tekur inn eina pillu á dag samfleytt í 28 daga, en síðustu 7 pillurnar eru óvirkar. Lesa meira
Góð ráð við tognun og marblettum
Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin vegna þess að smáæðar og bandvefsþræðir bresta, og blóðið seytlar út í nærliggjandi vefi. Þetta er það sama og gerist þegar marblettur myndast við áverka, skemmdir verða í húðinni þannig að æðar fara í sundur og það Lesa meira
Uppskrift Helgu Gabríelu að dásamlegu indversku Dal
Helga Gabríela deildi girnilegri uppskrift að indversku Dal á bloggsíðu sinni, helgagabriela.is. Bleikt fékk góðfúslegt leyfi að deila uppskriftinni með lesendum. Þennan einfalda og bragðgóða Dal rétt er frábært að elda nóg af í byrjun vikunnar og eiga til þar sem hann verður bara betri daginn eftir. Kókosmjólkin gerir réttinn að algjörum lúxus þar sem Lesa meira
Forhúðarþrengsli – Hvað er til ráða?
Forhúðin þroskast á fyrstu æviárunum. Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur. Um eins árs aldur fer forhúðin að losna frá slímhúðinni og eftir það er yfirleitt Lesa meira
Það er hægt að selja hipsterum allt í réttum umbúðum
Þú finnur líklegast aldrei kassa af Cap‘n Crunch eða pakka af Slim Jims heima hjá hipster. Af hverju? Jú kannski vegna þess að vörurnar eru ekki lífrænar en einnig vegna þess að litirnir á pakkningunum myndu ekki passa inn á vel skreytta heimili hipsterins. En hvernig myndu vörurnar líta út ef þær fengu „hipster makeover“? Lesa meira
Gyllinæð – Allt sem þú þarft að vita!
Hvað er gyllinæð? Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar. Innri gyllinæð: kallast æðahnútar á bláæðum sem liggja inn í endaþarminum. Þeir valda sjaldnast sársauka en sjúklingur hefur það á tilfinningunni að endaþarmurinn sé fullur og hann þurfi losa hægðir. Þessir æðahnútar geta sigið út um endaþarmsopið Lesa meira
Gabríela Líf – „Hægt og rólega að komast í eðlileg samskipti við mat“
Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði, “fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án samviskubits“. Flestir Íslendingar, ég þar með talin, eiga í óeðlilegu sambandi við mat. Hver hefur ekki upplifað það að sleppa sér Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði: „fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án Lesa meira