fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Ragga Eiríks: Ár liðið frá magabandi – Kíló fokin og orkan komin!

Ragga Eiríks: Ár liðið frá magabandi – Kíló fokin og orkan komin!

17.03.2017

Almáttugur hjálpi mér ítrekað! Það er meira en ár liðið frá því að ég fór í magabandsaðgerð. Í tilefni þess skellti ég í lítið myndband þar sem ég fer yfir þetta lengsta ástarsamband mitt síðari árin. Já, ég elska magabandið ennþá, þó stundum pirri það mig smá. En eru ekki öll sambönd þannig? Ég gef Lesa meira

Pastasalatið sem allir elska

Pastasalatið sem allir elska

15.03.2017

Hér er á ferðinni uppskrift að frábæru pastasalati sem mun nú líklegast slá í gegn hjá flestum sem það bragða. Uppskriftin inniheldur góðgæti eins og kjúkling, penne pasta, stökkt beikon, parmesan, pestó, hvítlauk og rjóma ofrv. Það er borið fram kalt og hentar vel í veislur og mannfögnuði þar sem þarf að metta marga munna. Lesa meira

Vísbendingar um að mikil líkamsrækt dragi úr kynhvöt karla

Vísbendingar um að mikil líkamsrækt dragi úr kynhvöt karla

15.03.2017

Þeir karlmenn sem taka harkalega á því í ræktinni eru með minni kynhvöt en karlar sem taka ekki jafn hart á því. Þetta er niðurstaða einnar fyrstu rannsóknarinnar sem gerð hefur verið á áhrifum líkamsræktar á kynlíf karla og tengslin milli hreyfingar og kynlífs. Vísindamenn og hreyfingarsinnað fólk hefur í áratugi rökrætt hvort og hvernig Lesa meira

Þvagfærasýkingar hjá börnum

Þvagfærasýkingar hjá börnum

15.03.2017

Hvað er þvagfærasýking? Þegar bakteríur (sýklar) valda bólgu í þvagblöðru (blöðrubólga) eða nýrum (nýrnasýking) er um þvagfærasýkingu að ræða. Um það bil 1-2% drengja og 3-5% stúlkna fá þvagfærasýkingu á fyrstu 10 árum ævinnar. Bakteríur geta einnig tekið sér bólfestu í þvagfærum án þess að valda sýkingu. Þetta er saklaust ástand sem er algengt í Lesa meira

Hálfberir karlmenn á Esjunni – Sölvi Tryggva: „Kuldinn styrkir mann“

Hálfberir karlmenn á Esjunni – Sölvi Tryggva: „Kuldinn styrkir mann“

13.03.2017

Það vakti athygli okkar fyrir helgina að fjölmiðlamaðurinn og sjálfsræktargúrúinn Sölvi Tryggvason birti mynd af sér og þremur öðrum reffilegum herramönnum fáklæddum uppi á Esju. Sölvi kallar nú ekki allt ömmu sína, og það gera vinir hans Helgi Jean Claessen, Sölvi Avo Pétursson og Vilhjálmur Andri Einarsson ekki heldur – en þeir eru hinir garparnir á Lesa meira

Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“

Eva Pandora var ólétt í kosningabaráttunni: „Ég myndi ekkert endilega mæla með þessu“

12.03.2017

Eva Pandora Baldursdóttir hefur verið í fæðingarorlofi síðan hún var kjörin á þing í haust. Þótt hún njóti tímans með dótturinni er hún orðin spennt að taka sæti á þingi. Eva féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.„Maðurinn minn eldar oftast á heimilinu. Ég er ekki sérstaklega góður kokkur sem er frekar leiðinlegt Lesa meira

Sítrónu-límónukaka Helgu Gabríelu

Sítrónu-límónukaka Helgu Gabríelu

12.03.2017

Helga Gabríela er þekkt fyrir að deila gómsætum og ljúffengum uppskriftum á bloggsíðu sinni helgagabriela.is. Hún deildi á dögunum uppskrift að sítrónu-límónuköku sem er að hennar sögn svo einföld að það er ekki hægt að klúðra henni. Þessi æðislega sítrónu-límónukaka er alveg tilvalin til að útbúa og eiga í frysti fyrir matarboð, saumaklúbb eða ef Lesa meira

Dragdrottning stjarna nýrrar auglýsingaherferðar fyrir Gló

Dragdrottning stjarna nýrrar auglýsingaherferðar fyrir Gló

11.03.2017

Heilsuveitingastaðurinn Gló er að stækka við sig og opna veitingastaði í Danmörku. Þá er kjörið tækifæri til að endurmarkaðssetja fyrirtækið og er ný auglýsingarherferð fyrir Gló að koma út með dragdrottningu í aðalhlutverki. GóGó Starr vann titillinn Dragdrottning Íslands í fyrra og er stjarna auglýsingarherferðinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem draglistamaður er í aðalhutverki í Lesa meira

Staðreyndir um vatnsdrykkju

Staðreyndir um vatnsdrykkju

09.03.2017

Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum. Meðal hlutverka vatns í líkamanum er að flytja úrgangsefni, sem verða til í efnaskiptum, með þvagi úr líkamanum. Einnig tapast vatn sem gufa frá lungum, frá húð sem sviti og með hægðum. Daglegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af