fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Ertu letingi í eldhúsinu en elskar að elda? Þá er þessi grein fyrir þig

Ertu letingi í eldhúsinu en elskar að elda? Þá er þessi grein fyrir þig

19.03.2017

Finnst þér alveg ótrúlega gaman að elda? Eða allaveganna hugmyndin um að elda gleður þig? Kaupirðu oft allskonar spennandi hráefni og ætlar að elda geggjaða máltíð en endar með að panta þér pizzu? Býrðu til vel skipulagt matarplan sem þú endar með að fylgja aldrei? Þá ertu á réttum stað! Þessi grein er fyrir alla Lesa meira

Kynlausa fermingartertan

Kynlausa fermingartertan

19.03.2017

Ég fékk skemmtilega bón um daginn – að baka fermingartertu fyrir fermingarblað Fréttablaðsins. Ég lagði höfuðið í bleyti og úr varð kynlausa fermingartertan. Tertan sem er hvorki miðuð að stelpu né strákum og því ætti hvaða fermingarbarn sem er að finna sig í henni – þó barnið skilgreini sig hvorki sem stelpa né strákur. Þá Lesa meira

Djúsí samloka með heimagerðu spicy mayo

Djúsí samloka með heimagerðu spicy mayo

19.03.2017

Mæðgurnar Sólveig og Hildur hafa brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Þær halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila ljúffengum uppskriftum og fékk Bleikt leyfi að birta færslu frá þeim þar sem farið er yfir uppskrift að djúsí samloku með heimagerðu spicy mayo. Suma daga langar mann bara í almennilega Lesa meira

Er kominn tími á herraklippingu? Allt um ófrjósemisaðgerðir karla

Er kominn tími á herraklippingu? Allt um ófrjósemisaðgerðir karla

19.03.2017

Um ófrjósemisaðgerðir á Íslandi gilda lög nr. 25/1975. Þar segir að ófrjósemisaðgerð sé heimil samkvæmt lögum: “Að ósk viðkomandi, ef hún/hann, sem er fullra 25 ára, óskar eindregið og að vel íhuguðu máli eftir því að komið verði í veg fyrir að hún/hann auki kyn sitt, og ef engar læknisfræðilegar ástæður eru til staðar, sem Lesa meira

Ólétt sjónvarpskona og bloggari sigrar hjörtu netverja með skemmtilegum myndum

Ólétt sjónvarpskona og bloggari sigrar hjörtu netverja með skemmtilegum myndum

18.03.2017

Eden Grinshpan er með sinn eigin sjónvarpsþátt, Eden Eats, á Cooking Channel og er kynnir í Top Chef Canada sem hefja göngu sína eftir mánuð. Hún er um þessar mundir ófrísk og að „borða fyrir tvo“ er ekkert nýyrði fyrir hana. Auk þess að vera í sjónvarpi þá er hún bloggari og Instagrammari og deilir alveg stórkostlegum Lesa meira

Inngrónar táneglur – Óþolandi fyrirbæri

Inngrónar táneglur – Óþolandi fyrirbæri

18.03.2017

Inngrónar táneglur eru nokkuð algengt vandamál þar sem horn eða hlið tánaglar vex inn í mjúka vefinn og veldur bólgu og eymslum. Einkenni Roði, bólga,verkir eða eymsl meðfram nöglinni. Oft fylgir þessu mikill sársauki. Jafnframt getur komið sýking í mjúka vefinn við nöglina. Oftast er um nögl stórutáar að ræða. Orsök Algengustu ástæðurnar eru: Þröngir Lesa meira

Tinna var spurð: „Hvort finnst þér betra að vera á túr eða ekki?“

Tinna var spurð: „Hvort finnst þér betra að vera á túr eða ekki?“

17.03.2017

Blæðingar kvenna! Ein af forsendum lífsins en svo óskaplega óþolandi á köflum. Það var Tinna Hallgrímsdóttir sem fékk spurninguna í fyrirsögninni – og hún varð nokkurn veginn kveikjan að Túrdögum HÍ sem Femínistafélag HÍ stóð fyrir í síðustu viku. Þar var metnaðarfull dagskrá og blæðingar kvenna voru skoðaðar út frá hinum ýmsu sjónarhornum. Sjónvarpsþátturinn Borgin á Lesa meira

Göngum saman selur falleg nisti til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini

Göngum saman selur falleg nisti til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini

17.03.2017

Styrktarfélagið Göngum saman fagnar tíu ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal hefur hannað nisti í tveimur litum sem verða seld á næstu dögum til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Omnom verður með sérstakan súkkulaðiglaðning í apríl, Hildur Yeoman hannar boli og fleira fyrir mæðradagsgönguna 14. maí og Landsamband Lesa meira

Hægðatregða – Hvað er til ráða?

Hægðatregða – Hvað er til ráða?

17.03.2017

Hægðatregða eru harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga millibili. Sársauki við endaþarmsopið þegar viðkomandi hefur hægðir ef sprungur hafa myndast í kringum endaþarmsopið. Í flestum tilfellum er hægðatregða ekki hættuleg en það getur hins vegar verið merki um annan undirliggjandi sjúkdóm. Komi blæðing frá endaþarmi ætti að Lesa meira

Ofureinfaldur eftirréttur með eplum, kókos, hvítu Toblerone súkkulaði og hnetumulningi

Ofureinfaldur eftirréttur með eplum, kókos, hvítu Toblerone súkkulaði og hnetumulningi

17.03.2017

Þessi eftirréttur er í rosalega miklu uppáhaldi enda svona réttur þar sem öllu er blandað saman og látið inn í ofn. Þennan geta allir gert og allir borðað. Mæli sérstaklega með því að bera hann fram volgan með vanilluís. Toblerone eftirréttur 4 græn epli 1 dl valhnetur (eða pekanhnetur) 1 dl kókosmjöl 2-3 msk púðursykur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af