fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Myndin sem Ragga Nagli ætlaði aldrei að deila: „Svona er veruleikinn á æfingum“

Myndin sem Ragga Nagli ætlaði aldrei að deila: „Svona er veruleikinn á æfingum“

28.03.2017

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Hún var að deila mynd á Facebook síðuna sína, mynd sem hún upprunalega ætlaði alls ekki að deila. En hún ákvað að deila myndinni því hún leggur mikið upp úr að sýna raunveruleikann, það sem gerist baksviðs en ekki leikritið. Þetta hefur Ragga um myndina að segja: Þegar Lesa meira

Naan brauð með kókos og trylltri döðlu-, hvítlauks- og chilifyllingu

Naan brauð með kókos og trylltri döðlu-, hvítlauks- og chilifyllingu

28.03.2017

Það er alltaf tími fyrir góða naan uppskrift og hér kemur ein með kókos og trylltri döðlu-, hvítlauks- og chilifyllingu. Uppskriftinni veit ég ekki nákvæm deili á en skilst þó að matreiðslukennari sem heitir Ásta eigi heiðurinn af henni. Það er smá dútl að baka þessi brauð en verðlaunin skila sér við fyrsta munnbita. Njótið vel! Lesa meira

Geggjuð LAKKRÍS-skyrkaka

Geggjuð LAKKRÍS-skyrkaka

27.03.2017

Það var að koma nýtt skyr í búðir og var ég ekki lengi að næla mér í nokkrar dollur, ég elska allt með lakkrís! Ég ákvað að prufa að nota það í skyrköku og kom það svona líka vel út. Skyrið minnir mjög á gamla fjólubláa skólajógúrtið. Mæli með þessari fyrir helgina! Lakkrís-skyrkaka Botn 200 Lesa meira

Uppskrift mæðgnanna að Ratatouille með kartöflumús

Uppskrift mæðgnanna að Ratatouille með kartöflumús

26.03.2017

Mæðgurnar, Sólveig og Hildur, halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu nýlega uppskrift að Ratatouille með kartöflumús og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að deila henni með lesendum. Í svona fallegu vetrarveðri finnst okkur tilvalið að bjóða upp á dásamlegt ratatouille með heimalagaðri kartöflumús. Máltíðin er stútfull af Lesa meira

Bananabrauð Olgu Helenu

Bananabrauð Olgu Helenu

25.03.2017

Ég komst yfir þessa uppskrift fyrir nokkrum árum og frá því að ég bakaði þetta brauð fyrst hefur það verið í miklu uppáhaldi enda bráðhollt og fáránlega gott. Þetta brauð er skothelt, passar einhvern veginn við öll tilefni. Stundum kemur það fyrir að ég baka nokkur brauð í einu, sker þau niður, frysti og tek Lesa meira

Sólveig fór á sína fyrstu æfingu í afrískum dönsum fyrir 20 árum – Ætlar aldrei að hætta að dansa

Sólveig fór á sína fyrstu æfingu í afrískum dönsum fyrir 20 árum – Ætlar aldrei að hætta að dansa

24.03.2017

Sólveig Hauksdóttir gekk inn á sínu fyrstu æfingu í afrískum dönsum um fimmtugt og heillaðist strax af taktföstum dansinum sem að hennar sögn líkir eftir lífinu sjálfu. Tveim áratugum síðar er hún staðföst í því að ætla aldrei nokkurn tíman að hætta að dansa. „Vitið þið hreyfingin er einn af grunnþáttum mannsins af því ef Lesa meira

Sunna „Tsunami“ Rannveig Davíðsdóttir fer í sinn annan atvinnubardaga á laugardaginn – Myndir frá æfingu

Sunna „Tsunami“ Rannveig Davíðsdóttir fer í sinn annan atvinnubardaga á laugardaginn – Myndir frá æfingu

23.03.2017

Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir, úr Mjölni, berst sinn annan atvinnubardaga næstkomandi laugardagskvöld á Invicta 22 bardagakvöldinu sem fram fer í hinu sögufræga húsi Scottish Rite Temple í Kansas City. Andstæðingur Sunnu heitir Mallory Martin. Martin þessi er 23 ára Bandaríkjamær sem hefur líkt og Sunna barist og sigrað einn atvinnubardaga til þessa. Bardagakvöldið verður sýnt Lesa meira

Bolir og blek fyrir eistun á þér

Bolir og blek fyrir eistun á þér

22.03.2017

Desæna og Glacier Ink verða með viðburð á efri hæðinni á Sake barnum, Laugavegi 2 í Reykjavík, laugardaginn 25. mars kl. 14:00-23:00. Þar verða þau að hanna, flúra 18+ og prenta boli á staðnum. Einnig verður boðið upp á gervitattoo fyrir yngra fólkið eða þá sem vilja prufukeyra hugmyndina fyrst. Fólki er boðið að koma Lesa meira

Ónæmiskerfið – Hvað er nú það?

Ónæmiskerfið – Hvað er nú það?

20.03.2017

Áður en skýrt verður út hvernig ónæmiskerfið vinnur er nauðsynlegt að skilgreina hugtakið ónæmi. Ónæmi er einnig kallað sérhæft viðnám gegn sjúkdómi og felst í að mynda sérhæfða gerð af frumu eða sameind, svokallað mótefni, gegn tilteknum vaka og engum öðrum. Vaki er hvert það efni á yfirborði örvera, í/á mat, lyfjum, frjókornum eða vefjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af