Eton Mess með súkkulaðimarengs
Eton Mess er þessi einfaldi og frábæri eftirréttur sem allir elska að elska. Hann er einfaldur í undirbúningi þar sem marengsinn er gerður deginum áður þannig að þegar gestirnir mæta þarf í raun bara að þeyta rjóma og setja hann saman. Hér er súkkulaðiútgáfan af þessum snilldarrétti og punkturinn yfir i-ið er dásemdar hindberjamauk. Eton Lesa meira
Mögulega er þetta undarlegasta Instagram-iðja sem við höfum séð!
Brauð er matur en getur einnig verið fínasti koddi. Bread Face, eða brauðfés, er Instagram síða þar sem kona skellir og nuddar andlitinu sínu í mismunandi brauðtegundir. Verður ekki einfaldara, og fólk er að elska þetta. „Ég fýla tilfinninguna við þetta!“ sagði hún við Buzzfeed Life. „Og ég hélt að þetta myndi kannski gera einhvern hamingjusaman Lesa meira
Skalli – Það sem hægt er að gera í málinu!
Skalli meðal karlmanna er algengasta tegund hárloss er afleiðing ættgengs ofnæmis fyrir karlkynshormóni á vissum svæðum í hársverðinum. Frá fornu fari hefur verið litið á skalla sem merki um elli, hrumleika og getuleysi. Sköllóttir karlmenn voru álitnir meinlausir og ekki keppinautar um hylli kvenna. Vegna vanþekkingar voru þeir dæmdir úr leik í svefnherberginu og á Lesa meira
Svona er hægt að losna við verk í mjöðmum og rassi á nokkrum mínútum
Ef þú glímir við verk í mjöðm og/eða rassi þá ætti æfingin sem hér er sagt frá að koma að góðu gagni og losa þig við verkinn á nokkrum mínútum. Þeir sem sitja mikið við vinnu sína eða stunda íþróttir af mikilli ákefð eiga það til að fá verki í mjöðm og rass sem gera Lesa meira
Hvað er hugrof? Þegar meðvitund og minni starfa ekki saman
Hugrof (e. dissociation) á sér stað þegar ákveðnir ferlar sem vanalega eru samþættir, eins og meðvitund og minni, starfa á aðskildan hátt. Hugtakið var fyrst sett fram í byrjun 18.aldar en það var Pierre Janet (1859-1947), frumkvöðull í rannsóknum á hugrofi og áfallaminni sem setti það fram í sinni eiginlegri merkingu í dag. Hann hóf Lesa meira
Guðni: „Ég vil vera í ástarleik með næringunni – alla daga, alltaf“
Hann Guðni Gunnarsson jógakennari hjá Rope-jóga setrinu skrifar oft skemmtilegar hugvekjur um ýmislegt sem varðar líðan okkar og heilsu. Í þessum pistli fjallar hann um næringu og hvernig við getum valið að eiga í ástríku sambandi við það sem við ákveðum að setja ofan í okkur. Gjörið svo vel hér kemur Guðni! HVAÐ Á ÉG Lesa meira
Óðurinn til hlaupanna – „Flæði í lífinu og endorfínvíman sanna“
Það er mín heitasta ósk að þessi grein nái að opna augu þín, kæri lesandi, fyrir þeim yndislegu tilfinningum sem útihlaup geta gefið þér. Já útihlaup, því ég vil þú sjáir fegurðina í náttúrunni og andir að þér súrefni eins og náttúran bjó það til. Útihlaup geta verið frelsandi, þau geta leyst þig úr viðjum Lesa meira
Ofureinfaldar hnetusmjörskaramellur
Við erum að tala um 3 hráefni! ÞRJÚ! Og nánast það eina sem maður þarf að gera er bara að kveikja á örbylgjuofninum. Gæti þetta verið mikið einfaldara? Ég ætla samt að vara ykkur við einu. Ef þið fílið ekki hnetusmjör þá eru þetta ekki karamellurnar fyrir ykkur. En, ef þið fílið ekki hnetusmjör eruð Lesa meira
Ótrúlega fallegir kristallar – Getur þú giskað á úr hverju þeir eru?
Þegar litið er inn í þessi stórkostlegu egg dettur manni eiginlega ekki í hug úr hverju þau eru. Þau líta út eins og fallegu steinarnir sem við sjáum stundum á steinasöfnum (eða í náttúrunni ef við erum sjúklega hressar fjallageitur). En hér eru sko engir steinar á ferð! Það er eiginlega ótrúlegt að ytra byrðið Lesa meira
Langbesta skúffukakan
Þessi skúffukaka sló rækilega í gegn í Bökunarmaraþoni Blaka – svo mikið að ég bakaði hana tvisvar. Það þurfa einfaldlega allir að eiga góða skúffukökuuppskrift og þessi svínvirkar í hvert einasta sinn! Þessi uppskrift passar í litla skúffu en ef þið viljið baka hana í stóra ofnskúffu þá mæli ég með að tvöfalda hana. Langbesta Lesa meira