fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Matur & Heilsa

Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

Anna vill vekja foreldra til umhugsunar – „Þetta tiltekna vandamál er mjög viðkvæmt, falið í samfélaginu og erfitt að takast á við“

07.04.2017

Með það markmið í huga að sem flestir lesi alla greinina og vonandi opna augu sem flestra reyndi ég að halda lengdinni í lágmarki. Tek ég því einungis fram aðalatriði og legg áherslu á að svo margt annað liggur að baki og margt annað sem þyrfti að koma fram. Anna Þorsteinsdóttir heiti ég og er Lesa meira

Af hverju fær maður blöðrur?

Af hverju fær maður blöðrur?

05.04.2017

Flestar blöðrur myndast vegna þess að húðin verður fyrir ertingu eða skemmdum af völdum einhvers í umhverfinu. Blöðrur geta þó líka stafað af sjúkdómi eða kvilla. Hvernig myndast blöðrur? Blöðrur myndast undir húðþekjunni (e. epidermis). Þær eru venjulega kringlóttar að lögun og allt frá því að vera á stærð við títuprjónshaus til þess að vera Lesa meira

„Ekki vera hissa á aukakílóum, sleni og þreytu“ – Hvernig borðar þú?

„Ekki vera hissa á aukakílóum, sleni og þreytu“ – Hvernig borðar þú?

04.04.2017

SKILURÐU MUNINN Á ÞESSU TVENNU?   1) Ég borða í vitund, tek eftir matnum, finn fyrir honum í munninum og tygg hann vandlega áður en ég kyngi. Ég borða mat sem er í samhengi við náttúruna og náttúruleg ferli og er laus við aukefni, ég borða grænmeti sem hefur fengið að vaxa í friði. Ég Lesa meira

Finnur þú sífellt fyrir svengd? Þá skaltu lesa þetta

Finnur þú sífellt fyrir svengd? Þá skaltu lesa þetta

04.04.2017

Flestum þykir gott að fá góðan mat en það er með mat eins og flest annað í lífinu, það er best í hófi. Margir borða of mikið og oft er það alltof mikil matarlyst sem veldur því og það getur leitt til ofþyngdar og aukinnar hættu á að fá lífsstílssjúkdóma.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/finnur-thu-sifellt-fyrir-svengd-tha-skaltu-lesa-thetta[/ref]

Ofureinföld Snickers-eplakaka

Ofureinföld Snickers-eplakaka

04.04.2017

Þó þú kunnir ekkert að baka – og ég meina EKKERT – þá geturðu búið til þessa köku og heimilisfólkið á eftir að dýrka þig! Þessi kláraðist á núll einni heima hjá mér og það góða við hana er að það er alltaf hægt að hita hana upp daginn eftir og hún er alveg jafngóð Lesa meira

Gómsæt uppskrift mæðgnanna að litríkum rótarfrönskum

Gómsæt uppskrift mæðgnanna að litríkum rótarfrönskum

03.04.2017

Mæðgurnar Sólveig og Hildur hafa brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Þær halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu nýlega uppskrift að litríkum rótarfrönskum og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að deila henni með lesendum. Heimalagaðar franskar eru ljúffengar, bæði sem meðlæti en líka Lesa meira

Það er furðulega ánægjulegt að horfa á nammi bráðna aftur á bak við klassíska tónlist

Það er furðulega ánægjulegt að horfa á nammi bráðna aftur á bak við klassíska tónlist

02.04.2017

Hvernig er hægt að lýsa ánægjunni sem fylgir því að horfa á litríkan, fullkomlega mótaðan gúmmíbangsa bráðna þar til hann verður að óþekkjanlegum vökva? Hvað þá ef maður horfir á það aftur á bak, vökvann verða að gúmmíbangsanum? Það er allaveganna furðulega fullnægjandi að horfa á nammi bráðna og bráðna aftur á bak og það Lesa meira

Góð ráð til betra lífs

Góð ráð til betra lífs

02.04.2017

Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma  til að hugsa og staldra við. Hér koma nokkur góð ráð til að laga til í sálinni og láta sér líða betur. Hægðu á. Gerðu stöðugt hvað þú getur til að hægja á hugsunum þínum og hreyfa þig hægt og rólega. Samtímis er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af