fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Matur & Heilsa

Ásdís Ásgeirsdóttir segist sjóðheit á sextugsaldri – „Í vinnunni þurfti ég að rífa mig skyndilega úr peysunni“

Ásdís Ásgeirsdóttir segist sjóðheit á sextugsaldri – „Í vinnunni þurfti ég að rífa mig skyndilega úr peysunni“

11.04.2017

„Þá er daman komin á sextugsaldurinn sem hlýtur að vera einhver reikningsskekkja hjá almættinu. En það er um að gera að fagna hverju árinu. Reyndar líður mér mun betur núna en fyrir tíu árum. Það má kannski skrifa á hollara líferni og meiri hreyfingu. Andlega hef ég vissulega náð ótrúlegum þroska. Það er alla vega Lesa meira

Guðni – „Margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar“

Guðni – „Margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar“

11.04.2017

Í skrifum mínum beini ég stundum athyglinni að matvælum og dreg fram í sviðsljósið þá staðreynd að margar matvörur eru næringarsnauðar og ekki heilnæmar. Oft á tíðum þarf maður að skilja, í þessu samhengi, hvað maður vill ekki, til að skilja hvað það er sem maður vill. Þegar ég spyr fólk hvað það vill þá Lesa meira

Súper dúllulegar páskakökur

Súper dúllulegar páskakökur

10.04.2017

Það sem mér finnst langskemmtilegast við bakstur er að það er allt hægt – eins og til dæmis að búa til svona súper sætar páskakökur sem minna helst á gulrótarbeð. Páskakanínan þarf jú eitthvað að borða, ekki satt? Þessar kökur slógu í gegn hjá heimilisfólkinu mínu enda hefur fólkið mitt gaman að svona ævintýralegum tilraunum Lesa meira

OMG pasta

OMG pasta

09.04.2017

Það er oftar en ekki sem ég heyri fólk tala um að oft eftir annasaman vinnudag sé það statt í búðinni og hafi ekki hugmynd um hvað það eigi að hafa í kvöldmatinn. Þá er ekki úr vegi að geta leitað í uppskriftir sem eru ofureinfaldar í gerð og með fáum hráefnum. Þessi pastauppskrift er Lesa meira

Tahini brúnkur

Tahini brúnkur

09.04.2017

„Tahini brúnkurnar eru í mjög miklu uppáhaldi hjá okkur. Þetta eru ekki dísætar bombur, bara svona passlega svakalega góðar brúnkur … Sesamkeimurinn blandast ríkulegu súkkulaðibragðinu sérlega vel. Og þegar við bítum í kökurnar er áferðin svona örlítið klístruð og seig en á sama tíma mjúk og dásamleg,“ kemur fram á bloggsíðu Mæðgnanna. Hérna er ljúffeng Lesa meira

Hvað er TIA kast?

Hvað er TIA kast?

09.04.2017

TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst. Algengasta orsökin eru stífla eða kökkur sem stíflar smá æðar í heilanum. Tímabundið verður truflun á flutningi súrefnis um stífluðu æðina. Einkennin eru mismunandi eftir því hvar í heilanum stíflan verður. Áhrifin verða meiri eftir því sem Lesa meira

Pétur Örn (Jesú) sýnir á sér beran rassinn á Snapchat

Pétur Örn (Jesú) sýnir á sér beran rassinn á Snapchat

08.04.2017

Hann er kenndur við frelsaran sjálfan, Jesúm, en viðurnefnið er tilkomið vegna hlutverks hans í söngleiknum Jesus Christ Superstar, sem sýndur var í Borgarleikhúsinu árið 1995. Svo sannarlega örlagaríkt, því Pétur Örn Guðmundsson verður líklega þekktur sem Pétur Jesú þar til hann andast á krossinum … já eða einhvern veginn öðruvísi. Pétur er vinsæll snappari, Lesa meira

Uppskrift að sykursætu páskaskrauti

Uppskrift að sykursætu páskaskrauti

08.04.2017

Nú eru að koma páskar, sem er uppáhaldshátíðin mín. En það liggur engin merkileg afsökun á bak við það nema einfaldlega sú staðreynd að ég elska, elska, elska páskaegg. Það er sko ekki hægt að ná sambandi við mig á páskadag þegar ég hefst handa við að stúta einu páskaeggi, eða tveimur. Þannig að ég Lesa meira

Vegan smurálegg að hætti Mæðgnanna

Vegan smurálegg að hætti Mæðgnanna

08.04.2017

Mæðgurnar, Sólveig og Hildur, halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu eftirfarandi færslu og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hana með lesendum: Okkur langar til að sýna ykkur skemmtilega aðferð við að búa til jurta”ost”. Við mæðgur höfum svo gaman af því að búa til svona gúmmelaði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af