fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Heimsins bestu vöfflur

Heimsins bestu vöfflur

16.04.2017

Alþjóðlegi vöffludagurinn var haldinn hátíðlegur þann 25. mars og að því tilefni er vel við hæfi að birta uppskrift að vöfflum sem er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Vöfflurnar eru stökkar og bragðgóðar og einfaldar í gerð og góða með sultu og rjóma, nú eða jafnvel vanilluís. Heimsins bestu vöfflur 2 egg 1 dl sykur Lesa meira

Hvað er blómkálseyra?

Hvað er blómkálseyra?

15.04.2017

Nafnið Blómkálseyra vísar í útlitið á eyra sem aflagast vegna endurtekinna högga eða áverka og er nokkuð algengt meðal þeirra sem stunda íþróttir þar sem högg eða átök eru algeng. Hvað veldur blómkálseyra? Þegar ytri hluti eyrans verður fyrir endurteknum höggum eða áverkum geta blæðingar og skemmdir á vef eyrans safnast fyrir undir brjóskhimnunni. Brjóskið Lesa meira

Fallegasta páskakaka ársins 2017

Fallegasta páskakaka ársins 2017

15.04.2017

Ég er í svo miklu skreytingarstuði þessa dagana að þessi páskakaka varð bara að verða að veruleika. Ég er búin að velta henni fyrir mér fram og til baka, fá innblástur af internetinu, skoða kökuskraut í búðum marga daga í röð. Í fyrrakvöld fékk ég síðan smá næði til að bara hanga inn í eldhúsi Lesa meira

Guðni – „Leggðu blómkál og bjúga hlið við hlið á eldhúsborðið“

Guðni – „Leggðu blómkál og bjúga hlið við hlið á eldhúsborðið“

14.04.2017

Það er margt sem mig langar að segja þér um næringu, reyndar svo margt að það gæti fyllt heila bók. Hér læt ég samt nægja að stikla á stóru. Sumt af því er bratt en öðru muntu eiga auðveldara með að kyngja. Reynslan segir mér að fyrir langflestum séu mataræði trúarbrögð. Hver og einn hefur Lesa meira

Páskamolar

Páskamolar

14.04.2017

Mæðgurnar, Sólveig og Hildur, halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu nýlega uppskrift að gómsætum páskamolum og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að deila henni með lesendum. Eins og kannski flestum finnst okkur mæðgum gott súkkulaði mikilvægur partur af stemningunni yfir páskahátíðina. Við útbúum oft eitthvað gott heimagert konfekt eða nammi við þetta Lesa meira

Klístraðir kanilsnúðar

Klístraðir kanilsnúðar

12.04.2017

Hér er á ferðinni uppskrift að frábærum og vel klístruðum kanilsnúðum sem vekja ávallt mikla lukku! Klístraðir kanilsnúðar 12 g (1 poki) þurrger 1 dl mjólk 1 msk sykur 1/2 tsk salt 1 egg 100 g smjör, mjúkt 300 g hveiti Fylling 150 g smör, mjúkt 150 g púðusykur 1 1/2 tsk kanill 1/4 tsk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af