fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Matur & Heilsa

Beta Reynis: „Auðvitað brá mér við að heyra að hún hefði ætlað að sækja byssuna“

Beta Reynis: „Auðvitað brá mér við að heyra að hún hefði ætlað að sækja byssuna“

24.04.2017

„Skjólstæðingar mínir verða oft hissa á því hvað ég spyr mikið og hvað ég gref langt aftur í fortíðina,“ þetta segir Elísabet Reynisdóttir, næringarþerapisti og næringarfræðingur, en hún hefur getið sér gott orð fyrir að hjálpa fólki með ýmiss konar vandamál með breytingum á matarvenjum og næringu. Ein þeirra sem hefur leitað til Betu, eins Lesa meira

Ágústa Kolbrún býður okkur upp í rúm – Jóga alltaf og alls staðar!

Ágústa Kolbrún býður okkur upp í rúm – Jóga alltaf og alls staðar!

21.04.2017

Ágústa Kolbrún er mætt til landsins, glóandi og geislandi eins og sólin sjálf! Eins og áður er hún að heila, kenna reiki og jógast upp um alla veggi. Hér er nýjasta myndband Ágústu – það fjallar um Bhakti jóga, og jóga í daglega lífinu! Gjörið svo vel! https://www.facebook.com/agusta2mom/videos/1308621962564830/

Æðislegur lax með mangó chutney og hrísgrjónum – Einfalt og fljótlegt!

Æðislegur lax með mangó chutney og hrísgrjónum – Einfalt og fljótlegt!

19.04.2017

Grillaður lax með mangó chutney og hrísgrjónum með karrýblöndu – einfalt og fljótlegt. Uppskriftin hefur oft verið notuð á heimilinu – með mismunandi útfærslum. Þessi er mjög einföld og góð. Magn: fyrir 5-7 Tími: um 35 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI Lax 1 flak af laxi – u.þ.b 1200 g 1 dl mangó chutney 1 dl pistasíuhnetur Lesa meira

Hún greindist kornung með geðklofa – Teiknar magnaðar myndir af ofskynjunum sínum

Hún greindist kornung með geðklofa – Teiknar magnaðar myndir af ofskynjunum sínum

19.04.2017

Kate segist alltaf hafa verið listakona, en ekki gert sér grein fyrir þýðingu þess fyrr en hún veiktist af geðklofa. Henni er reyndar illa við hugtakið geðsjúkdómar, og finnst það gefa til kynna að hún sem manneskja sé á einhvern hátt skemmd eða brotin. „Því miður er það þannig, að um leið og ég segi fólki Lesa meira

Jákvæð líkamsímynd og heilsa – Áherslur á þyngd og þyngdartap geta haft ýmsa ókosti

Jákvæð líkamsímynd og heilsa – Áherslur á þyngd og þyngdartap geta haft ýmsa ókosti

19.04.2017

Jákvæð líkamsímynd er afar dýrmæt fyrir heilsu okkar. Rannsóknir benda til þess að hún sé mikilvæg fyrir vellíðan, heilbrigði, lífsgæði og heilsuhegðun. Það er því nauðsynlegt að efla jákvæða líkamsímynd, jákvæð viðhorf, sátt, virðingu og þakklæti gagnvart líkamanum. Í heilsueflingu er brýnt að hafa heildræna skilgreiningu á heilsu að leiðarljósi sem tekur mið af líkamlegri Lesa meira

Heimatilbúið ósætt granóla

Heimatilbúið ósætt granóla

18.04.2017

Þessa uppskrift fann ég í blaði en breytt henni aðeins. Mér finnst best að geyma Granóla í krukku í kæli (geymist betur) – mjög gott að láta út í ab mjólk, ósoðna hafragrautinn eða chia grautinn. Granóla – ósætt Magn: 1 krukka Tími: 30 mínútur Flækjustig: auðvelt HRÁEFNI 1 dl möndlur – saxaðar gróft 1 Lesa meira

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

17.04.2017

Það er svo gaman að vera ofurspenntur fyrir því að setja inn uppskrift, uppskrift sem allar líkur eru á að aðrir elski jafn mikið og ég geri sjálf. Hér erum við að ræða um uppskrift að kjúklingarétti með piparosti, hvítlauk og pestó. Uppskrift sem gæti ekki verið einfaldara að gera, en bragðast eins og bragðlaukarnir Lesa meira

Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?

Hversu fallegt musteri er hægt að byggja úr rusli?

17.04.2017

Þegar matvælin eru komin úr upprunalegu ástandi sínu er hvert skref í meðhöndlun skref í burtu frá náttúrunni og þar af leiðandi frá jafnvægi og heilnæmi. Í hvert sinn sem við meðhöndlum matinn með efnum eða hátækniaðferðum þá rýrum við næringargildi fæðunnar og minnkum getu líkamans til að vinna úr henni á heilbrigðan máta. Við Lesa meira

Súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

Súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

17.04.2017

Algjörlega ómótstæðileg súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi sem er sérstaklega einföld í gerð. Kökuna má gera fram í tímann og frysta með kreminu á sem gerir allt svo miklu einfaldara. Hér er á ferðinni nýtt uppáhald sem slær í gegn við fyrsta bita! Dumle súkkulaðikaka með karamellukremi 150 g smjör 100 g dökkt súkkulaði Lesa meira

Farið varlega í sólinni

Farið varlega í sólinni

16.04.2017

Nú er farið að vora og sólin að hækka á lofti. Eftir sem áður eru margir upp um fjöll og firnindi á skíðum og útisporti. Þá þarf að hafa í huga að geislar sólar eru talsvert sterkari í snjónum og geta verið skaðlegir Snjóblinda. Ef augun er ekki nógu vel varin í sterku sólskini, fer Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af