fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Geggjuð ostaídýfa

Geggjuð ostaídýfa

28.04.2017

Hér kemur uppskrift að geggjaðri ostaídýfu sem ég er spennt að deila með ykkur. Ídýfan er fullkomin með flögum á kózýkvöldum, í partýið, með mexíkóskum mat og í raun bara hvenær sem er. Ofureinföld í gerð og alveg tryllt góð! Geggjuð ostaídýfa 25 g smjör 1/2 chili, saxað smátt 1 hvítlauksrif, saxaður smátt 1 tsk Lesa meira

Loksins getur þú fengið ís sem er jafn svartur og sálin þín

Loksins getur þú fengið ís sem er jafn svartur og sálin þín

28.04.2017

Sumarið er alveg að bresta á og þá að sjálfsögðu kemur mikil íslöngun í kjölfarið. Við erum með gleðifréttir fyrir alla „gothara“ og fólk með svartar sálir, því nú getur þú loksins fengið ís í stíl við svörtu sálina þína. Little Damage Ice Cream Shop í Los Angeles er búðin á bak við kolsvarta ísinn Lesa meira

Tortillur fylltar með geggjuðu kínóa- og svartbaunahakki

Tortillur fylltar með geggjuðu kínóa- og svartbaunahakki

28.04.2017

Hér eru tortillur með kínóa, steiktu grænmeti og baunum sem eru svo ótrúlega nærandi og bragðgóðar að þær slá alltaf í gegn á mínu heimili. Frábær réttur bæði sem hádegis eða kvöldmatur og ekki síst sem nesti í vinnuna daginn eftir. Ofureinfaldar að gera og dásamlega góðar. Tortillurnar fylli ég með bragðmiklu kínóa -og svartbaunahakki, Lesa meira

Veitingastaður sem selur bara avocado – Hipsterametið slegið!

Veitingastaður sem selur bara avocado – Hipsterametið slegið!

27.04.2017

Nú gæti hámark hipstersins verið fundið, og hvar í ósköpunum… jú, auðvitað í Brooklyn! Þar hefur veitingastaður opnað sem býður eingöngu upp á rétti úr avocado – og þá erum við að tala um að avocadoið er AÐALATRIÐIÐ í hverjum einasta rétti á matseðlinum. Á heimasíðu staðarins, sem hetir Avocaderia, kemur fram að hann sé Lesa meira

Mangó chutney kjúklingaborgari

Mangó chutney kjúklingaborgari

27.04.2017

Ég gerði á dögunum þennan dásemdar kjúklingaborgara sem börnin elska og er stúfullur af „falinni“ hollustu. Hér er leynivopnið ljúf Mango Chutney sósa sem kemur með sætuna og gefur þeim suðrænt bragð, ásamt nokkrum dropum af tabasco sósu sem gera þá bragðmeiri en ekki þó svo að þeir verði sterkir, þau auðvitað sé alltaf hægt Lesa meira

Kristín Hildur bjó til kerfi til að ráða við kvíðann – „TíuTíu kerfið hjálpaði mér að takast á við allar mínar hindranir og hræðslu“

Kristín Hildur bjó til kerfi til að ráða við kvíðann – „TíuTíu kerfið hjálpaði mér að takast á við allar mínar hindranir og hræðslu“

26.04.2017

Kristín Hildur er 26 ára gömul og glímir við kvíða sem hún rekur til taugaáfalls sem hún fékk í desember 2014 vegna mikils álags í vinnu og „að reyna að vera eins og allir vildu að ég væri“, eins og hún orðar það sjálf. Árið var henni einnig erfitt vegna dauðsfalla fólks sem henni þótti vænt Lesa meira

Óvenjulegar pizzur íslenskra matgæðinga – Hvernig líst þér á skyr, reyktan lax og sellerí?

Óvenjulegar pizzur íslenskra matgæðinga – Hvernig líst þér á skyr, reyktan lax og sellerí?

26.04.2017

Pizzur eru í uppáhaldi hjá mörgum, enda má segja að þar sé á ferð réttur sem hægt er að útbúa í óendanlega fjölbreyttum útgáfum. Þegar ég var lítil stelpa smakkaði ég pizzu í fyrsta sinn í sumarfríi í Svíþjóð hjá ættingjum – ég var þá 5 ára (já blaðakonan er svona gömul). Hornið opnaði svo árið Lesa meira

Chillí tómatsúpa

Chillí tómatsúpa

25.04.2017

Það er alltof langt síðan við komum með uppskrift af girnilegri ilmandi súpu og ekki seinna vænna en að bæta úr því. Þessi súpa kemur úr smiðju snillingsins Jamie Oliver sem ætti að vera flestum kunnugur. Hér notast hann við geggjaða tómata og chilli pastasósu sem er úr vörulínu hans og þroskaða tómata og úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af