fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Matur & Heilsa

Ofnbakaður kjúklingur í beikonsósu

Ofnbakaður kjúklingur í beikonsósu

03.05.2017

Hér er á ferðinni dásemdar uppskrift að ofnbökuðum kjúklingi í ljúfri beikonsósu. Rétturinn er sérstaklega einfaldur í gerð og slær svo sannarlega í gegn hjá ungum sem öldum. Borinn fram með hrísgrjónum og góðu salati, jafnvel hvítlauksbrauði ef ykkur hugnast það. Ofnbakaður kjúklingur í beikonsósu 600 g kjúklingalundir 15 kirsuberjatómatar, helmingaðir 150 g bacon 400 Lesa meira

„Hinn mannlegi Ken“ var að fá sér ígræddan sixpakk – Sjáðu myndirnar!

„Hinn mannlegi Ken“ var að fá sér ígræddan sixpakk – Sjáðu myndirnar!

03.05.2017

Þessi náungi er sko hvergi af baki dottinn hvað varðar fegrunaraðgerðir og breytingar á útliti sínu. Margir þekkja hann sem hinn mannlega Ken, en hið rétta nafn mannsins er Rodrigo Alves. Við höfum áður fjallað um Rodrigo en hann mun hafa notað 54 milljónir króna í aðgerðir. Það var áður en hann keypti sér sixpakkinn. Lesa meira

Lakkrísskyrterta með pipardöðlubotni

Lakkrísskyrterta með pipardöðlubotni

02.05.2017

Nú er ég nýkomin úr sumarbústað en ég var búin að ákveða að gera einhverjar tilraunir þar með nýjasta uppáhaldið mitt: pipardöðlur. Ég gerði algjör byrjendamistök og gleymdi að taka með mér kökuform en ég reddaði því einfaldlega með því að búa til kökuform úr álpappír. Ég mæli með því ef þið eruð í vanda! Lesa meira

Góð ráð við bílveiki

Góð ráð við bílveiki

01.05.2017

Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Ástæðan fyrir veikinni er sú að heilanum berast misvísandi boð frá hinum ýmsu skynfærum líkamans um stöðu hans og afleiðingin er vanlíðan. Skynfærin sem nema og senda boð til Lesa meira

Ravioli með sætkartöflufyllingu

Ravioli með sætkartöflufyllingu

30.04.2017

Uppskriftir mæðgnanna slá alltaf í gegn og þessi er engin undantekning. Þær deildu gómsætri uppskrift að heimagerðu ravioli með sætkartöflufyllingu og steiktum sveppum, hesilhnetum og ólífuolíu, algjör himnasæla! Þessi réttur er í sérstöku uppáhaldi hjá mæðgunum og fengum við leyfi til að deila færslunni hér með lesendum okkar. Njótið! Heimagert pasta hljómar kannski eins og frekar mikið Lesa meira

Hver segir að holl hreyfing og dagdrykkja geti ekki farið saman? Hér er lausnin

Hver segir að holl hreyfing og dagdrykkja geti ekki farið saman? Hér er lausnin

29.04.2017

Hefur jóga eða jafnvel hreyfing almennt ekki heillað þig? Finnst þér leiðinlegt að klæða þig í ræktargallann og fara á hlaupabrettið eða lyfta lóðum? Finnst þér jóga virka frekar leiðinlegt og viltu frekar sitja heima eða einhvers staðar með vinum þínum og jafnvel sötra á bjór? Finnst þér bjór góður? Ef svarið er já við Lesa meira

Ítalskur pastaréttur fyrir sumarið

Ítalskur pastaréttur fyrir sumarið

29.04.2017

Helga Gabríela skrifar: Við fengum vini í mat um helgina og ég eldaði alveg æðislegt pasta. Bragðgott og fljótlegt. Hráefnin passa líka fullkomlega vel saman, alveg meiriháttar gott. Það sem skiptir mestu máli er að vera með góða sveppi, ferskan hvítlauk, basilíku og síðast en ekki síst er það parmesanosturinn og pastað sjálft. Mér finnst Lesa meira

Skosk líkamsræktarstöð bíður upp á frumlega ,leikfimitíma‘

Skosk líkamsræktarstöð bíður upp á frumlega ,leikfimitíma‘

28.04.2017

Hreyfing er öllum holl en það getur reynst mörgum erfitt að stíga fyrstu skrefin í ræktinni og stundum að stíga fyrstu skrefin inn í ræktina. Þú þarft þó alls ekki að vera gefinn fyrir líkamsrækt til að fara í nýja tíma sem líkamsræktarstöð nokkur í Glasgow í Skotlandi hefur tekið að bjóða upp á. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/skosk-likamsraektarstod-bidur-upp-a-frumlega-leikfimitima[/ref]

Mest lesið

Ekki missa af