Rúnar er búinn að léttast um 13 kíló – „Við vitum öll hvaða kvillar fylgja offitu, bæði andlegir og líkamlegir“
Byrjum þetta á smá sprengju: Mér finnst illa gert af fólki að leyfa sér að verða of þungt. Ekki misskilja mig! Þetta þýðir ekki að ég sé að setja út á fólk í ofþyngd, heldur er ég að segja að innst inni vitum við öll að við eigum ekki að fara illa með okkur. Þetta Lesa meira
Penne pasta í tómatrjómasósu
Þessi pastauppskrift er ein af uppáhalds pastaréttum mínum. Hún kemur úr smiðju The Pioneer Woman sem er haldið út af Ree Drummond sem er mjög vinsæll matarbloggari. Ég get svo næstum þvi svarið það að allt sem ég hef bragðað úr hennar smiðju er dásemdin ein. Uppskriftin sem hér birtist er frábær pastaréttur í rjómasósu Lesa meira
Æðakölkun: Þrengingar á æðum vegna kólesteróls- og fitusöfnunar innan á æðaveggjum
Með æðakölkun er átt við þrengingar á æðum vegna kólesteróls- og fitusöfnunar innan á æðaveggjum, sem með tímanum myndar kalklíkar skellur inni í æðunum. Þetta veldur því að æðarnar bæði þrengjast, stífna og missa teygjanleika sinn. Það hindrar blóðstreymi um æðarnar og eykur þannig álag á hjartað við að pumpa blóðinu áfram um líkamann. Æðakölkun Lesa meira
Ofnbakaður þorskur í kókosmjólk með ferskum hvítlauk, engifer og túrmeriki
Ljúffengur réttur sem inniheldur einnig paprikukrydd, kaffir límónulauf og brokkolí. Þetta er sáraeinföld eldamennska. Hráefnalisti: 500gr ferksur þorskur 1 dós kókosmjólk 1 tsk turmeric 1 tsk paprikukrydd 1 tsk kaffir límónulauf (gott með, en má sleppa) 5 cm engifer, rifið 2 hvítlauksrif, fínsöxuð safi úr 1/2 sítrónu salt og pipar Uppskriftin er passleg fyrir tvo. Lesa meira
Hollari útgáfan af Rice Krispies kökum
Rice Krispies bitar sem eru ofureinfaldir í gerð og ótrúlega góðir. Ég á í raun erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa þessu sælgæti. Hvet ykkur bara til að prufa sjálf, smakka og njóta með góðri samvisku. Gaman væri síðan að heyra hvernig ykkur líkaði. Það þarf einungis 5 hráefni: poppað kínóa, hnetusmjör, Lesa meira
Dásamlegir Dumle nammibitar
Hvar á ég eiginlega að byrja. Þetta eru náttúrulega stórhættulegir nammibitar enda alltof góðir og ég mæli eiginlega með því að þið séuð ekki ein þegar þið prufukeyrið þá..einu sinni byrjað og þið getið ekki hætt! Dumle nammibitar 30-40 stk. 250 g Dumle karamellur 50 g smjör 5 dl Rice Krispies 125 g rjómasúkkulaði 50 Lesa meira
Stattu upp!
Við sitjum allt of mikið við vinnu og heima. Þegar setið er lengi við tölvu, skrifborð eða fyrir framan sjónvarp hægir á líkamsstarfseminni, orkunotkun líkamans verður nær því sem er í hvíld og vöðvar rýrna. Rannsóknir sýna að kyrrseta eykur líkurnar ótímabærum dauðsföllum vegna aukinnar hættu á hjarta-og æðasjúkdómum, sykursýki, offitu og ýmsum krabbameinum. Því Lesa meira
Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga áður en lagst er í sólbað
Fölir íbúar norðurálfu brenna fljótt ef aðgát er ekki sýnd við sólböð. Til að koma í veg fyrir sólbruna er æskilegt er að kunna skil á nokkrum atriðum. Hér er fjallað um nokkur atriði sem vert er að hafa í huga áður en lagst er í sólbað: Húðgerð Húð fólks er mismunandi og bregst misjafnlega Lesa meira
Allir út að grilla – Grillblað Gestgjafans er komið út!
Grillblað Gestgjafans er komið í verslanir, stútfullt af fjölbreyttu efni að vanda. Grillað góðgæti, grísaréttir, taco-veisla og gómsæt salöt með grilluðu hráefni eru meðal efnis. Einnig er að finna uppskriftir að ljúfu sætmeti í sumarbústaðinn og einföldu grænmeti á grillið. Bergljót Björk býður í dásamlega sænska sælkeraveislu og Dominique fjallar um ný vín í reynslu, Lesa meira
Heimalagaðar ostaslaufur eins og þær gerast bestar
Drengirnir mínir vita fátt betra en að gæða sér á ostaslaufu og hef ég fullan skilning á því. En mér hefur hinsvegar blöskrað verðið á þeim og því ákvað ég því að prufa að baka þær bara sjálf, en það hafði ég aldrei gert áður. Við baksturinn studdist ég við uppskrift frá sjálfum meistaranum Jóa Lesa meira