Hvað er og hvernig verkar penisillín?
Penisillín (e. penicillin) er fúkkalyf sem notað er til að vinna á bakteríusýkingum. Í daglegu tali er orðið penisillín ekki notað um eitt ákveðið lyf heldur nær það yfir mismunandi tegundir penisillína og hóp sýklalyfja sem eru búin til úr pensillíni. Penisillín sýklalyf eru mest notuðu sýklalyf hér á landi enda eru alvarlegar aukaverkanir ekki Lesa meira
Djúsí heimagerðar ítalskar bollur með ekta marinara sósu og spagettí
Heimalagaðar bollur eru ljúffengar. Þessar slá alltaf í gegn á mínu heimili enda einn af uppáhalds réttum fjölskyldunnar. Uppskriftin er einföld en felur í sér smá dúllerí. Þess vegna er frábært að fá sem flesta við borðið til að hjálpast að og gera skemmtilega stemmningu úr þessu. Þessar bollur eru algjörlega þess virði! Linsubaunabollur: 1/2 Lesa meira
Karamellukaka með lakkrísglassúr
Í uppskriftinni, sem er ofureinföld svo því sé haldið til haga, er karamellusósa en ég bý alltaf til sömu heimagerðu karamellusósuna og uppskrift að henni má finna hér. Mér finnst hún einfaldlega bara miklu betri en þær tilbúnu sósur sem ég hef prófað en auðvitað er ekkert mál að stytta sér leið og kaupa tilbúna. Lesa meira
Kókoskjúklingur með döðlum, hvítlauk og kasjúhnetum
Ég fell ávallt kylliflöt fyrir kjúklingaréttum sem innihalda döðlur enda slá þannig réttir alltaf í gegn. Má þar kannski helst nefna snilldarkjúklingaréttinn með döðlum og beikoni sem sló eftirminnilega í gegn og er einn af vinsælli réttum GRGS fyrr og síðar. Þessi kjúklingaréttur sem hér birtist og inniheldur meðal annars kókosmjólk, chilí, hvítlauk og döðlur er einn Lesa meira
Hvað er köld lungnabólga?
Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga). Berfrymingasýkingu fylgir ekki alltaf lungnabólga. Hver er orsökin? Sýking af völdum berfryminga (mycoplasma), sem smitast á milli fólks með munnvatni og slími. Örveran berst þó aðeins á milli manna við náin Lesa meira
Geggjað Paleo-hafrakex
Jæja, núna er ég búin að vera Paleo í rúmar tvær vikur og það gengur þokkalega. Ég er búin að kynnast alls konar nýjum matarréttum og lausnum ef maður vill forðast mjólkurvörur, kornmeti og hvítan sykur. Þannig að ég mæli hiklaust með að prófa mataræði sem þetta, nú eða eitthvað annað, til að hrista upp Lesa meira
Guðni: „Ekkert annað spendýr en maðurinn neytir mjólkur eftir allra fyrsta æviskeiðið“
Mjólkurvörur eru ekki slæmar í sjálfu sér – að minnsta kosti ekkert verri en aðrar dýraafurðir sem eru komnar lengra frá samhengi ljóstillífunar og náttúru. En stærsti ókosturinn við mjólkurvörur er hversu mikið er búið að vinna þær, eiga við þær og slíta þær úr samhengi. Mjólkurvörur hafa almennt verið rýrðar með gerilsneyðingu, fitusprengingu, leifturhitun og Lesa meira
Kaffibarþjónn gerir latte listaverk sem eru eiginlega of falleg til að drekka
Fyrir koffínfíkla alls staðar frá þá er fátt jafn fallegt og að horfa á kaffibarþjóninn gera fallegt listaverk í latte kaffidrykkinn sinn. Oftast er það laufblað, blóm eða hjarta. Þessi kaffibarþjónn frá Kóreu er að taka þetta listform á allt annað stig. Kangbin Lee deilir myndum af latte listaverkunum sem hann gerir og maður getur Lesa meira
Bökuð kartafla með mexíkóskri kjúklinga og avacadofyllingu
Þessi réttur er fyrir alla sem elska mexíkóska rétti en eru fastir í sömu uppskriftinni. Þessi réttur er dásamlegur og ofureinfaldur í gerð. Hér eru við að tala um bakaða kartöflu með mexíkóskri kjúklingafyllingu, bræddum mozzarella og avacado. Frábær réttur á virkum dögum og þess vegna hægt að gera kartöfluna kvöldinu áður til að spara Lesa meira
Skittles var að gefa út mjög furðulega auglýsingu í tilefni mæðradagsins
Mæðradagurinn er 14. maí og af því tilefni hefur Skittles gefið út stórfurðulega auglýsingu. Auglýsingin byrjar nokkuð eðlilega, móðir og sonur að borða saman Skittles. En bíddu bara, þetta verður fljótlega mjög furðulegt og mörgum gæti þótt auglýsingin frekar óþægileg. Horfðu á hana hér fyrir neðan. Þetta er ekki í fyrsta skipti að Skittles gefur Lesa meira