fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Matur & Heilsa

Við erum ekki hugsanir okkar

Við erum ekki hugsanir okkar

24.05.2017

Við erum ekki hugsanir okkar. Þær lúta eigin lögmálum sem ekki er hægt að stjórna, rétt eins og vindurinn. Og varla reynum við að stjórna vindinum? Við ráðum því hins vegar hverju við veitum athygli – hún er það eina sem við getum stjórnað. Hefurðu hugsað hugsanir sem þú veist ekki hvaðan koma? Þær eru Lesa meira

11 góð ráð við langvarandi verkjum

11 góð ráð við langvarandi verkjum

24.05.2017

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu. Hér eru tólf náttúrlegar leiðir til að draga úr verkjum. Auka losun endorfína í líkamanum. Endorfínhormónar setjast í opíötviðtakana og blokkera sársaukaskilaboð til heilans á sama hátt og morfín og morfínskyld lyf gera. Þessu Lesa meira

Svona bregstu við þegar barnið þitt kastar upp

Svona bregstu við þegar barnið þitt kastar upp

23.05.2017

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við uppköst er vökvatap (dehydration). Það þýðir að manneskjan missir meiri vökva en hún innbyrðir og þar með þornar hún upp. Ef ekkert er að gert getur slíkt vökvatap verið lífshættulegt. Lesa meira

Grillaður miðjarðarhafskjúklingur með grískri dill jógúrtsósu

Grillaður miðjarðarhafskjúklingur með grískri dill jógúrtsósu

21.05.2017

Nú þegar sumar er að mæta til okkar er ekki seinna vænna en að koma með uppskriftir að dásamlegum grillréttum sem vekja lukku. Þessi uppskrift er einmitt þannig,  frábær og fersk. Kjúklingurinn sem við marinerum kemur dásamlega mjúkur og safaríkur af grillinu og gríska jógúrtsósan setur hér punktinn yfir i-ið. Grillaður Miðjarðarhafskjúklingur með grískri dill Lesa meira

Slæmir siðir og tannheilsa

Slæmir siðir og tannheilsa

21.05.2017

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og æskilegt að breyta þeim. Pelanotkun fyrir svefn Það er slæmur siður að láta börn sofna út frá mjólkurpela. Það eykur líkurnar á tannskemmdum að sofna með sykurinn úr mjólkinni á tönnunum. Lesa meira

Ruglaður eftirréttur

Ruglaður eftirréttur

20.05.2017

Ég veit að ég hljóma eins og biluð plata þegar ég þarf að lýsa þessum dásemdum á blogginu mínu (já, ég er mjög hógvær) en þessi eftirréttur er eitthvað sem maður getur töfrað fram með annarri en samt látið fólk halda að maður hafi staðið sveittur við eldavélina heilan dag til að tjasla þessu saman. Lesa meira

Halla Tómasdóttir: „Margir glíma svo sannarlega við óendanlega erfið verkefni í sínu lífi“

Halla Tómasdóttir: „Margir glíma svo sannarlega við óendanlega erfið verkefni í sínu lífi“

19.05.2017

Í byrjun mars varð ég fyrir því óláni að fótunum var kippt undan mér þegar ég hljóp yfir örsmáan og nær ósýnilegan hálkublett fyrir utan mitt eigið heimili. Ég lenti illa og mölbraut á mér hægri ökklann. Áverkarnir kröfðust viðamikillar aðgerðar og ísetningar tveggja platna og á annan tug nagla og skrúfa. Hér má sjá Lesa meira

Ágústa fékk skilaboð að handan – Byrjuð að gefa út heilunarmyndbönd á ensku

Ágústa fékk skilaboð að handan – Byrjuð að gefa út heilunarmyndbönd á ensku

17.05.2017

Ágústa Kolbrún Róberts er lesendum að góðu kunn enda hafa heilunarmyndböndin hennar verið vinsæl um nokkurt skeið. Núna er Ágústa byrjuð að gefa út myndbönd á ensku – en skilaboðin eru svipuð og í þeim íslensku, mannbætandi og heilandi. Í samtali við Bleikt segist Ágústa hafa fengið skilaboð að handan um að nú væri rétti Lesa meira

Brynjar léttist um meira en 50 kíló: „Mér leið aldrei vel þegar ég var feitur“

Brynjar léttist um meira en 50 kíló: „Mér leið aldrei vel þegar ég var feitur“

16.05.2017

Brynjar Freyr Heimisson segist hafa verið feitur allt sitt líf. Hann varð mest 148 kíló en með því að átta sig á samhengi næringarefna í mataræðinu tókst honum að koma sér niður í 95 kíló. „Ég fæddist frekar þéttur, eins og börn eiga að vera, en það kom fljótlega í ljós að ég var með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af