fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Matur & Heilsa

Þrjú lykilatriði til betra lífs – Hvatning frá Guðna!

Þrjú lykilatriði til betra lífs – Hvatning frá Guðna!

03.06.2017

Þrennt vil ég hvetja þig til að gera. Í fyrsta lagi að nota morgunsturtu til að núllstilla þig, losna við mögulegan kvíðahnút úr maganum og fara með hreinan líkama inn í daginn. Mörg okkar líta á hreina vatnið sem sjálfsagðan hlut. Breytum því – förum í beina og nána snertingu við vatnið sem stendur okkur Lesa meira

Holl ráð um kynsjúkdóma

Holl ráð um kynsjúkdóma

03.06.2017

Kynsjúkdómar eru sjúkdómar, sem smitast við kynmök eða aðrarkynlífsathafnir. Hættan á kynsjúkdómum eykst eftir því sem fólk hefur fleirirekkjunauta. Hægt er að komast hjá flestum kynsjúkdómum með þvi að stundaöruggt kynlíf og hægt er að lækna flesta kynsjúkdóma ef þeir uppgötvast og erumeðhöndlaðir í tæka tíð. [ref]http://www.pressan.is/heilsupressan/Lesa_heilsupressuna/holl-rad-um-kynsjukdoma[/ref]

Ótrúlega fallegar vegan hráfæðiskökur sem er erfitt að trúa að maður megi borða

Ótrúlega fallegar vegan hráfæðiskökur sem er erfitt að trúa að maður megi borða

02.06.2017

Juliana er þýskur kokkur sem býr til einstakar kökur með því að nota aðeins hráfæði og vegan hráefni. Hún skapar þessar ótrúlega fallegu kökur undir nafninu Culinary Dots. Hver kaka er gerð svo nákvæmlega og með svo miklum smáatriðum að það er erfitt að trúa því að það má borða þær! Juliana deilir einnig alls Lesa meira

Sjötug amma deilir leyndarmálunum um unglegt útlit – Netverjar bregðast illa við!

Sjötug amma deilir leyndarmálunum um unglegt útlit – Netverjar bregðast illa við!

02.06.2017

Carolyn Hartz er amma og aðeins einu ári frá því að vera sjötug. Fyrir 28 árum síðan tók hún allan sykur úr mataræðinu sínu. Hún hætti að borða sykur eftir að hún greindist með sykursýki á byrjunarstigi. Hún notar núna efni sem heitir Xylitol í staðinn fyrir sykur. Útlit Carolyn hefur vakið mikla athygli en Lesa meira

Eyrnasuð – Eru til einhver ráð við þessum hvimleiða kvilla?

Eyrnasuð – Eru til einhver ráð við þessum hvimleiða kvilla?

01.06.2017

Tugir milljóna manna og kvenna um allan heim þjást af eyrnasuði (tinnitus). Um er að ræða stöðugan tón fyrir öðru eða báðum eyrum sem dynur á sjúklingnum allan sólarhringinn, allt árið. Erfitt er að lýsa eyrnasuði fyrir þeim sem aldrei hafa fengið það sjálfir en því hefur verið lýst sem suði, hringingu, öskri, hvísli, klið Lesa meira

Gabriela Líf greindist með alvarlegt þunglyndi og kvíða – „Þá var gríman alltaf sett upp“

Gabriela Líf greindist með alvarlegt þunglyndi og kvíða – „Þá var gríman alltaf sett upp“

31.05.2017

Ég er búin að byrja á þessari grein alltof oft og hún er búin að vera opin í tölvunni lengi. Ég á nefnilega mjög erfitt með að fara aftur á þennan stað sem ég var á og hugsa um hvernig mér leið á þessum tíma. Fyrir nokkrum árum greindist ég með alvarlegt þunglyndi og kvíða. Lesa meira

Dúnmjúkt og sykurlaust möndlumjölsbrauð

Dúnmjúkt og sykurlaust möndlumjölsbrauð

31.05.2017

Þið sem fylgist eitthvað með þessari síðu, tóku kannski eftir Paleo mánuðinum mínum þar sem ég bjó til alls kyns góðgæti sem innihélt ekkert hveiti, engan sykur og engar mjólkurvörur. Það reyndist mér, sykurfíklinum, afar erfitt en það var líka svolítið skemmtilegt að reyna aðeins á sig í eldhúsinu. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/dunmjukt-og-sykurlaust-mondlumjolsbraud[/ref]    

Bronsverðlaunahafi verður gestakokkur á Apotekinu næstu daga

Bronsverðlaunahafi verður gestakokkur á Apotekinu næstu daga

30.05.2017

Dagana 31. maí til 4. júní verður bronsverðlaunahafi Bocuse d´or 2017, Viktor Örn Andrésson, gestakokkur á Apotekinu. Til mikils má vænta af Viktori en í boði verður sjö rétta smakkseðill sem á eftir að kitla bragðlauka matargesta. Viktor sem hefur verið í landsliði matreiðslumanna frá árinu 2009 var kjörinn matreiðslumaður Íslands árið 2013 og matreiðslumaður Lesa meira

Það sem fólk segir um andleg veikindi og hvernig þau eru í raun og veru

Það sem fólk segir um andleg veikindi og hvernig þau eru í raun og veru

30.05.2017

Fólk á það til að nota orð eins og þunglyndi og athyglisbrestur á rangan hátt. Ef þú átt stundum erfitt með að einbeita þér, sérstaklega ef þú ert að gera eitthvað mjög leiðinlegt, þýðir það ekki endilega að þú sért með athyglisbrest. Til þess að greina á milli þess sem fólk segir um andleg veikindi Lesa meira

Tara hjólar í Bubba Morthens – Segir hann líkja ofþyngd við sjálfsvígstilraun

Tara hjólar í Bubba Morthens – Segir hann líkja ofþyngd við sjálfsvígstilraun

30.05.2017

„Ég hef gert margar tilraunirnar til að rökræða við Bubba Morthens á kommentakerfum. Hræðsluáróður í hans í hvert skipti sem fjallað er um fitufordóma er með verstu tilfellum sem ég hef séð.“ Svona hefst pistill sem Tara Margrét Vilhjálmsdóttir ritar í dag á facebook síðu sína og vandar hún Bubba þar ekki kveðjurnar. Við birtum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af