fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Matthías Kormáksson

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Fréttir
14.11.2024

Foreldrar leikskólabarna í leikskólanum Sólborg fagna nú áfangasigri í baráttunni gegn mengandi starfsemi Bálstofunnar í Fossvogi, einu líkbrennslu landsins. Líkbrennslan er nágranni leikskólans, sem og fleiri skóla, en starfsemin uppfyllir ekki kröfur Heilbrigðiseftirlitsins um viðeigandi mengunarvarnir og hefur valdið leikskólabörnum og starfsfólki ama. Fyrir viku risu foreldrar leikskólabarna upp og mótmæltu sinnuleysi yfirvalda. Í kjölfarið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af