fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Matthew Perry

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans

Hús Matthew Perry selt ári eftir andlát hans

Fókus
28.10.2024

Hús bandaríska leikarans Matthew Perry í Pacific Palisades í Los Angeles, hefur fengið nýjan eiganda. Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu þann 28. október 2023. Það er kvikmyndaframleiðandinn og fasteignamógulinn Anita Verma-Lallian sem keypti húsið fyrir 8,55 milljónir dollara. Húsið sem er 325 fermetrar og samanstendur meðal annars af fjórum svefnherbergjum hyggst Lesa meira

Segist aldrei munu gleyma því sem Matthew Perry sagði við hana

Segist aldrei munu gleyma því sem Matthew Perry sagði við hana

Fókus
30.07.2024

Bandaríska leikkonan Aisha Tyler hefur greint frá upplifun sinni af því að leika í gamanþáttunum heimsfrægu Vinir eða Friends eins og þeir heita á frummálinu. Hún fór með hlutverk kærustu einnar af aðalpersónunnar Ross Geller í alls níu þáttum í níundu syrpu Friends sem frumsýnd var í sjónvarpi veturinn 2002-2003. Hún segir eitt af því Lesa meira

George Clooney segir að Matthew Perry hafi ekki verið hamingjusamur við tökur á Friends

George Clooney segir að Matthew Perry hafi ekki verið hamingjusamur við tökur á Friends

Fókus
20.12.2023

Leikarinn George Clooney segir að leikarinn Matthew Perry hafi ekki verið hamingjusamur á meðan tökum vinsælu þáttanna Friends stóð vegna grimmrar baráttu hans við áfengis- og fíknivanda. Matthew Perry fannst látinn í heitum potti við heimili sitt þann 28. október. Hann var 54 ára að aldri. Dánarorsök hans var opinberuð í síðustu viku og lést Lesa meira

Dánarorsök Matthew Perry gerð kunn

Dánarorsök Matthew Perry gerð kunn

Fókus
15.12.2023

Friends leikarinn Matthew Perry lést úr neyslu ketamíns og drukknunar. Dauði hans hefur verið úrskurðaður sem slys. Þetta kemur fram hjá dagblaðinu Daily Mail. „Réttarmeinafræðingur Los Angeles sýslu hefur komist að því að ástæðan fyrir dauða hins 54 ára gamla leikara Matthew Perry voru afleiðingar ketamín neyslu,“ segir í tilkynningu frá dánardómsstjóra Los Angeles. Afleiðingarnar Lesa meira

Dularfulla konan sem var með Matthew Perry daginn áður en hann dó stígur fram

Dularfulla konan sem var með Matthew Perry daginn áður en hann dó stígur fram

Fókus
02.11.2023

Konan sem Matthew Perry sást með degi áður en hann lést hefur stigið fram. Hún heitir Athenna Crosby og er 25 ára fyrirsæta og fjölmiðlakona. Hún greindi frá því á Instagram að hún hafi verið „ein af síðustu manneskjunum“ til að sjá og tala við leikarann áður en hann fannst látinn á laugardaginn. „Ég ætlaði Lesa meira

Fyrrum unnustan opnar sig um flókið ástarsamband sitt við leikarann látna – „Matty, ég er fegin að þú hefur fundið frið“

Fyrrum unnustan opnar sig um flókið ástarsamband sitt við leikarann látna – „Matty, ég er fegin að þú hefur fundið frið“

Fókus
31.10.2023

Molly Hurwitz, fyrrum unnusta Matthew Perry, segir að leikarinn hefði elskað að vita til þess að heimurinn væri að tala um hversu hæfileikaríkur hann hefði verið, enda hefðu hæfileikar hans verið afar miklir. Hurwitz opnaði sig um dauða leikarans með færslu á Instagram en hún og Perry voru par í þrjú ár, frá árunum 2018 Lesa meira

Frekari rannsókna þörf á andláti Friends-leikarans

Frekari rannsókna þörf á andláti Friends-leikarans

Fréttir
30.10.2023

Frekari rannsókna er þörf á dánarorsök stórstjörnunnar Matthew Perry. Þetta er niðurstaða réttarmeinafræðinga í Los Angeles sem rannsökuðu líkið. Eins og komið hefur fram fannst Perry, sem var 54 ára gamall, látinn í heitum potti við heimili sitt í Los Angeles. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Fulltrúi Lisu Kudrow, stórvinkonu Lesa meira

Slaufaði sambandinu við eina frægustu leikkonu heims því hann óttaðist að hún yrði fyrri til

Slaufaði sambandinu við eina frægustu leikkonu heims því hann óttaðist að hún yrði fyrri til

Fókus
23.10.2022

Leikarinn Matthew Perry, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í sjónvarpsþáttunum Friends, greinir frá því að hann hafi slaufað sambandinu sínu við stórleikkonuna Juliu Roberts útaf eigin óöryggi. Hann var sannfærður um að hún myndi ekki geta hugsað sér samband við hann og ákvað því að verða fyrri til. Þetta kemur fram Lesa meira

Friends-leikari birti „bak við tjöldin“ mynd og eyddi fljótlega – Hvað máttum við ekki sjá?

Friends-leikari birti „bak við tjöldin“ mynd og eyddi fljótlega – Hvað máttum við ekki sjá?

Fókus
13.04.2021

„Sekúndum áður en ég borðaði förðunarbursta. Svo ég nefni ekki endurfundina við Vini mína,“ skrifaði Matthew Perry undir myndina en hún var tekin þegar hann var í förðun fyrir upptöku á sérstökum endurfundaþætti Friends. Vinirnir sex snúa nefnilega aftur á skjáinn í sérstökum þætti en 15 ár eru síðan þáttaröðin rann skeið sitt á enda. Flestir þekkja Perry eflaust sem hinn fyndna og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af