fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Matsmenn

„Hann bannaði mér að fara í skóla, var of heimsk“ – Áttunda kvörtunin af tíu

„Hann bannaði mér að fara í skóla, var of heimsk“ – Áttunda kvörtunin af tíu

Fréttir
01.06.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að samkvæmt niðurstöðum persónuleikaprófa sé látið í ljós að hún sé vænisjúk en matsmaður taki ekki tillit til þess að hún segist vera þolandi ofbeldis og með áfallastreituröskum „sem í eðli sínu lýsir sér í því að Lesa meira

Melkorka: „Gerði mig að skotmarki og niðurlægði mig ítrekað í dómssal“ –  Sjöunda kvörtunin af tíu

Melkorka: „Gerði mig að skotmarki og niðurlægði mig ítrekað í dómssal“ –  Sjöunda kvörtunin af tíu

Fréttir
31.05.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða sálfræðinga í forsjármálum segir að sálfræðingurinn sem var í hlutverki sérfróðs meðdómanda í hennar máli hafi gert lítið úr vanrækslu og barnaverndarlagabrotum föður í garð barnsins. Þrátt fyrir að gögn hafi verið lögð fram um ofbeldi, svo sem lögregluskýrslur, hafi verið komist Lesa meira

„Faðir frelsissvipti barnið í marga sólarhringa“ og setti staðsetningarbúnað í síma – Sjötta kvörtunin af tíu

„Faðir frelsissvipti barnið í marga sólarhringa“ og setti staðsetningarbúnað í síma – Sjötta kvörtunin af tíu

Fréttir
30.05.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að matsmaður líti framhjá áralöngum ofsóknum föður og kenni móður um kvíða barnsins „sem augljóst er að tengist ofsóknarhegðun og stjórnun föður, auk þess sem upphaf þeirrar andstöðu barnsins að umgangast föður má rekja til þess að Lesa meira

Bryndís segir matsmann gera henni upp „falskar minningar“ um ofbeldi og vænir hana um lyfjaneyslu – Fimmta kvörtunin af tíu

Bryndís segir matsmann gera henni upp „falskar minningar“ um ofbeldi og vænir hana um lyfjaneyslu – Fimmta kvörtunin af tíu

Fréttir
25.05.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að matsmaður geri henni upp falskar minningar um ofbeldi af hálfu barnsföður og „lýsir föður í raun saklausan, með vísan til framburðar hans og þrátt fyrir lögregluskýrslur, framburð vitna og vitnisburð annarrar barnsmóður föður um ofbeldi.“ Þetta Lesa meira

Þetta eru spurningarnar sem matsmennirnir þrír neita að svara

Þetta eru spurningarnar sem matsmennirnir þrír neita að svara

Fréttir
24.05.2022

Enginn þeirra þriggja sálfræðinga sem DV hefur fjallað um síðustu daga í tengslum við kvartanir vegna starfa þeirra sem matsmenn og sérfróðir meðdómendur í forsjármálum hefur svarað fyrirspurn DV. Umræddir sálfræðingar eru þrír, þau Guðrún Oddsdóttir, Ragna Ólafsdóttir og Gunnar Hrafn Birgisson. Greint var frá því fyrir helgi að tíu mæður hafa sent kvörtun til Lesa meira

Helga Sif segir matsmann hafa gaslýst dóttur sína – „Hvað er eiginlega að Helgu?”- Fjórða kvörtunin af tíu

Helga Sif segir matsmann hafa gaslýst dóttur sína – „Hvað er eiginlega að Helgu?”- Fjórða kvörtunin af tíu

Fréttir
24.05.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að matsmaður hafi mikið þrýst á að dóttir hennar hitti föður sinn þrátt fyrir upplifun af ofbeldi af hans hálfu. „Matsmaður endar með að lesa yfir dóttur minni hve mikilvæg tengsl eru, að fjölskyldan hennar verði Lesa meira

Móðir segir að sonur sé „kinnfiskasoginn og horaður eftir umgengni við föður, því þar fór hann svangur að sofa“ – Þriðja kvörtunin af tíu í heild sinni

Móðir segir að sonur sé „kinnfiskasoginn og horaður eftir umgengni við föður, því þar fór hann svangur að sofa“ – Þriðja kvörtunin af tíu í heild sinni

Fréttir
23.05.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni segir að alvarlegasta vanræksla matsmanns sé sú að sonur hennar „fær ekki að njóta vafans eftir að tjá henni í trausti að faðir hans hafi brotið á honum. Atvik sem var svo mikið áfall fyrir barnið, Lesa meira

Segir móður hafa „mistúlkað orð dóttur minnar sem voru meðal annars að hana klæjaði í píkunni því „pabbi skegg kitlar““ – Önnur af kvörtununum tíu í heild sinni

Segir móður hafa „mistúlkað orð dóttur minnar sem voru meðal annars að hana klæjaði í píkunni því „pabbi skegg kitlar““ – Önnur af kvörtununum tíu í heild sinni

Fréttir
20.05.2022

Ein af tíu mæðrum sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að matsmaðurinn hafi notast við þráð á samfélagsmiðlinum Reddit og orð þvagfæraskurðlæknis sem heimildir til að fá staðfest að það sé eðlilegt að faðir fái ítrekið holdris í tengslum við barn. Þá tiltekur móðirin í kvörtuninni Lesa meira

„Hló að móður þegar hún lýsti frásögn sinni af mjög alvarlegu ofbeldi“ – Ein af kvörtununum tíu í heild sinni

„Hló að móður þegar hún lýsti frásögn sinni af mjög alvarlegu ofbeldi“ – Ein af kvörtununum tíu í heild sinni

Fréttir
19.05.2022

Móðir sem hefur sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna vinnubragða matsmanns í forsjármáli segir í kvörtuninni að matsmaðurinn hafi litið framhjá og gert lítið úr áratuga langri sögu föður um ofbeldi og afbrot sem hann hafi hlotið dóma fyrir. Auk þess hafi matsmaður hlegið að móður þegar hún greindi frá alvarlegu ofbeldi. Við vörum viðkvæma Lesa meira

Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis

Tíu mæður lýsa „ófaglegum vinnubrögðum og hlutdrægni“ þessara matsmanna í forsjármálum og leita til Landlæknis

Fréttir
19.05.2022

Tíu mæður hafa sent kvörtun til embættis Landlæknis vegna „ófaglegra vinnubragða og hlutdrægni sálfræðinga sem taka að sér hlutverk dómkvaddra matsmanna og sérfróðra meðdómsmanna í forsjármálum.“ Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum Líf án ofbeldis. Umræddir sálfræðingar eru þrír, þau Guðrún Oddsdóttir, Ragna Ólafsdóttir og Gunnar Hrafn Birgisson. Í tilkynningu segir að umræddir sálfræðingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af