fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Matseðill vikunnar

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matseðill vikunnar: Fimm einfaldir réttir – Lax, Risotto og Teriyaki kjúklingur

Matur
03.12.2018

Það styttist óheyrilega í jólin og margir farnir að undirbúa jólamatinn sem er alltaf mjög sérstakur. Því léttum við ykkur lífið með matseðli vikunnar sem inniheldur fjölbreyttar og einfaldar uppskriftir sem nýtast vel í jólaösinni. Mánudagur – Ítalskur lax Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 4 laxaflök salt og pipar 3 msk. smjör 3 Lesa meira

Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa

Matseðill vikunnar: Mexíkóskt lasagna, æðislegur hamborgari og vegan súpa

Matur
26.11.2018

Vikurnar líða hratt og alltaf hvílir sama spurningin á okkur flestum: Hvað á að hafa í matinn? Hér er okkar tillaga að matseðli þessarar viku og vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – Afgangasúpa með rækjum Uppskrift af 40 aprons Hráefni: 1½ msk. ólífu- eða lárperuolía 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 rauð paprika, Lesa meira

Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa

Matseðill vikunnar: Pad Thai, nautakássa og rjómalöguð brokkolísúpa

Matur
19.11.2018

Ný vika, nýjar áskoranir í eldhúsinu. Hér eru nokkrar hugmyndir frá okkur um hvað er hægt að elda í vikunni. Mánudagur – Hvítlaukslax Uppskrift af Diethood Hráefni: 4 laxaflök 4-6 bollar brokkolí 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 6 msk. smjör, brætt 1 msk. ljós púðursykur 1/2 tsk. þurrkað óreganó 1/2 tsk. þurrkað timjan 1/2 tsk. þurrkað Lesa meira

Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar

Matseðill vikunnar: Einstök súpa, rækjupítsa og steik og franskar

Matur
12.11.2018

Vikurnar líða óþarflega hratt en til að hjálpa ykkur við matseldina í vikunni erum við enn og aftur búin að setja saman vikumatseðil sem lofar ansi hreint góðu. Mánudagur – Túnfiskur með haug af osti Uppskrift af Fed and Fit Hráefni: 250 g tagliatelle, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka 2 msk smjör ½ laukur, grófsaxaður Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa

Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa

Matur
05.11.2018

Ný vika – nýjar áskoranir þegar kemur að því að ákveða hvað á að hafa í matinn. Hér er vikumatseðillinn okkar og ættu einhverjir að geta fundið innblástur í eldamennskunni. Mánudagur – Fiski taco Uppskrift af Peanut Butter & Fitness Fiskur – Hráefni: 500 g lúða án roðs 8 tortilla pönnukökur 1½ msk. sojasósa 1 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af