fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Matseðill vikunnar

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Sumarréttirnir sem koma okkur í gírinn – Númer fimm mun fara með ykkur

Matur
29.04.2019

Ný vika er hafin og sólin skín, þannig að okkur á matarvefnum datt í hug að gefa hugmynd að vikumatseðli, eingöngu með sumarlegum réttum. Mánudagur – Lax og aspas Uppskrift af Yay for Food Hráefni: 4 laxaflök 450 g ferskur aspas 1 stór paprika, skorin í sneiðar 1 lítill laukur, skorinn í bita 2 msk. Lesa meira

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Matur
15.04.2019

Við á matarvefnum erum búin að birta ógrynni af uppskriftum frá opnun matarvefsins á síðari hluta seinasta árs. Því ákváðum við að taka saman vikumatseðil sem inniheldur aðeins langvinsælustu uppskriftirnar á matarvefnum frá stofnun hans – allar í einum pakka. Ketó kemur mikið fyrir sem og kjúklingur, en vonandi gefa þessar uppskriftir ykkur hugmyndir fyrir Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matur
08.04.2019

Veðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Matur
01.04.2019

Það er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Lágkolvetnakroppar – Þessi vikumatseðill er fyrir ykkur

Matur
11.03.2019

Ný vika gengin í garð og enn þá nokkuð margir sem borða eftir lágkolvetnamataræði eða ketó-mataræðinu. Því eru hér fimm uppskriftir sem eru allar lágkolvetna, og ættu að geta gefið ykkur innblástur inn í vikuna. Mánudagur – Taílenskur ketó-fiskur Uppskrift af Diet Doctor Hráefni: 30 g smjör eða ólífuolía 700 g lax eða hvítur fiskur, Lesa meira

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Vikumatseðill fyrir þá sem vilja væna, græna og fljótlega rétti

Matur
05.03.2019

Við ákváðum að vera ekkert að deila matseðli vikunnar á sjálfum bolludeginum, enda flestir uppteknir af því að dúndra í sig bollum með rjóma og öllu tilheyrandi. Hér eru hins vegar fjórar hugmyndir að réttum sem eiga það sameiginlegt að vera vænir, grænir og fljótlegir. Þriðjudagur – Vegan baunasúpa Uppskrift af Cupful of Kale Hráefni: Lesa meira

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matseðill vikunnar: Huggunarmatur alla daga vikunnar

Matur
25.02.2019

Við tökum nýrri viku fagnandi hér á matarvefnum, en eftir mikla rigningarhelgi ákváðum við að finna dásamlegan huggunarmat til að bjóða upp á í þessari viku. Mánudagur – Bragðsterkur rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 3 msk. smjör 1 lítill laukur, saxaður 1 græn paprika, söxuð 2 sellerístilkar, saxaðir salt og pipar 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Lesa meira

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matseðill vikunnar: Ketó taco tryllingur, vegan súpa og fullkominn föstudagsmatur

Matur
07.01.2019

Þá byrjum við aftur á matseðli vikunnar eftir gott jólafrí, en á þessum matseðli ættu allir að finna eitthvað við hæfi – hvort sem þeir eru vegan, ketó eða hvað sem er. Mánudagur – Rækjuréttur Uppskrift af Delish Hráefni: 2 msk. ólífuolía 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar 1 msk. sesamolía 1 lítill brokkolíhaus, Lesa meira

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matseðill vikunnar: Djöflarækjur, ketó kjötbollur og kjúklingaréttur sem hlýjar

Matur
10.12.2018

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og í mörg horn að líta í jólaundirbúningnum. Því vill matarvefurinn auðvelda lífið örlítið og kynnir hér matseðil vikunnar sem er fullur af fjölbreytileika og gúmmulaði. Mánudagur – Hunangs- og hvítlaukslax Uppskrift af Healthy Fitness Meals Hráefni: 4 laxaflök salt og pipar 1 msk. ólífuolía 1/4 bolli sojasósa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af